Messi og Mbappé sáu um Belgana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2021 19:45 Paris Saint-Germain v Club Brugge KV: Group A - UEFA Champions League PARIS, FRANCE - DECEMBER 7: Lionel Messi of PSG celebrates his goal with Kylian Mbappe of PSG during the UEFA Champions League group A match between Paris Saint-Germain (PSG) and Club Brugge KV at Parc des Princes stadium on December 7, 2021 in Paris, France. (Photo by John Berry/Getty Images) Franska stórliðið Paris Saint-Germain endaði riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þetta árið á öruggum 4-1 heimasigri gegn belgíska liðinu Club Brugge. Kylian Mbappé og Lionel Messi skoruðu tvö mörk hvor. Franska stórliðið Paris Saint-Germain endaði riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þetta árið á öruggum 4-1 heimasigri gegn belgíska liðinu Club Brugge. Kylian Mbappé og Lionel Messi skoruðu tvö mörk hvor. Mbappé skoraði fyrsta mark leiksins strax á annarri mínútu, og hann bæti öðru marki við fimm mínútum síðar. Mbappé var búinn að skora tvennu eftir sex mínútur og 23 sekúndur, en aðeins einu sinni hefur leikmanni tekist að skora tvennu á skemmri tíma í Meistaradeildinni. 06:23 - After just six minutes and 23 seconds, Kylian Mbappé has scored the second-fastest brace by a player from the start of a UEFA Champions League match, behind only Rodrygo for Real Madrid against Galatasary in November 2019 (06:13). Lightning. #PSGCLU pic.twitter.com/EAYbcIWcGI— OptaJean (@OptaJean) December 7, 2021 Lionel Messi bætti svo þriðja marki liðsins við á 38. mínútu og staðan var því 3-1 þegar flautað var til hálfleiks. Mats Rits minnkaði muninn fyrir gestina þegar rúmar tuttugu mínútur voru til leiksloka, en á 76. mínútu skoraði Messi fjórða mark Parísarliðsins af vítapunktinum eftir að Ignace Van Der Brempt braut á honum innan vítateigs. PSG endar í öðru sæti riðilsins, eins og vitað var fyrir leikinn, með 11 stig, en Club Brugge þarf að gera sér fjórða og neðsta sætið að góðu með fjögur stig. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Franska stórliðið Paris Saint-Germain endaði riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þetta árið á öruggum 4-1 heimasigri gegn belgíska liðinu Club Brugge. Kylian Mbappé og Lionel Messi skoruðu tvö mörk hvor. Mbappé skoraði fyrsta mark leiksins strax á annarri mínútu, og hann bæti öðru marki við fimm mínútum síðar. Mbappé var búinn að skora tvennu eftir sex mínútur og 23 sekúndur, en aðeins einu sinni hefur leikmanni tekist að skora tvennu á skemmri tíma í Meistaradeildinni. 06:23 - After just six minutes and 23 seconds, Kylian Mbappé has scored the second-fastest brace by a player from the start of a UEFA Champions League match, behind only Rodrygo for Real Madrid against Galatasary in November 2019 (06:13). Lightning. #PSGCLU pic.twitter.com/EAYbcIWcGI— OptaJean (@OptaJean) December 7, 2021 Lionel Messi bætti svo þriðja marki liðsins við á 38. mínútu og staðan var því 3-1 þegar flautað var til hálfleiks. Mats Rits minnkaði muninn fyrir gestina þegar rúmar tuttugu mínútur voru til leiksloka, en á 76. mínútu skoraði Messi fjórða mark Parísarliðsins af vítapunktinum eftir að Ignace Van Der Brempt braut á honum innan vítateigs. PSG endar í öðru sæti riðilsins, eins og vitað var fyrir leikinn, með 11 stig, en Club Brugge þarf að gera sér fjórða og neðsta sætið að góðu með fjögur stig.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira