Úrslitin ráðin í fjórum riðlum á HM Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2021 21:36 Þórir Hergeirsson og norsku stelpurnar enda í efsta sæti C-riðils með fullt hús stiga. Getty/Baptiste Fernandez Átta leikir voru á dagskrá á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta í dag og í kvöld og nú eru úrslitin ráðin í fjórum af átta riðlum mótsins. Meðal þjóða sem tryggðu sér sæti í milliriðlum í kvöld voru Frakkar, Svíar og Norðmenn. Frakkar höfðu þegar tryggt sér farseðilinn í milliriðil þegar liðið mætti Svartfjallalandi í kvöld. Liðin skiptust á að skora í fyrri hálfleik og þegar gengið var til búningsherbergja var staðan jöfn, 12-12. Frönsku stelpurnar skoruðu svo fyrstu fjögur mörk seinni hálfleiksins og lögðu þar með grunninn að góðum sigri sínum. Liðið hélt forystunni út leikinn og vann að lokum góðan fimm marka sigur, 24-19. Frakkar enda því í efsta sæti A-riðils með full hús stiga, en Svartfjallaland fylgir þeim í milliriðil eftir að hafa lent í þriðja sæti riðilsins með tvö stig. Svíar og Hollendingar gerðu jafntefli, 31-31, er liðin mættust í D-riðli. Svíar byrjuðu af miklum krafti og náðu mest fimm marka forskoti í fyrri hálfleik, en góður endasprettur Hollendinga fyrir hlé sá til þess að munurinn var aðeins eitt mark þegar gengið var til búningsherbergja, 18-17, Svíum í vil. Mikið jafnræði var með liðunum í síðari hálfleik og að lokum fór það svo að liðið skildu jöfn, 31-31. Svíar og Hollendingar enda því jafnir í efsta sæti riðilsins með fimm stig hvor, en Puerto Rico fylgir þeim í milliriðil. Úsbekistan situr hins vegar eftir með sárt ennið. Þá unnu Norðmenn öruggan ellefu marka sigur gegn Rúmeníu, 33-22. Nokkuð jafnræði var í upphafi leiks, en þær norsku náðu tökum á leiknum í stöðunni 5-5 og eftir það var sigur þeirra aldrei í hættu. Noregur endar því í efsta sæti C-riðils með fullt hús stiga, tveimur stigum meira en Rúmenar sem enda í öðru sæti. Úrslit kvöldsins Angóla 25-25 Slóvenía Kamerún 19-33 Pólland Kasakstan 31-25 Íran Púertó Ríkó 30-24 Úsbekistan Frakkland 24-19 Svartfjallaland Holland 31-31 Svíþjóð Noregur 33-22 Rúmenía Rússland 32-22 Serbía HM 2021 í handbolta Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Frakkar höfðu þegar tryggt sér farseðilinn í milliriðil þegar liðið mætti Svartfjallalandi í kvöld. Liðin skiptust á að skora í fyrri hálfleik og þegar gengið var til búningsherbergja var staðan jöfn, 12-12. Frönsku stelpurnar skoruðu svo fyrstu fjögur mörk seinni hálfleiksins og lögðu þar með grunninn að góðum sigri sínum. Liðið hélt forystunni út leikinn og vann að lokum góðan fimm marka sigur, 24-19. Frakkar enda því í efsta sæti A-riðils með full hús stiga, en Svartfjallaland fylgir þeim í milliriðil eftir að hafa lent í þriðja sæti riðilsins með tvö stig. Svíar og Hollendingar gerðu jafntefli, 31-31, er liðin mættust í D-riðli. Svíar byrjuðu af miklum krafti og náðu mest fimm marka forskoti í fyrri hálfleik, en góður endasprettur Hollendinga fyrir hlé sá til þess að munurinn var aðeins eitt mark þegar gengið var til búningsherbergja, 18-17, Svíum í vil. Mikið jafnræði var með liðunum í síðari hálfleik og að lokum fór það svo að liðið skildu jöfn, 31-31. Svíar og Hollendingar enda því jafnir í efsta sæti riðilsins með fimm stig hvor, en Puerto Rico fylgir þeim í milliriðil. Úsbekistan situr hins vegar eftir með sárt ennið. Þá unnu Norðmenn öruggan ellefu marka sigur gegn Rúmeníu, 33-22. Nokkuð jafnræði var í upphafi leiks, en þær norsku náðu tökum á leiknum í stöðunni 5-5 og eftir það var sigur þeirra aldrei í hættu. Noregur endar því í efsta sæti C-riðils með fullt hús stiga, tveimur stigum meira en Rúmenar sem enda í öðru sæti. Úrslit kvöldsins Angóla 25-25 Slóvenía Kamerún 19-33 Pólland Kasakstan 31-25 Íran Púertó Ríkó 30-24 Úsbekistan Frakkland 24-19 Svartfjallaland Holland 31-31 Svíþjóð Noregur 33-22 Rúmenía Rússland 32-22 Serbía
Angóla 25-25 Slóvenía Kamerún 19-33 Pólland Kasakstan 31-25 Íran Púertó Ríkó 30-24 Úsbekistan Frakkland 24-19 Svartfjallaland Holland 31-31 Svíþjóð Noregur 33-22 Rúmenía Rússland 32-22 Serbía
HM 2021 í handbolta Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða