Lugu til um þyngd leikmanna Þóris Sindri Sverrisson skrifar 9. desember 2021 08:00 Hver einasti leikmaður norska liðsins er skráður 60, 65 eða 70 kg á vef alþjóða handknattleikssambandsins. Norska handknattleikssambandið sendi inn tölur af handahófi til að mótmæla því að þyngdarupplýsingar væru opinberar. IHF Norska handknattleikssambandið sendi inn falskar upplýsingar um þyngd leikmanna kvennalandsliðsins sem spilar á HM á Spáni. Alþjóða sambandið, IHF, hefur verið gagnrýnt fyrir að upplýsingum um þyngd leikmanna sé dreift á heimasíðu mótsins og í sjónvarpi, enda sé slíkt óþarfi. Þórir Hergeirsson stýrir norska liðinu á HM líkt og á mörgum undanförnum stórmótum. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu HM í ár er hver einasti leikmaður hans annað hvort 60, 65 eða 70 kg að þyngd. „Það sem við gerðum var að senda inn þyngdartölur sem passa ekki. Þarna er sem sagt ekki um rétta þyngd leikmanna að ræða,“ segir Mads Stian Hansen, talsmaður norska sambandsins, við NTB. Vilja ekki að horft sé í þyngd leikmanna Norðmenn hafa undanfarin stórmót neitað að veita upplýsingar um þyngd leikmanna en urðu að senda inn tölur að þessu sinni til að geta gengið frá skráningu liðsins. Þeir vilja að IHF og sjónvarpsrétthafinn Nent birti ekki upplýsingarnar. „Við höfum bent IHF og Nent á að við viljum ekki að upplýsingarnar séu notaðar, en höfum séð að það er gert. Við vonumst til að því verði hætt. Í fyrsta lagi eru upplýsingarnar ekki réttar og við teljum þær ekki skipta máli í toppíþróttum. Við viljum ekki að það sé verið að horfa í þetta [þyngd]. Um það eru leikmenn okkar einnig sammála,“ segir Hansen. Man ekki til þess að hafa veitt upplýsingar um þyngd Hin sænska Jamina Roberts tekur undir gagnrýni þeirra norsku og er hrifin af ákvörðunin um að ljúga til um þyngd: „Ég skil þau. Þetta er leið til þess að sýna andstöðu sína í verki,“ sagði Roberts við Aftonbladet. Hún kveðst þó raunar ekki hafa gert sér grein fyrir því að þessar upplýsingar lægju fyrir. „Ég hef aldrei hugsað um þetta eða vitað af þessu. Ég hef sjálf ekki veitt neinar upplýsingar um mína þyngd,“ sagði Roberts. Fjölmiðlafulltrúi sænska liðsins segir að mögulega séu upplýsingar um þyngd hennar frá því að hún kom fyrst inn í liðið árið 2010. HM 2021 í handbolta Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Sjá meira
Þórir Hergeirsson stýrir norska liðinu á HM líkt og á mörgum undanförnum stórmótum. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu HM í ár er hver einasti leikmaður hans annað hvort 60, 65 eða 70 kg að þyngd. „Það sem við gerðum var að senda inn þyngdartölur sem passa ekki. Þarna er sem sagt ekki um rétta þyngd leikmanna að ræða,“ segir Mads Stian Hansen, talsmaður norska sambandsins, við NTB. Vilja ekki að horft sé í þyngd leikmanna Norðmenn hafa undanfarin stórmót neitað að veita upplýsingar um þyngd leikmanna en urðu að senda inn tölur að þessu sinni til að geta gengið frá skráningu liðsins. Þeir vilja að IHF og sjónvarpsrétthafinn Nent birti ekki upplýsingarnar. „Við höfum bent IHF og Nent á að við viljum ekki að upplýsingarnar séu notaðar, en höfum séð að það er gert. Við vonumst til að því verði hætt. Í fyrsta lagi eru upplýsingarnar ekki réttar og við teljum þær ekki skipta máli í toppíþróttum. Við viljum ekki að það sé verið að horfa í þetta [þyngd]. Um það eru leikmenn okkar einnig sammála,“ segir Hansen. Man ekki til þess að hafa veitt upplýsingar um þyngd Hin sænska Jamina Roberts tekur undir gagnrýni þeirra norsku og er hrifin af ákvörðunin um að ljúga til um þyngd: „Ég skil þau. Þetta er leið til þess að sýna andstöðu sína í verki,“ sagði Roberts við Aftonbladet. Hún kveðst þó raunar ekki hafa gert sér grein fyrir því að þessar upplýsingar lægju fyrir. „Ég hef aldrei hugsað um þetta eða vitað af þessu. Ég hef sjálf ekki veitt neinar upplýsingar um mína þyngd,“ sagði Roberts. Fjölmiðlafulltrúi sænska liðsins segir að mögulega séu upplýsingar um þyngd hennar frá því að hún kom fyrst inn í liðið árið 2010.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Sjá meira