Fékk gult spjald fyrir að buffa áhorfanda sem hljóp inn á völlinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. desember 2021 09:31 Eins og sjá má flaug áhorfandinn á hausinn eftir tæklingu Sams Kerr. getty/John Walton Ástralska fótboltakonan Sam Kerr fékk gult spjald fyrir nokkuð óvenjulegar sakir í leik Chelsea og Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. Ungur áhorfandi hljóp óáreittur inn á völlinn til að fá mynd af sér með Magdalenu Eriksson, fyrirliði Chelsea. Hann vappaði nokkra stund um völlinn með símann á lofti og tók nokkrar myndir. Á endanum fékk Kerr nóg af áhorfandanum og keyrði öxlina í hann með þeim afleiðingum að hann féll í grasið. Fyrir þetta fékk Kerr gult spjald, líklega sanngjarnt þótt hún hafi bara gert það sem öryggisverðirnir á vellinum hefðu átt að gera. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. It is very important to watch this video with sound. (I have many questions about how this dude was just allowed to wander, but I also need you to watch this with sound.) pic.twitter.com/SxARPjHI3Q— Meg Linehan (@itsmeglinehan) December 8, 2021 Sam Kerr got booked for flooring a pitch invader during Chelsea's UCL match pic.twitter.com/ZRgGAyJQ9X— ESPN UK (@ESPNUK) December 8, 2021 Leiknum á Kingsmeadow í London í gær lyktaði með markalausu jafntefli. Chelsea er á toppi A-riðils með ellefu stig en Juventus í 2. sætinu með átta stig, jafn mörg og Wolfsburg sem vann Servette í gær, 0-3. Í lokaumferð riðlakeppninnar mætast Wolfsburg og Chelsea annars vegar og Juventus og Servette hins vegar. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Sjá meira
Ungur áhorfandi hljóp óáreittur inn á völlinn til að fá mynd af sér með Magdalenu Eriksson, fyrirliði Chelsea. Hann vappaði nokkra stund um völlinn með símann á lofti og tók nokkrar myndir. Á endanum fékk Kerr nóg af áhorfandanum og keyrði öxlina í hann með þeim afleiðingum að hann féll í grasið. Fyrir þetta fékk Kerr gult spjald, líklega sanngjarnt þótt hún hafi bara gert það sem öryggisverðirnir á vellinum hefðu átt að gera. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. It is very important to watch this video with sound. (I have many questions about how this dude was just allowed to wander, but I also need you to watch this with sound.) pic.twitter.com/SxARPjHI3Q— Meg Linehan (@itsmeglinehan) December 8, 2021 Sam Kerr got booked for flooring a pitch invader during Chelsea's UCL match pic.twitter.com/ZRgGAyJQ9X— ESPN UK (@ESPNUK) December 8, 2021 Leiknum á Kingsmeadow í London í gær lyktaði með markalausu jafntefli. Chelsea er á toppi A-riðils með ellefu stig en Juventus í 2. sætinu með átta stig, jafn mörg og Wolfsburg sem vann Servette í gær, 0-3. Í lokaumferð riðlakeppninnar mætast Wolfsburg og Chelsea annars vegar og Juventus og Servette hins vegar.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Sjá meira