Magnus Carlsen heimsmeistari í fimmta sinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. desember 2021 15:52 Einbeittur Carslen við skákborðið, hvar honum líður best. Getty Images/Dean Mouhtaropoulos Norðmaðurinn Magnus Carlsen lagði í dag Ian Nepomniachtchi frá Rússlandi í elleftu skák þeirra um meistaratitilinn í skák og tryggði sér þar með sinn fimmta heimsmeistaratitil. Lagt var upp með að tefla fjórtán skákir og þannig þurfti 7,5 vinninga til að tryggja sér sigur í einvíginu. Fyrstu fimm skákunum lauk með jafntefli en Carlsen hafði loks sigur í sjöttu skák og tók forystu. Síðan þá hefur sá norski haft yfirhöndina og vann tvær af fjórum næstu skákum en hinum tveimur lauk með jafntefli. Hann hafði því 6,5 vinninga fyrir skákina í dag. Nepomniachtchi lék illa af sér þegar vel var liðið á skákina í dag. Var Carlsen þar með kominn með yfirhöndina og tryggði sér sigur í skákinni. Einvíginu lauk því með sigri Carlsen með 7,5 vinningum gegn 3,5 vinningum Rússans sem allir komu úr jafnteflum. Carlsen varð 31 árs þann 30. nóvember en hann vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil árið 2013 þegar hann lagði Viswanathan Anand. Síðan þá hafa fjórir mætt honum í úrslitaeinvíginu. Hann lagði Anand aftur í Sochi í Rússlandi 2014. Næsti áskorandi var Sergey Karjakin í New York árið 2016 og svo Bandaríkjamaðurinn Fabiano Carauana árið 2018. Skák Noregur Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Sjá meira
Lagt var upp með að tefla fjórtán skákir og þannig þurfti 7,5 vinninga til að tryggja sér sigur í einvíginu. Fyrstu fimm skákunum lauk með jafntefli en Carlsen hafði loks sigur í sjöttu skák og tók forystu. Síðan þá hefur sá norski haft yfirhöndina og vann tvær af fjórum næstu skákum en hinum tveimur lauk með jafntefli. Hann hafði því 6,5 vinninga fyrir skákina í dag. Nepomniachtchi lék illa af sér þegar vel var liðið á skákina í dag. Var Carlsen þar með kominn með yfirhöndina og tryggði sér sigur í skákinni. Einvíginu lauk því með sigri Carlsen með 7,5 vinningum gegn 3,5 vinningum Rússans sem allir komu úr jafnteflum. Carlsen varð 31 árs þann 30. nóvember en hann vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil árið 2013 þegar hann lagði Viswanathan Anand. Síðan þá hafa fjórir mætt honum í úrslitaeinvíginu. Hann lagði Anand aftur í Sochi í Rússlandi 2014. Næsti áskorandi var Sergey Karjakin í New York árið 2016 og svo Bandaríkjamaðurinn Fabiano Carauana árið 2018.
Skák Noregur Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Sjá meira