Magnus Carlsen heimsmeistari í fimmta sinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. desember 2021 15:52 Einbeittur Carslen við skákborðið, hvar honum líður best. Getty Images/Dean Mouhtaropoulos Norðmaðurinn Magnus Carlsen lagði í dag Ian Nepomniachtchi frá Rússlandi í elleftu skák þeirra um meistaratitilinn í skák og tryggði sér þar með sinn fimmta heimsmeistaratitil. Lagt var upp með að tefla fjórtán skákir og þannig þurfti 7,5 vinninga til að tryggja sér sigur í einvíginu. Fyrstu fimm skákunum lauk með jafntefli en Carlsen hafði loks sigur í sjöttu skák og tók forystu. Síðan þá hefur sá norski haft yfirhöndina og vann tvær af fjórum næstu skákum en hinum tveimur lauk með jafntefli. Hann hafði því 6,5 vinninga fyrir skákina í dag. Nepomniachtchi lék illa af sér þegar vel var liðið á skákina í dag. Var Carlsen þar með kominn með yfirhöndina og tryggði sér sigur í skákinni. Einvíginu lauk því með sigri Carlsen með 7,5 vinningum gegn 3,5 vinningum Rússans sem allir komu úr jafnteflum. Carlsen varð 31 árs þann 30. nóvember en hann vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil árið 2013 þegar hann lagði Viswanathan Anand. Síðan þá hafa fjórir mætt honum í úrslitaeinvíginu. Hann lagði Anand aftur í Sochi í Rússlandi 2014. Næsti áskorandi var Sergey Karjakin í New York árið 2016 og svo Bandaríkjamaðurinn Fabiano Carauana árið 2018. Skák Noregur Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Sjá meira
Lagt var upp með að tefla fjórtán skákir og þannig þurfti 7,5 vinninga til að tryggja sér sigur í einvíginu. Fyrstu fimm skákunum lauk með jafntefli en Carlsen hafði loks sigur í sjöttu skák og tók forystu. Síðan þá hefur sá norski haft yfirhöndina og vann tvær af fjórum næstu skákum en hinum tveimur lauk með jafntefli. Hann hafði því 6,5 vinninga fyrir skákina í dag. Nepomniachtchi lék illa af sér þegar vel var liðið á skákina í dag. Var Carlsen þar með kominn með yfirhöndina og tryggði sér sigur í skákinni. Einvíginu lauk því með sigri Carlsen með 7,5 vinningum gegn 3,5 vinningum Rússans sem allir komu úr jafnteflum. Carlsen varð 31 árs þann 30. nóvember en hann vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil árið 2013 þegar hann lagði Viswanathan Anand. Síðan þá hafa fjórir mætt honum í úrslitaeinvíginu. Hann lagði Anand aftur í Sochi í Rússlandi 2014. Næsti áskorandi var Sergey Karjakin í New York árið 2016 og svo Bandaríkjamaðurinn Fabiano Carauana árið 2018.
Skák Noregur Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti