Danir og Spánverjar flugu inn í átta liða úrslitin Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. desember 2021 21:19 Danska liðið er á leið í átta liða úrslit Heimsmeistaramótsins í handbolta. Jan Christensen / FrontzoneSport via Getty Images Danir og Spánverjar unnu leiki sína er seinustut tveir leikir dagsins fóru fram á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. Danir unnu öruggann 15 marka sigur gegn Tékkum og Spánverjar unnu fjögurra marka sigur gegn Króötum. Tékkar byrjuðu af mklumkrafti gegn steku liði Dana og skoruðu fyrstu fjögur mörk leiksins. Dönsku stelpurnar voru hins vegar fljótar að snúa leiknum sér í hag og leiddu með þremur mörkum í hálfleik, 12-9. Dabska liðið tók svo öll völd í seinni hálfleik og vann að lokum afar sannfærandi 15 marka sigur, 29-14. Þá höfðu Spánverjar yfirhöndina gegn Króötum allan leikinn, ef frá eru taldar fyrstu mínúturnar þar sem liðin skiptust á að skora. Spænska liðið fór með þriggja marka forskot inn í hálfleikinn, en í seinni hálfleik náði liðið mest átta marka forystu. Króatar skoruðu seinustu fjögur mörk leiksins og því varð niðurstaðan fjögurra marka sigur Spánverja, 27-23. Bæði Spánverjar og Danir eru því búnir að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Heimsmeistaramótsins, en bæði lið sitja á toppi síns riðils með fullt hús stiga. HM 2021 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Tékkar byrjuðu af mklumkrafti gegn steku liði Dana og skoruðu fyrstu fjögur mörk leiksins. Dönsku stelpurnar voru hins vegar fljótar að snúa leiknum sér í hag og leiddu með þremur mörkum í hálfleik, 12-9. Dabska liðið tók svo öll völd í seinni hálfleik og vann að lokum afar sannfærandi 15 marka sigur, 29-14. Þá höfðu Spánverjar yfirhöndina gegn Króötum allan leikinn, ef frá eru taldar fyrstu mínúturnar þar sem liðin skiptust á að skora. Spænska liðið fór með þriggja marka forskot inn í hálfleikinn, en í seinni hálfleik náði liðið mest átta marka forystu. Króatar skoruðu seinustu fjögur mörk leiksins og því varð niðurstaðan fjögurra marka sigur Spánverja, 27-23. Bæði Spánverjar og Danir eru því búnir að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Heimsmeistaramótsins, en bæði lið sitja á toppi síns riðils með fullt hús stiga.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti