Ráðherra meðal þeirra sem þáðu boð á nýjan bar Hrefnu Sætran Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. desember 2021 11:50 Áslaug Arna og Margrét Ríkharðs nutu vel á Uppi bar um helgina. @aslaugarna Hrefna Rósa Sætran hefur opnað nýjan bar í hjarta Reykjavíkur. Barinn ber nafnið Uppi bar og er staðsettur fyrir ofan Fiskmarkaðinn, veitingastaðinn sem hún rekur, í Aðalstræti 12. Gengið er inn vinstra megin við húsið og eina hæð upp. Mikið var um dýrðir á staðnum um helgina þar sem Hrefna Rósa bauð fræga og fína fólkinu að þiggja drykki og snarl í tilefni opnunarinnar. Vegna samkomutakmarkana var opnunarhelginni skipt niður á kvöld. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, nýskipaður vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, var á meðal þeirra sem þáðu boð Hrefnu. Hún mætti ásamt vinkonu sinni Margréti Ríkharðsdóttur, yfirkokki á Duck and Rose, og birti mynd af þeim á Instagram með kokteila við höndina. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Hið sama gerðu fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason og kokkurinn Helga Gabríela sem létu einnig sjá sig. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) Þá heyrðist af fleirum í góðum gír. Þeirra á meðal vinunum Auðunni Blöndal og Sverri Þór Sverrissyni, Elísabetu Gunnarsdóttur á Trendnet, Óskari Þór Axelssyni leikstjóri og Huldu Þórisdóttur prófessor í stjórnmálafræði, systrunum Báru og Hrafnhildi Hólmgeirsdætrum, grafíska hönnuðinum Sigurði Oddssyni ásamt fjölda annarra. Uppi bar er í eigu Fiskmarkaðarins og rekið á sömu kennitölu. Hrefna Rósa og Ágúst Reynisson eru eigendur Fiskmarkaðarins á neðri hæðum hússins. View this post on Instagram A post shared by Hrefna Rósa Sætran (@hrefnasaetran) Spennandi verður að sjá hvernig borgarbúar taka á móti nýja barnum. Það vakti meðal annars athygli gesta um helgina að á gæsilegum bar staðarins var að finna risastóra kampavínsflösku og ófáir gestir sem fengu sér bubblur í boði hússins og brostu út að eyrum. Veitingastaðir Næturlíf Reykjavík Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Mikið var um dýrðir á staðnum um helgina þar sem Hrefna Rósa bauð fræga og fína fólkinu að þiggja drykki og snarl í tilefni opnunarinnar. Vegna samkomutakmarkana var opnunarhelginni skipt niður á kvöld. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, nýskipaður vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, var á meðal þeirra sem þáðu boð Hrefnu. Hún mætti ásamt vinkonu sinni Margréti Ríkharðsdóttur, yfirkokki á Duck and Rose, og birti mynd af þeim á Instagram með kokteila við höndina. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Hið sama gerðu fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason og kokkurinn Helga Gabríela sem létu einnig sjá sig. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) Þá heyrðist af fleirum í góðum gír. Þeirra á meðal vinunum Auðunni Blöndal og Sverri Þór Sverrissyni, Elísabetu Gunnarsdóttur á Trendnet, Óskari Þór Axelssyni leikstjóri og Huldu Þórisdóttur prófessor í stjórnmálafræði, systrunum Báru og Hrafnhildi Hólmgeirsdætrum, grafíska hönnuðinum Sigurði Oddssyni ásamt fjölda annarra. Uppi bar er í eigu Fiskmarkaðarins og rekið á sömu kennitölu. Hrefna Rósa og Ágúst Reynisson eru eigendur Fiskmarkaðarins á neðri hæðum hússins. View this post on Instagram A post shared by Hrefna Rósa Sætran (@hrefnasaetran) Spennandi verður að sjá hvernig borgarbúar taka á móti nýja barnum. Það vakti meðal annars athygli gesta um helgina að á gæsilegum bar staðarins var að finna risastóra kampavínsflösku og ófáir gestir sem fengu sér bubblur í boði hússins og brostu út að eyrum.
Veitingastaðir Næturlíf Reykjavík Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira