Læknir hvetur drukkið fimmtugt fólk til þess að prufa rafhlaupahjól ekki í fyrsta skipti á djamminu og leigubílstjórar segja nauðsynlegt að banna leigu á hjólunum að næturlagi um helgar í ljósi þess að ölvaðir séu „í sí og æ að keyra fyrir þá.“
Fulltrúar næturlífsins segja hugmyndir um bann af og frá og leggja frekar til að áfengi verði bannað.
Allir hafa skoðun á ferðamátanum: Skoðanaglaðir djammarar og leigubílstjórar. Brynjar Níelsson og ævintýragjarn hundur í myndbandinu hér að neðan.
Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar rifjar upp árið 2021 alla virka daga í desember.