Hafa loks náð saman um níu mánuði eftir kosningar Atli Ísleifsson skrifar 13. desember 2021 21:00 Mark Rutte hefur gegnt embætti forsætisráðherra Hollands frá árinu 2010. EPA Hollensku stjórnmálaflokkarnir sem hafa starfað saman í stjórn frá árinu 2017 hafa loks náð saman um framhald stjórnarsamstarfsins, um níu mánuði eftir þingkosningarnar. Samkomulagið gerir það að verkum að forsætisráðherrann Mark Rutte mun stýra landinu sitt fjórða kjörtímabil. Aldrei hafa stjórnarmyndunarviðræður tekið svo langan tíma í sögu landsins, eða heilan 271 dag. Íhaldsflokkur Ruttes, VVD, varð stærsti flokkurinn á þingi eftir kosningarnar í mars síðastliðinn en þurfti stuðning hins evrópusinnaðaflokks, D66 og tveggja kristilegra flokka til að geta áfram stýrt landinu. Nýr stjórnarsáttmáli e meðal annars sagður fela í sér aukið fé til húsnæðismála, hækkun barnabóta og aukinna útgjalda til heilbrigðis- og menntamála, að því er segir í frétt Reuters. Þá er búist við að milljörðum evra verði varið í baráttuna við loftslagsbreytingar, en Holland losar einna mest magn gróðurhúsalofttegunda af ríkjum Evrópusambandsins, sé litið til höfðatölu. Reiknað er með að nýi stjórnarsáttmálinn verði kynntur á miðvikudag og að ný ríkisstjórn Ruttes verði svo kynnt til sögunnar snemma á næsta ári. Rutte hefur gegnt embætti forsætisráðherra Hollands frá árinu 2010 og er hann nú sá leiðtogi aðildarríkja ESB, ásamt Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, sem hefur lengst setið í embætti, eftir að Angela Merkel hætti sem kanslari Þýskalands. Holland Tengdar fréttir Stefnir í annað kjörtímabil Mark Rutte þrátt fyrir hneykslismál Flokkur Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, er sigurvegari þingkosninga þar í landi, ef marka má útgönguspár. Fari svo mun Rutte og VVD flokkurinn líklega hefja fjórða kjörtímabil sitt við stjórnvölinn. 18. mars 2021 00:05 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Innlent „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Innlent Fleiri fréttir Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Sjá meira
Aldrei hafa stjórnarmyndunarviðræður tekið svo langan tíma í sögu landsins, eða heilan 271 dag. Íhaldsflokkur Ruttes, VVD, varð stærsti flokkurinn á þingi eftir kosningarnar í mars síðastliðinn en þurfti stuðning hins evrópusinnaðaflokks, D66 og tveggja kristilegra flokka til að geta áfram stýrt landinu. Nýr stjórnarsáttmáli e meðal annars sagður fela í sér aukið fé til húsnæðismála, hækkun barnabóta og aukinna útgjalda til heilbrigðis- og menntamála, að því er segir í frétt Reuters. Þá er búist við að milljörðum evra verði varið í baráttuna við loftslagsbreytingar, en Holland losar einna mest magn gróðurhúsalofttegunda af ríkjum Evrópusambandsins, sé litið til höfðatölu. Reiknað er með að nýi stjórnarsáttmálinn verði kynntur á miðvikudag og að ný ríkisstjórn Ruttes verði svo kynnt til sögunnar snemma á næsta ári. Rutte hefur gegnt embætti forsætisráðherra Hollands frá árinu 2010 og er hann nú sá leiðtogi aðildarríkja ESB, ásamt Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, sem hefur lengst setið í embætti, eftir að Angela Merkel hætti sem kanslari Þýskalands.
Holland Tengdar fréttir Stefnir í annað kjörtímabil Mark Rutte þrátt fyrir hneykslismál Flokkur Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, er sigurvegari þingkosninga þar í landi, ef marka má útgönguspár. Fari svo mun Rutte og VVD flokkurinn líklega hefja fjórða kjörtímabil sitt við stjórnvölinn. 18. mars 2021 00:05 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Innlent „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Innlent Fleiri fréttir Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Sjá meira
Stefnir í annað kjörtímabil Mark Rutte þrátt fyrir hneykslismál Flokkur Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, er sigurvegari þingkosninga þar í landi, ef marka má útgönguspár. Fari svo mun Rutte og VVD flokkurinn líklega hefja fjórða kjörtímabil sitt við stjórnvölinn. 18. mars 2021 00:05