Höfuðhögg markvarða í handbolta: Sjáið bara þessa mynd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2021 11:31 Althea Rebecca Reinhardt varði mjög vel á heimsmeistaramótinu en ein markvarsla hennar hefur fengið meiri athygli en aðrar. EPA-EFE/BO AMSTRUP Danski landsliðsmarkvörðurinn Althea Reinhardt fékk skot beint í andlitið á undanúrslitaleik HM í handbolta kvenna um helgina en það mynd ljósmyndarans Beate Oma Dahle af atvikinu sem hefur vakið talsverða athygli. Instagram/Sportbladet Nokkrir íslenskir landsliðsmarkverðir hafa lent í vandræðum á síðustu árum eftir að hafa fengið höfuðhögg í handboltaleik og þeir sem sjá þessa mynd af Altheu ættu að gera sér góða grein fyrir því hversu mikil þessi högg geta orðið. Althea sjálf hefur séð myndina og ræddi hana í viðtali við TV 2 Sport. „Boltinn étur nánast upp allt andlitið mitt,“ sagði Althea Reinhardt meðal annars í viðtalinu. Atvikið gerðist eftir aðeins þriggja mínútna leik í undanúrslitaleik Dana á móti Frakklandi. Reinhardt fékk þá skot í andlitið frá hinni frönsku Aliciu Toublanc. Althea fann auðvitað vel fyrir þessu höggi og fór grátandi af velli. Hún gat komið aftur inn í leikinn og hún kvartaði ekki daginn eftir. „Hausinn er í fínu lagi,“ sagði Althea og hrósaði ljósmyndaranum. „Þetta er fín mynd. Ljósmyndarinn náði þarna flottu mómenti,“ sagði Althea hlæjandi. Bilde av danske Althea Reinhardt (25) sirkulerer i sosiale medier. https://t.co/i5THi0X5vB— Dagbladet Sport (@db_sport) December 18, 2021 „Það er auðvitað sérstakt að sjá sjálfa sig á mynd þar sem boltinn er nánast búinn að éta upp allt andlitið þitt. Svona er samt bara boltinn og þetta er hluti af því að standa í marki i handbolta,“ sagði Althea. „Ég fann það fljótlega að þetta var ekkert og ég var í góðu lagi,“ sagði Althea sem varði alls 11 skot í undanúrslitaleiknum. HM 2021 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Sjá meira
Instagram/Sportbladet Nokkrir íslenskir landsliðsmarkverðir hafa lent í vandræðum á síðustu árum eftir að hafa fengið höfuðhögg í handboltaleik og þeir sem sjá þessa mynd af Altheu ættu að gera sér góða grein fyrir því hversu mikil þessi högg geta orðið. Althea sjálf hefur séð myndina og ræddi hana í viðtali við TV 2 Sport. „Boltinn étur nánast upp allt andlitið mitt,“ sagði Althea Reinhardt meðal annars í viðtalinu. Atvikið gerðist eftir aðeins þriggja mínútna leik í undanúrslitaleik Dana á móti Frakklandi. Reinhardt fékk þá skot í andlitið frá hinni frönsku Aliciu Toublanc. Althea fann auðvitað vel fyrir þessu höggi og fór grátandi af velli. Hún gat komið aftur inn í leikinn og hún kvartaði ekki daginn eftir. „Hausinn er í fínu lagi,“ sagði Althea og hrósaði ljósmyndaranum. „Þetta er fín mynd. Ljósmyndarinn náði þarna flottu mómenti,“ sagði Althea hlæjandi. Bilde av danske Althea Reinhardt (25) sirkulerer i sosiale medier. https://t.co/i5THi0X5vB— Dagbladet Sport (@db_sport) December 18, 2021 „Það er auðvitað sérstakt að sjá sjálfa sig á mynd þar sem boltinn er nánast búinn að éta upp allt andlitið þitt. Svona er samt bara boltinn og þetta er hluti af því að standa í marki i handbolta,“ sagði Althea. „Ég fann það fljótlega að þetta var ekkert og ég var í góðu lagi,“ sagði Althea sem varði alls 11 skot í undanúrslitaleiknum.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti