Sonur Zlatan Ibrahimovic vill nú skipta um eftirnafn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2021 16:00 Zlatan Ibrahimovic er enn að spila og gera góða hluti með AC Milan í ítölsku deildinni. Fjölskylda hans er samt heima í Svíþjóð. Getty/Nicolò Campo Synir Zlatans Ibrahimovic hafa verið að æfa hjá Hammarby en ekki undir nafni föður síns. Nú vill sá eldri taka upp hið heimsfræga nafn föður síns. Strákarnir hans Ibrahimovic skráðu sig hjá Hammarby undir eftirnafni móður sinnar til að forðast pressuna og athyglina sem kæmi um leið og menn sjá Ibrahimovic nafnið. Zlatan sagði blaðamanni Dagens Nyheder frá því að eldri strákurinn hans vilji nú vera Ibrahimovic. Zlatan Ibrahimovic avslöjar sonens val: Inte viktigt för mig https://t.co/9cWnhxF7To— Sportbladet (@sportbladet) December 19, 2021 „Hann hefur valið það að vera Ibrahimovic,“ sagði Zlatan Ibrahimovic við DN. Ibrahimovic hefur átt hlut í Hammarby IF síðan árið 2019. Hann býr og vinnur sem leikmaður AC Milan í Mílanóborg en restin af fjölskyldunni býr í Stokkhólmi. Strákarnir hans eru þrettán og fimmtán ára gamlir og hafa spilað undir nafni móður sinnar, Helena Seger, en þeir heita Maximilian (fæddur 22. september 2006) og Vincent (fæddur 6. mars 2008). „Við ákváðum að gera þetta svo að það væri ekki of mikil pressa á þeim. En það breytir kannski ekki öllu því fólk bendir, talar og hvíslar. Þeir hafa ráðið vel við þetta og eru mjög sterkir,“ sagði Zlatan. Nú er sá eldri harður á því að vera með Ibrahimovic á bakinu. „Hann hefur ákveðið að breyta nafninu og vera Ibrahimovic. Sá yngri er enn svo ungur. Þetta skiptir mig ekki miklu máli því það mikilvægasta er að þeir séu heilbrigðir og líði vel,“ sagði Zlatan. „Ég krefst einskis. Ég vil bara að þeir leggi sig fram og geri sitt besta. Líka að þeir geri þetta fyrir sig sjálfa en ekki fyrir pabba, mömmu eða einhvern annan. Ég hef séð fullt af foreldrum pressa á börnin sín eins og það sé skylda fyrir þau að verða atvinnumenn. Þannig á þetta ekki að vera,“ sagði Zlatan. Ítalski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Strákarnir hans Ibrahimovic skráðu sig hjá Hammarby undir eftirnafni móður sinnar til að forðast pressuna og athyglina sem kæmi um leið og menn sjá Ibrahimovic nafnið. Zlatan sagði blaðamanni Dagens Nyheder frá því að eldri strákurinn hans vilji nú vera Ibrahimovic. Zlatan Ibrahimovic avslöjar sonens val: Inte viktigt för mig https://t.co/9cWnhxF7To— Sportbladet (@sportbladet) December 19, 2021 „Hann hefur valið það að vera Ibrahimovic,“ sagði Zlatan Ibrahimovic við DN. Ibrahimovic hefur átt hlut í Hammarby IF síðan árið 2019. Hann býr og vinnur sem leikmaður AC Milan í Mílanóborg en restin af fjölskyldunni býr í Stokkhólmi. Strákarnir hans eru þrettán og fimmtán ára gamlir og hafa spilað undir nafni móður sinnar, Helena Seger, en þeir heita Maximilian (fæddur 22. september 2006) og Vincent (fæddur 6. mars 2008). „Við ákváðum að gera þetta svo að það væri ekki of mikil pressa á þeim. En það breytir kannski ekki öllu því fólk bendir, talar og hvíslar. Þeir hafa ráðið vel við þetta og eru mjög sterkir,“ sagði Zlatan. Nú er sá eldri harður á því að vera með Ibrahimovic á bakinu. „Hann hefur ákveðið að breyta nafninu og vera Ibrahimovic. Sá yngri er enn svo ungur. Þetta skiptir mig ekki miklu máli því það mikilvægasta er að þeir séu heilbrigðir og líði vel,“ sagði Zlatan. „Ég krefst einskis. Ég vil bara að þeir leggi sig fram og geri sitt besta. Líka að þeir geri þetta fyrir sig sjálfa en ekki fyrir pabba, mömmu eða einhvern annan. Ég hef séð fullt af foreldrum pressa á börnin sín eins og það sé skylda fyrir þau að verða atvinnumenn. Þannig á þetta ekki að vera,“ sagði Zlatan.
Ítalski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira