Þá var ölvuðum manni vísað út úr húsnæði þar sem hann var óvelkominn og öðrum manni vísað á brott þar sem hann var að reyna að komast inn í hús.
Ein tilkynning barst um líkamsáras og í tilkynningu lögreglu segir að vitað sé hver gerandinn er. Meiðsli voru minniháttar. Þá barst ein tilkynning um þjófnað í verslun en málið var afgreitt á vettvangi.
Lögregla hafði afskipti af fjórum ökumönnum í gær sem grunaðir eru um akstur undir áhrifum.