EM-hópur Íslands í Búdapest Sindri Sverrisson skrifar 21. desember 2021 13:06 Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur leikið vel að undanförnu og er í landsliðshópi Íslands. EPA-EFE/Petr David Josek Nú er orðið ljóst hvaða leikmenn fara fyrir Íslands hönd á Evrópumótið í handbolta karla í janúar, þar sem Ísland mun spila sína leiki í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands. Guðmundur Guðmundsson hefur valið 20 leikmenn sem fara á EM en 16 leikmenn verða svo í liðinu á hverjum leikdegi. Hægt er að skipta út leikmanni fyrir annan í 35 manna hópnum sem Guðmundur valdi áður. Fjórar örvhentar skyttur eru í hópnum en aðeins einn hreinræktaður hægri hornamaður, Sigvaldi Björn Guðjónsson. Skytturnar geta þó leyst hann af. Leikmannahópinn má sjá hér að neðan og strikað hefur verið yfir þá sem voru í 35 manna hópnum en eru ekki í 20 manna hópnum. Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (236/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (25/1) Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (41/1) Daníel Freyr Andrésson, Guif (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Cavial Nice (7/0) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (82/230) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (1/1) Hákon Daði Styrmisson, Gummersbach (6/23) Vignir Stefánsson, Valur (8/18) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (152/593) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (46/120) Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (133/266) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, IFK Skövde HK (0/0) Daníel Þór Ingason, Balingen-Weilstetten (34/9) Einar Þorsteinn Ólafsson, Valur (0/0) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0) Leikstjórnendur: Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (49/69) Haukur Þrastarson, Vive Tauron Kielce (20/22) Andri Már Rúnarsson, TVB 1898 Stuttgart (0/0) Hægri skytta: Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (12/18) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (56/150) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (21/55) Hafþór Vignisson, Stjarnan (0/0) Hægra horn: Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (39/86) Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer (120/341) Finnur Ingi Stefánsson, Valur (1/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (63/76) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (13/14) Sveinn Jóhannsson, SönderjyskE Håndbold (12/24) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (52/23) Heimir Óli Heimisson, Haukar (6/9) Fram kom í máli Guðmundar Guðmundssonar á blaðamannafundinum í dag, eins og Vísir greindi frá í gær, að Haukur Þrastarson ætti við meiðsli að stríða en að þjálfarinn væri í góðu sambandi við hann. Guðmundur staðfesti jafnframt að hann hefði ætlað sér að velja Hákon Daða Styrmisson áður en Hákon sleit krossband í hné á föstudaginn. Orri Freyr Þorkelsson var því valinn í hans stað og Guðmundur sagði nauðsynlegt, sérstaklega fyrir íslenska landsliðið, að ekki yrði mikið um meiðsli í aðdraganda mótsins og á mótinu. Íslenska liðið kemur saman til æfinga hér á landi 2. janúar. Íslendingar mæta Litáum í tveimur vináttulandsleikjum á Ásvöllum 7. og 9. janúar áður en þeir halda til Búdapest í Ungverjalandi þar sem riðill Íslands verður leikinn. Ísland mætir Portúgal 14. janúar, Hollandi 16. janúar og Ungverjalandi 18. janúar. Tvö efstu liðin í riðlinum komast áfram í milliriðil sem verður einnig leikinn í Búdapest. EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Bein útsending: EM-hópur Íslands valinn Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson tilkynnti á blaðamannafundi í dag hvaða leikmenn verða í hópnum sem kemur saman 2. janúar til undirbúnings fyrir EM í handbolta. 21. desember 2021 12:31 Stóru spurningarnir fyrir EM-hópinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnir tuttugu manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í Ungverjalandi og Slóvakíu í dag. Sextán mega vera í hóp í hverjum leik á mótinu. 21. desember 2021 09:00 Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson hefur valið 20 leikmenn sem fara á EM en 16 leikmenn verða svo í liðinu á hverjum leikdegi. Hægt er að skipta út leikmanni fyrir annan í 35 manna hópnum sem Guðmundur valdi áður. Fjórar örvhentar skyttur eru í hópnum en aðeins einn hreinræktaður hægri hornamaður, Sigvaldi Björn Guðjónsson. Skytturnar geta þó leyst hann af. Leikmannahópinn má sjá hér að neðan og strikað hefur verið yfir þá sem voru í 35 manna hópnum en eru ekki í 20 manna hópnum. Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (236/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (25/1) Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (41/1) Daníel Freyr Andrésson, Guif (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Cavial Nice (7/0) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (82/230) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (1/1) Hákon Daði Styrmisson, Gummersbach (6/23) Vignir Stefánsson, Valur (8/18) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (152/593) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (46/120) Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (133/266) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, IFK Skövde HK (0/0) Daníel Þór Ingason, Balingen-Weilstetten (34/9) Einar Þorsteinn Ólafsson, Valur (0/0) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0) Leikstjórnendur: Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (49/69) Haukur Þrastarson, Vive Tauron Kielce (20/22) Andri Már Rúnarsson, TVB 1898 Stuttgart (0/0) Hægri skytta: Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (12/18) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (56/150) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (21/55) Hafþór Vignisson, Stjarnan (0/0) Hægra horn: Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (39/86) Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer (120/341) Finnur Ingi Stefánsson, Valur (1/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (63/76) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (13/14) Sveinn Jóhannsson, SönderjyskE Håndbold (12/24) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (52/23) Heimir Óli Heimisson, Haukar (6/9) Fram kom í máli Guðmundar Guðmundssonar á blaðamannafundinum í dag, eins og Vísir greindi frá í gær, að Haukur Þrastarson ætti við meiðsli að stríða en að þjálfarinn væri í góðu sambandi við hann. Guðmundur staðfesti jafnframt að hann hefði ætlað sér að velja Hákon Daða Styrmisson áður en Hákon sleit krossband í hné á föstudaginn. Orri Freyr Þorkelsson var því valinn í hans stað og Guðmundur sagði nauðsynlegt, sérstaklega fyrir íslenska landsliðið, að ekki yrði mikið um meiðsli í aðdraganda mótsins og á mótinu. Íslenska liðið kemur saman til æfinga hér á landi 2. janúar. Íslendingar mæta Litáum í tveimur vináttulandsleikjum á Ásvöllum 7. og 9. janúar áður en þeir halda til Búdapest í Ungverjalandi þar sem riðill Íslands verður leikinn. Ísland mætir Portúgal 14. janúar, Hollandi 16. janúar og Ungverjalandi 18. janúar. Tvö efstu liðin í riðlinum komast áfram í milliriðil sem verður einnig leikinn í Búdapest.
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Bein útsending: EM-hópur Íslands valinn Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson tilkynnti á blaðamannafundi í dag hvaða leikmenn verða í hópnum sem kemur saman 2. janúar til undirbúnings fyrir EM í handbolta. 21. desember 2021 12:31 Stóru spurningarnir fyrir EM-hópinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnir tuttugu manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í Ungverjalandi og Slóvakíu í dag. Sextán mega vera í hóp í hverjum leik á mótinu. 21. desember 2021 09:00 Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Bein útsending: EM-hópur Íslands valinn Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson tilkynnti á blaðamannafundi í dag hvaða leikmenn verða í hópnum sem kemur saman 2. janúar til undirbúnings fyrir EM í handbolta. 21. desember 2021 12:31
Stóru spurningarnir fyrir EM-hópinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnir tuttugu manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í Ungverjalandi og Slóvakíu í dag. Sextán mega vera í hóp í hverjum leik á mótinu. 21. desember 2021 09:00