Spænskur landsliðsmaður lést eftir slys í landsliðsferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2021 08:01 Mynd úr landsleik hjá ruðningslandsliði Spánar en myndin tengist Kawa Leauma ekki að öðru leyti. EPA-EFE/MARIO CRUZ Spænski landsliðsmaðurinn í rugby, Kawa Leauma, er látinn eftir skelfilegt slys þegar hann var staddur með landsliðinu sínu í Hollandi. Hinn 32 ára gamli Leauma er talinn hafa fallið úr byggingu og lést vegna höfuðáverka eftir átta metra fall. Tributes paid to Spain rugby player Kawa Leauma, 32, after death from fall https://t.co/ELaCz3tcZ2— Guardian sport (@guardian_sport) December 21, 2021 Hann gekkst undir aðgerð á sjúkrahúsi í Amsterdam en það tókst ekki að bjarga lífi hans. Rugby-samband Spánar staðfesti lát leikmannsins en vildi ekki gefa upp nánari upplýsingar um slysið nema að þetta hafi verið furðulegt slys. Eiginkona hans ferðaðist til Amsterdam og það var vegna óskar hennar að ekki yrði meira gefið upp um kringumstæðurnar við slysið. Leauma var staddur í landsliðsferð með spænska ruðningsliðinu sem hafði þar unnið 52-7 sigur á Hollandi. New Zealand-born rugby player Kawa Leauma has passed away after a freak accident saw the rugby star rushed to hospital.https://t.co/8ptIghYgLe— news.com.au (@newscomauHQ) December 21, 2021 Kawa Leauma var þó ekki með í þeim leik vegna þess að það var ekki ljóst hvort hann væri löglegur. Kawa Leauma hafði leikið fyrir tuttugu ára landslið Samoaeyja en hafði ákveðið að spila fyrir spænska landsliðið. Hann náði að leika einn landsleik fyrir Spán en hann lék þar með spænska félagsliðinu Ordizia. Rugby Andlát Spánn Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Hinn 32 ára gamli Leauma er talinn hafa fallið úr byggingu og lést vegna höfuðáverka eftir átta metra fall. Tributes paid to Spain rugby player Kawa Leauma, 32, after death from fall https://t.co/ELaCz3tcZ2— Guardian sport (@guardian_sport) December 21, 2021 Hann gekkst undir aðgerð á sjúkrahúsi í Amsterdam en það tókst ekki að bjarga lífi hans. Rugby-samband Spánar staðfesti lát leikmannsins en vildi ekki gefa upp nánari upplýsingar um slysið nema að þetta hafi verið furðulegt slys. Eiginkona hans ferðaðist til Amsterdam og það var vegna óskar hennar að ekki yrði meira gefið upp um kringumstæðurnar við slysið. Leauma var staddur í landsliðsferð með spænska ruðningsliðinu sem hafði þar unnið 52-7 sigur á Hollandi. New Zealand-born rugby player Kawa Leauma has passed away after a freak accident saw the rugby star rushed to hospital.https://t.co/8ptIghYgLe— news.com.au (@newscomauHQ) December 21, 2021 Kawa Leauma var þó ekki með í þeim leik vegna þess að það var ekki ljóst hvort hann væri löglegur. Kawa Leauma hafði leikið fyrir tuttugu ára landslið Samoaeyja en hafði ákveðið að spila fyrir spænska landsliðið. Hann náði að leika einn landsleik fyrir Spán en hann lék þar með spænska félagsliðinu Ordizia.
Rugby Andlát Spánn Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira