Sveindís níunda best í Svíþjóð: „Einn mest spennandi leikmaður Evrópu, ef ekki heimsins“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2021 12:00 Sveindís Jane Jónsdóttir var markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á árinu 2021. vísir/Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir er í 9. sæti á lista Fotbollskanalen yfir bestu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Í umsögn vefsíðunnar er Sveindís sögð einn mest spennandi leikmaður heims. Sveindís lék með Kristianstad á síðasta tímabili á láni frá Wolfsburg. Hún kom með beinum hætti að tíu mörkum í sænsku úrvalsdeildinni, skoraði sex og lagði upp fjögur. „Hin tvítuga Sveindís er einn af mest spennandi leikmönnum Evrópu, ef ekki heimsins. Hún er snögg, marksækin og góð maður gegn manni,“ segir í umsögn Fotbollskanalen. Þar segir ennfremur að Sveindís hafi átt stóran þátt í því að Kristianstad náði Meistaradeildarsæti. LISTA: Fotbollskanalen rankar damallsvenskans 25 bästa spelare 2021 - plats 9-6: "En av världens mest lovande talanger".https://t.co/mHigFKeeR1 pic.twitter.com/GzBOF0uWtJ— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) December 28, 2021 Glódís Perla Viggósdóttir er í 17. sæti á lista Fotbollskanalen. Hún lék með Rosengård fyrri hluta tímabilsins áður en hún fór til Bayern München. „Glódís var einn besti miðvörður deildarinnar áður en hún fór til Þýskalandsmeistara Bayern í sumar,“ segir í umsögn Fotbollskanalen. „Sterk í loftinu og návígum, góður liðsmaður og les leikinn vel. Spilaði tólf leiki 2021 sem var nóg til að skila henni á listann yfir 25 bestu leikmenn sænsku deildarinnar.“ Rosengård fékk aðra íslenska landsliðskonu, Guðrúnu Arnardóttur, til að fylla skarð Glódísar í miðri vörn liðsins. Rosengård stóð uppi sem sænskur meistari í lok tímabilsins. Sænski boltinn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Sveindís segist vera á leið í alvöruna með Wolfsburg: „Meiri gæði og betri leikmenn“ Sveindís Jane Jónsdóttir sem varð fyrr í mánuðinum kjörin knattspyrnukona ársins á Íslandi segir að hún hafi nánast átt fullkomið knattspyrnuár. Hún heldur á vit nýrra ævintýra í Þýskalandi eftir áramót. 24. desember 2021 07:00 Topp tíu fyrir Íþróttamann ársins 2021: Konum fjölgar og Kári og Kristín setja met Vísir birtir í dag topp tíu listann yfir besta íþróttafólks ársins á Íslandi að mati Samtaka íþróttafréttamanna. 23. desember 2021 07:00 Glódís og Karólína fengu Blikabanana og Sveindís gæti mætt Arsenal Þrjú Íslendingalið voru í skálinni þegar dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta í dag. 20. desember 2021 12:42 Sveindís og Kári knattspyrnufólk ársins Sveindís Jane Jónsdóttir og Kári Árnason hafa verið útnefnd knattspyrnufólk ársins 2021 af leikmannavali KSÍ. Þetta er í fyrsta sinn sem bæði fá þessa viðurkenningu. 16. desember 2021 10:41 Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Sjá meira
Sveindís lék með Kristianstad á síðasta tímabili á láni frá Wolfsburg. Hún kom með beinum hætti að tíu mörkum í sænsku úrvalsdeildinni, skoraði sex og lagði upp fjögur. „Hin tvítuga Sveindís er einn af mest spennandi leikmönnum Evrópu, ef ekki heimsins. Hún er snögg, marksækin og góð maður gegn manni,“ segir í umsögn Fotbollskanalen. Þar segir ennfremur að Sveindís hafi átt stóran þátt í því að Kristianstad náði Meistaradeildarsæti. LISTA: Fotbollskanalen rankar damallsvenskans 25 bästa spelare 2021 - plats 9-6: "En av världens mest lovande talanger".https://t.co/mHigFKeeR1 pic.twitter.com/GzBOF0uWtJ— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) December 28, 2021 Glódís Perla Viggósdóttir er í 17. sæti á lista Fotbollskanalen. Hún lék með Rosengård fyrri hluta tímabilsins áður en hún fór til Bayern München. „Glódís var einn besti miðvörður deildarinnar áður en hún fór til Þýskalandsmeistara Bayern í sumar,“ segir í umsögn Fotbollskanalen. „Sterk í loftinu og návígum, góður liðsmaður og les leikinn vel. Spilaði tólf leiki 2021 sem var nóg til að skila henni á listann yfir 25 bestu leikmenn sænsku deildarinnar.“ Rosengård fékk aðra íslenska landsliðskonu, Guðrúnu Arnardóttur, til að fylla skarð Glódísar í miðri vörn liðsins. Rosengård stóð uppi sem sænskur meistari í lok tímabilsins.
Sænski boltinn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Sveindís segist vera á leið í alvöruna með Wolfsburg: „Meiri gæði og betri leikmenn“ Sveindís Jane Jónsdóttir sem varð fyrr í mánuðinum kjörin knattspyrnukona ársins á Íslandi segir að hún hafi nánast átt fullkomið knattspyrnuár. Hún heldur á vit nýrra ævintýra í Þýskalandi eftir áramót. 24. desember 2021 07:00 Topp tíu fyrir Íþróttamann ársins 2021: Konum fjölgar og Kári og Kristín setja met Vísir birtir í dag topp tíu listann yfir besta íþróttafólks ársins á Íslandi að mati Samtaka íþróttafréttamanna. 23. desember 2021 07:00 Glódís og Karólína fengu Blikabanana og Sveindís gæti mætt Arsenal Þrjú Íslendingalið voru í skálinni þegar dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta í dag. 20. desember 2021 12:42 Sveindís og Kári knattspyrnufólk ársins Sveindís Jane Jónsdóttir og Kári Árnason hafa verið útnefnd knattspyrnufólk ársins 2021 af leikmannavali KSÍ. Þetta er í fyrsta sinn sem bæði fá þessa viðurkenningu. 16. desember 2021 10:41 Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Sjá meira
Sveindís segist vera á leið í alvöruna með Wolfsburg: „Meiri gæði og betri leikmenn“ Sveindís Jane Jónsdóttir sem varð fyrr í mánuðinum kjörin knattspyrnukona ársins á Íslandi segir að hún hafi nánast átt fullkomið knattspyrnuár. Hún heldur á vit nýrra ævintýra í Þýskalandi eftir áramót. 24. desember 2021 07:00
Topp tíu fyrir Íþróttamann ársins 2021: Konum fjölgar og Kári og Kristín setja met Vísir birtir í dag topp tíu listann yfir besta íþróttafólks ársins á Íslandi að mati Samtaka íþróttafréttamanna. 23. desember 2021 07:00
Glódís og Karólína fengu Blikabanana og Sveindís gæti mætt Arsenal Þrjú Íslendingalið voru í skálinni þegar dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta í dag. 20. desember 2021 12:42
Sveindís og Kári knattspyrnufólk ársins Sveindís Jane Jónsdóttir og Kári Árnason hafa verið útnefnd knattspyrnufólk ársins 2021 af leikmannavali KSÍ. Þetta er í fyrsta sinn sem bæði fá þessa viðurkenningu. 16. desember 2021 10:41
Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti
Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti