Völdu hvorki Heimi né Milos Sindri Sverrisson skrifar 29. desember 2021 12:23 Heimir Hallgrímsson og Milos Milojevic halda áfram leit að álitlegu þjálfarastarfi. GETTY/DAVID RAMOS/EPA/STINA STJERNKVIST Eins og fram kom á Vísi í morgun stóð val sænska knattspyrnufélagsins Mjällby á milli þriggja þjálfara, þar af tveggja íslenskra, en nú er orðið ljóst að hvorugur þeirra tekur við liðinu. Hið sænska Aftonbladet greindi frá því í hádeginu að forráðamenn Mjällby hefðu gert upp hug sinn og ákveðið að ráða Andreas Brännström sem nýjan þjálfara. Brännström var þriðji maðurinn, auk Heimis og Milos, sem íþróttastjóri Mjällby hafði sagt að valið stæði á milli. Avslöjar: Andreas Brännström ny tränare i Mjällby https://t.co/gTWCeVy591— Sportbladet (@sportbladet) December 29, 2021 Brännström, sem er 45 ára gamall Svíi, starfaði síðast sem aðstoðarþjálfari hjá Hajduk Split í Króatíu en var látinn fara í nóvember líkt og aðalþjálfarinn Jens Gustafsson. Áður hafði hann meðal annars verið þjálfari Jönköping og Dalkurd í Svíþjóð. Heimir hefur verið án starfs síðan hann hætti hjá Al Arabi í Katar fyrr á þessu ári. Hann stýrði liðinu í þrjú ár. Milos var síðast þjálfari Hammarby en var rekinn þaðan eftir að hann ræddi við Rosenborg í leyfisleysi. Síðan þá hefur Milos meðal annars verið orðaður við serbneska stórliðið Rauðu stjörnuna. Mjällby endaði í 9. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Að því loknu hætti Anders Torstensen sem þjálfari liðsins. Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Hið sænska Aftonbladet greindi frá því í hádeginu að forráðamenn Mjällby hefðu gert upp hug sinn og ákveðið að ráða Andreas Brännström sem nýjan þjálfara. Brännström var þriðji maðurinn, auk Heimis og Milos, sem íþróttastjóri Mjällby hafði sagt að valið stæði á milli. Avslöjar: Andreas Brännström ny tränare i Mjällby https://t.co/gTWCeVy591— Sportbladet (@sportbladet) December 29, 2021 Brännström, sem er 45 ára gamall Svíi, starfaði síðast sem aðstoðarþjálfari hjá Hajduk Split í Króatíu en var látinn fara í nóvember líkt og aðalþjálfarinn Jens Gustafsson. Áður hafði hann meðal annars verið þjálfari Jönköping og Dalkurd í Svíþjóð. Heimir hefur verið án starfs síðan hann hætti hjá Al Arabi í Katar fyrr á þessu ári. Hann stýrði liðinu í þrjú ár. Milos var síðast þjálfari Hammarby en var rekinn þaðan eftir að hann ræddi við Rosenborg í leyfisleysi. Síðan þá hefur Milos meðal annars verið orðaður við serbneska stórliðið Rauðu stjörnuna. Mjällby endaði í 9. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Að því loknu hætti Anders Torstensen sem þjálfari liðsins.
Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira