Svona var 193. upplýsingafundur almannavarna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. janúar 2022 10:22 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir verður á sínum stað á 193. upplýsingafundi almannavarna vegna Covid-19. Vísir/Vilhelm Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis hefur boðað til upplýsingafundar klukkan 11 vegna Covid-19 faraldursins. Á fundinum mun Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, læknir og verkefnisstjóri hjá embætti landlæknis, og Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, starfandi forstjóri Landspítala, fara yfir stöðu mála vegna faraldursins. Sérstök áhersla verður lögð á bólusetningu barna og stöðu Landspítalans. Að því loknu verður spurningum svarað frá fréttamönnum. Upplýsingafundurinn er sá 193. í röðinni. Beina útsendingu má sjá að neðan en hún er aðgengileg á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi á myndlyklum Símans og Vodafone. Einnig má lesa textalýsingu í vaktinni hér neðst í fréttinni. Uppfært: Fundinum er lokið en hér að neðan má nálgast upptöku frá honum.
Á fundinum mun Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, læknir og verkefnisstjóri hjá embætti landlæknis, og Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, starfandi forstjóri Landspítala, fara yfir stöðu mála vegna faraldursins. Sérstök áhersla verður lögð á bólusetningu barna og stöðu Landspítalans. Að því loknu verður spurningum svarað frá fréttamönnum. Upplýsingafundurinn er sá 193. í röðinni. Beina útsendingu má sjá að neðan en hún er aðgengileg á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi á myndlyklum Símans og Vodafone. Einnig má lesa textalýsingu í vaktinni hér neðst í fréttinni. Uppfært: Fundinum er lokið en hér að neðan má nálgast upptöku frá honum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Upplýsingafundir almannavarna og landlæknis Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira