Milos tekur við Malmö Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2022 09:43 Milos Milojevic er heldur betur að fá flott starf. Getty/Milos Vujinovic Sænskir fjölmiðlar greina frá því að Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R. og Breiðabliks, verði næsti þjálfari Svíþjóðarmeistara Malmö. Malmö hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 12:00 að íslenskum tíma þar sem Milos verður kynntur sem nýr þjálfari liðsins. Hann tekur við því af Jon Dahl Tomasson sem hætti eftir síðasta tímabil. Idag, fredagen den 7 januari klockan 13:00, håller Malmö FF presskonferens på Eleda Stadion.— Malmö FF (@Malmo_FF) January 7, 2022 Milos var síðast þjálfari Hammarby. Hann var rekinn þaðan eftir að hann ræddi við Rosenborg í leyfisleysi. Síðan þá hefur Milos meðal annars verið orðaður við serbneska stórliðið Rauðu stjörnuna. Hann var aðstoðarþjálfari liðsins um tíma. Milos lék hér á landi með Hamri, Ægi og Víkingi og þjálfaði síðan karlalið Víkings og Breiðabliks. Hann náði svo eftirtektarverðum árangri sem þjálfari Mjällby í Svíþjóð. Malmö sigursælasta liðið í Svíþjóð með 22 meistaratitla og fjórtán bikartitla. Liðið spilaði í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fyrir áramót. Sænski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Malmö hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 12:00 að íslenskum tíma þar sem Milos verður kynntur sem nýr þjálfari liðsins. Hann tekur við því af Jon Dahl Tomasson sem hætti eftir síðasta tímabil. Idag, fredagen den 7 januari klockan 13:00, håller Malmö FF presskonferens på Eleda Stadion.— Malmö FF (@Malmo_FF) January 7, 2022 Milos var síðast þjálfari Hammarby. Hann var rekinn þaðan eftir að hann ræddi við Rosenborg í leyfisleysi. Síðan þá hefur Milos meðal annars verið orðaður við serbneska stórliðið Rauðu stjörnuna. Hann var aðstoðarþjálfari liðsins um tíma. Milos lék hér á landi með Hamri, Ægi og Víkingi og þjálfaði síðan karlalið Víkings og Breiðabliks. Hann náði svo eftirtektarverðum árangri sem þjálfari Mjällby í Svíþjóð. Malmö sigursælasta liðið í Svíþjóð með 22 meistaratitla og fjórtán bikartitla. Liðið spilaði í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fyrir áramót.
Sænski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira