Sársaukafullur endir á æfingu tennisstjörnu í sóttkví á farsóttarhóteli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2022 11:40 Sebastian Korda hafði húmor fyrir sjálfum sér. Getty/Julian Finney Árið er ekkert að byrja sérstaklega vel hjá bandarísku tennisstjörnunni Sebastian Korda. Hann er staddur í Ástralíu vegna íþróttar sinnar en er í raun í hálfgerðu fangelsi á farsóttarhóteli. Korda greindist smitaður af kórónuveiruna við komuna til Ástralíu og um leið sendur í einangrun á farsóttarhóteli. Ætlun hans var að keppa á tveimur tennismótum í Adelaide til að undirbúa sig fyrir Opna ástralska mótið sem er fyrsta risamót ársins og fer fram í Melbourne. „Lenti í Adelaide og fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Engin einkenni og tvö neikvæð próf síðan ég greindist jákvæður,“ skrifaði Sebastian Korda á Twitter reikning sinn. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Korda hafði húmor fyrir sjálfum sér og setti líka myndband af sér að reyna að halda sér í tennisformi fyrir næstu verkefni. Myndbandið má sjá hér fyrir ofan. „Virði allar sóttvarnarreglur hér og er því að æfa í hótelherberginu mínu. Ég þarf hins vegar að vinna í boltastjórnuninni. Ég vil þakka ástralska tennissambandinu fyrir búnaðinn,“ skrifaði Korda. Hann birti síðan myndbandið hér fyrir neðan en þar má sjá tennisboltann enda á mjög viðkvæðum stað og með mjög sársaukafullum afleiðingum. Korda varð að hætta við þátttöku á mótunum tveimur í Adelaide en er ekki búinn að gefa upp vonina að fá að keppa á Opna ástralska mótinu. Sebastian Korda er líka þekktur fyrir að hann er bróðir Nelly Korda sem er besta tenniskona heims samkvæmt heimslistanum og gullverðlaunahafi frá síðustu Ólympíuleikum. Tennis Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira
Korda greindist smitaður af kórónuveiruna við komuna til Ástralíu og um leið sendur í einangrun á farsóttarhóteli. Ætlun hans var að keppa á tveimur tennismótum í Adelaide til að undirbúa sig fyrir Opna ástralska mótið sem er fyrsta risamót ársins og fer fram í Melbourne. „Lenti í Adelaide og fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Engin einkenni og tvö neikvæð próf síðan ég greindist jákvæður,“ skrifaði Sebastian Korda á Twitter reikning sinn. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Korda hafði húmor fyrir sjálfum sér og setti líka myndband af sér að reyna að halda sér í tennisformi fyrir næstu verkefni. Myndbandið má sjá hér fyrir ofan. „Virði allar sóttvarnarreglur hér og er því að æfa í hótelherberginu mínu. Ég þarf hins vegar að vinna í boltastjórnuninni. Ég vil þakka ástralska tennissambandinu fyrir búnaðinn,“ skrifaði Korda. Hann birti síðan myndbandið hér fyrir neðan en þar má sjá tennisboltann enda á mjög viðkvæðum stað og með mjög sársaukafullum afleiðingum. Korda varð að hætta við þátttöku á mótunum tveimur í Adelaide en er ekki búinn að gefa upp vonina að fá að keppa á Opna ástralska mótinu. Sebastian Korda er líka þekktur fyrir að hann er bróðir Nelly Korda sem er besta tenniskona heims samkvæmt heimslistanum og gullverðlaunahafi frá síðustu Ólympíuleikum.
Tennis Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira