Seldu æskuheimilið og flúðu sveitarfélagið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. janúar 2022 11:30 Alma Björk var viðmælandi í annað skipti í Spjallið með Góðvild sem kom út í dag. Mission framleiðsla Alma Björk Ástþórsdóttir hefur talað opinskátt um skóla án aðgreiningar og að þetta kerfi virki ekki fyrir börn með sérþarfir. Í nýjasta þættinum af Spjallið með Góðvild segir Alma frá því að hún þurfti að flýja bæjarfélagið sitt til að fá betri þjónustu fyrir son sinn. Alma er móðir drengs með ADHD og skyldar raskanir. Hún fór á síðasta ári í mál við Íslenska ríkið vegna þjónustu við börn með sérþarfir innan skólakerfisins hér á landi. Öryrkjabandalagið styður málsóknina, sem er svokallað prófmál. „Það er verið að krefjast þess í nokkrum málum, það voru tekin sérstaklega fjögur mál, þar sem að farið er fram á að börn í þeim málum fái þá þjónustu í skólanum sem var ekki verið að veit sem á samkvæmt lögum að veita.“ Eina lausnin að flytja Eitt af þessum málum varðar son Ölmu og segir hún að nú sé verið að undirbúa að fara með málið af stað fyrir dómstólum. „Það sem að gerist í millitíðinni er að við flytjum úr sveitarfélaginu, við hreinlega flýjum Hafnarfjörð út af barninu okkar. Við erum búin að búa þarna í þrettán ár.“ Alma segir að barninu og foreldrunum hafi einfaldlega ekki liðið vel í bæjarfélaginu. „Þetta var eina lausnin sem við sáum í stöðunni. Að selja æskuheimili barnanna okkar og fara. Aðferðirnar mannréttindabrot Hún ræðir í viðtalinu um gulu herbergin sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum síðustu mánuði og aðferðirnar sem notaðar eru í Brúarskóla. „Vandamálið er að þessar aðferðir sem er verið að nota þær brjóta á þessum börnum. Þetta eru ólöglegar aðferðir. Þú mátt ekki þvinga aðra manneskju á þennan hátt eins og er gert samkvæmt þessu verklagi.“ Alma segir að starfsfólk skólanna þurfi einfaldlega betri tól til að vinna með þessum börnum. Að hennar mati er skammarlegt að það þurfi alltaf að fara í málaferli til að ná fram réttindum sem eru nú þegar löggild. Þátturinn kom út á Vísi í dag og er hægt að horfa á hann í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Spjallið með Góðvild - Alma Björk mætir í annað viðtal Spjallið með Góðvild Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Hafnarfjörður Tengdar fréttir „Þetta hafði skelfilegar afleiðingar“ Móðir drengs með ADHD og skyldar raskanir segir að skóli án aðgreiningar sé ekki að virka sem kerfi og sé í raun vanræksla af hálfu ríkis og sveitarfélaga. Börn með greiningar þurfi meiri stuðning innan skólakerfisins á Íslandi. 25. maí 2021 14:30 Segir mannréttindabrot framin í grunnskólum Lögmaður öryrkjabandalagsins krefst þess að þörfum barna með sérþarfir verði mætt í grunnskólum. Hann segir mannréttindabrot framin í skólunum og að málið fari fyrir dómstóla verði kröfum ekki mætt. 17. ágúst 2021 21:01 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Alma er móðir drengs með ADHD og skyldar raskanir. Hún fór á síðasta ári í mál við Íslenska ríkið vegna þjónustu við börn með sérþarfir innan skólakerfisins hér á landi. Öryrkjabandalagið styður málsóknina, sem er svokallað prófmál. „Það er verið að krefjast þess í nokkrum málum, það voru tekin sérstaklega fjögur mál, þar sem að farið er fram á að börn í þeim málum fái þá þjónustu í skólanum sem var ekki verið að veit sem á samkvæmt lögum að veita.“ Eina lausnin að flytja Eitt af þessum málum varðar son Ölmu og segir hún að nú sé verið að undirbúa að fara með málið af stað fyrir dómstólum. „Það sem að gerist í millitíðinni er að við flytjum úr sveitarfélaginu, við hreinlega flýjum Hafnarfjörð út af barninu okkar. Við erum búin að búa þarna í þrettán ár.“ Alma segir að barninu og foreldrunum hafi einfaldlega ekki liðið vel í bæjarfélaginu. „Þetta var eina lausnin sem við sáum í stöðunni. Að selja æskuheimili barnanna okkar og fara. Aðferðirnar mannréttindabrot Hún ræðir í viðtalinu um gulu herbergin sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum síðustu mánuði og aðferðirnar sem notaðar eru í Brúarskóla. „Vandamálið er að þessar aðferðir sem er verið að nota þær brjóta á þessum börnum. Þetta eru ólöglegar aðferðir. Þú mátt ekki þvinga aðra manneskju á þennan hátt eins og er gert samkvæmt þessu verklagi.“ Alma segir að starfsfólk skólanna þurfi einfaldlega betri tól til að vinna með þessum börnum. Að hennar mati er skammarlegt að það þurfi alltaf að fara í málaferli til að ná fram réttindum sem eru nú þegar löggild. Þátturinn kom út á Vísi í dag og er hægt að horfa á hann í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Spjallið með Góðvild - Alma Björk mætir í annað viðtal
Spjallið með Góðvild Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Hafnarfjörður Tengdar fréttir „Þetta hafði skelfilegar afleiðingar“ Móðir drengs með ADHD og skyldar raskanir segir að skóli án aðgreiningar sé ekki að virka sem kerfi og sé í raun vanræksla af hálfu ríkis og sveitarfélaga. Börn með greiningar þurfi meiri stuðning innan skólakerfisins á Íslandi. 25. maí 2021 14:30 Segir mannréttindabrot framin í grunnskólum Lögmaður öryrkjabandalagsins krefst þess að þörfum barna með sérþarfir verði mætt í grunnskólum. Hann segir mannréttindabrot framin í skólunum og að málið fari fyrir dómstóla verði kröfum ekki mætt. 17. ágúst 2021 21:01 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
„Þetta hafði skelfilegar afleiðingar“ Móðir drengs með ADHD og skyldar raskanir segir að skóli án aðgreiningar sé ekki að virka sem kerfi og sé í raun vanræksla af hálfu ríkis og sveitarfélaga. Börn með greiningar þurfi meiri stuðning innan skólakerfisins á Íslandi. 25. maí 2021 14:30
Segir mannréttindabrot framin í grunnskólum Lögmaður öryrkjabandalagsins krefst þess að þörfum barna með sérþarfir verði mætt í grunnskólum. Hann segir mannréttindabrot framin í skólunum og að málið fari fyrir dómstóla verði kröfum ekki mætt. 17. ágúst 2021 21:01