Keyptu þjálfara frá dönsku liði til að leysa af Milos Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2022 17:45 Martí Cifuentes lætur heyra í sér sem þjálfari AaB Aalborg í dönsku deildinni. Hann hefur nú skipt yfir til Svíþjóðar. Getty/Rene Schutze Leikmenn ganga ekki aðeins kaupum og sölum heldur einnig þjálfarar. Þjálfarakapallinn í sænska boltanum er að ganga upp eftir að fyrrum þjálfari Víkings og Breiðabliks setti allt upp í háaloft. Sænska fótboltafélagið Hammarby þurfti þannig að finna sér nýjan þjálfara eftir Milos-málið á dögunum og hefur fundið hann hjá dönsku félagi. Nýr þjálfarinn er Spánverjinn Marti Cifuentes. Hammarby þurfti að kaupa hann frá danska félaginu AaB. Danirnir segja frá þessu á heimasíðu sinni. Vi säger varmt välkommen till Martí Cifuentes som blir Hammarbys nye huvudtränare. Klicka för att läsa mer.https://t.co/0MRU022OO2#Bajen— Hammarby Fotboll (@Hammarbyfotboll) January 12, 2022 Hammarby stóð upp þjálfaralaust eftir að Íslandsvininum Milos Milojevic var sagt upp störfum hjá Hammarby. Milos hafði farið í viðræður við norska félagið Rosenborg í leyfisleysi. Milojevic fékk ekki starfið hjá Rosenborg en endaði með að fá starf sem þjálfari Malmö. Milos tók þar við starfi Jon Dahl Tomasson, fyrrum landsliðsmanns Dana. Tomasson er af íslenskum ættum en afi hans var Íslendingur, fæddur og uppalinn í Hafnarfirði. Svíarnir nýttu sér uppsagnarákvæði í samning við Cifuentes við AaB og hann mun koma til félagsins 1. mars næstkomandi. Marti Cifuentes hefur verið hjá AaB í meira en ár og hann stýrði liðinu í 40 leikjum. AaB situr í fjórða sæti dönsku deildarinnar í vetrarfríinu. Sænski boltinn Danski boltinn Tengdar fréttir Milos sagður „andlit egóismans“ og byrja í mikilli brekku Ráðning meistaraliðs Malmö á Milos Milojevic virðist koma sænskum fjölmiðlamönnum mjög á óvart. Einn þeirra segir hann „andlit egóismans“. 7. janúar 2022 14:01 Stoltur og glaður Milos með „bestu leikmenn deildarinnar“ Sigursælasta knattspyrnulið Svíþjóðar, ríkjandi meistarar Malmö, hafa ákveðið að veðja á íslenskan þjálfara til að leiða liðið áfram eftir að Jon Dahl Tomasson, sem reyndar á íslenskan afa, kvaddi félagið. 7. janúar 2022 12:36 Milos tekur við Malmö Sænskir fjölmiðlar greina frá því að Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R. og Breiðabliks, verði næsti þjálfari Svíþjóðarmeistara Malmö. 7. janúar 2022 09:43 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Sænska fótboltafélagið Hammarby þurfti þannig að finna sér nýjan þjálfara eftir Milos-málið á dögunum og hefur fundið hann hjá dönsku félagi. Nýr þjálfarinn er Spánverjinn Marti Cifuentes. Hammarby þurfti að kaupa hann frá danska félaginu AaB. Danirnir segja frá þessu á heimasíðu sinni. Vi säger varmt välkommen till Martí Cifuentes som blir Hammarbys nye huvudtränare. Klicka för att läsa mer.https://t.co/0MRU022OO2#Bajen— Hammarby Fotboll (@Hammarbyfotboll) January 12, 2022 Hammarby stóð upp þjálfaralaust eftir að Íslandsvininum Milos Milojevic var sagt upp störfum hjá Hammarby. Milos hafði farið í viðræður við norska félagið Rosenborg í leyfisleysi. Milojevic fékk ekki starfið hjá Rosenborg en endaði með að fá starf sem þjálfari Malmö. Milos tók þar við starfi Jon Dahl Tomasson, fyrrum landsliðsmanns Dana. Tomasson er af íslenskum ættum en afi hans var Íslendingur, fæddur og uppalinn í Hafnarfirði. Svíarnir nýttu sér uppsagnarákvæði í samning við Cifuentes við AaB og hann mun koma til félagsins 1. mars næstkomandi. Marti Cifuentes hefur verið hjá AaB í meira en ár og hann stýrði liðinu í 40 leikjum. AaB situr í fjórða sæti dönsku deildarinnar í vetrarfríinu.
Sænski boltinn Danski boltinn Tengdar fréttir Milos sagður „andlit egóismans“ og byrja í mikilli brekku Ráðning meistaraliðs Malmö á Milos Milojevic virðist koma sænskum fjölmiðlamönnum mjög á óvart. Einn þeirra segir hann „andlit egóismans“. 7. janúar 2022 14:01 Stoltur og glaður Milos með „bestu leikmenn deildarinnar“ Sigursælasta knattspyrnulið Svíþjóðar, ríkjandi meistarar Malmö, hafa ákveðið að veðja á íslenskan þjálfara til að leiða liðið áfram eftir að Jon Dahl Tomasson, sem reyndar á íslenskan afa, kvaddi félagið. 7. janúar 2022 12:36 Milos tekur við Malmö Sænskir fjölmiðlar greina frá því að Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R. og Breiðabliks, verði næsti þjálfari Svíþjóðarmeistara Malmö. 7. janúar 2022 09:43 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Milos sagður „andlit egóismans“ og byrja í mikilli brekku Ráðning meistaraliðs Malmö á Milos Milojevic virðist koma sænskum fjölmiðlamönnum mjög á óvart. Einn þeirra segir hann „andlit egóismans“. 7. janúar 2022 14:01
Stoltur og glaður Milos með „bestu leikmenn deildarinnar“ Sigursælasta knattspyrnulið Svíþjóðar, ríkjandi meistarar Malmö, hafa ákveðið að veðja á íslenskan þjálfara til að leiða liðið áfram eftir að Jon Dahl Tomasson, sem reyndar á íslenskan afa, kvaddi félagið. 7. janúar 2022 12:36
Milos tekur við Malmö Sænskir fjölmiðlar greina frá því að Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R. og Breiðabliks, verði næsti þjálfari Svíþjóðarmeistara Malmö. 7. janúar 2022 09:43