Kosin Íþróttamaður Borgarfjarðar með 22 ára millibili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2022 13:01 Kristín Þórhallsdóttir með öll gullverðlaun sín frá Evrópumeistaramótinu. Vísir/Sigurjón Kraftlyftingakonan og dýralæknirinn Kristín Þórhallsdóttir átti magnað ár í fyrra og hefur fengið ófáar viðurkenningar fyrir afrek sín árið 2021. Kristín endaði í þriðja sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins hjá Samtökum íþróttafréttamanna en hún er elsta konan í sögunni sem kemst í hóp þriggja efstu. Kristín keppir fyrir ÍA og var kosin Íþróttamaður Akraness 2021 auk þess að vera Kraftlyftingakona ársins. Nú síðast var Kristín kjörin Íþróttamaður Borgarfjarðar 2021 en hún býr þar þótt hún keppi fyrir ÍA. Færsla Kristínar á Instagram.Instagram/@dyralaeknir Kristín vekur athygli á þessum verðlaunum á Instagram síðu sinni með skemmtilegri staðreynd. Kristín, sem er nú 37 ára gömul, var nefnilega ekki að vinna þau verðlaun í fyrsta sinn. Hún vann þau líka árið 1999 þegar hún var bara fimmtán ára gömul. Á þeim tíma var Kristín að gera góða hluti í frjálsum íþróttum en hún tók síðan upp á því að fara að keppa í kraftlyftingum á eldri árum með frábærum árum. Í millitíðinni hefur hún menntað sig sem dýralæknir og eignast börn. Það var full ástæða til að verðlauna Kristínu fyrir afrek sín í fyrra. Hún setti Evrópumet og varð Evrópumeistari í -84 kílóa flokki í klassískum kraftlyftingum þar sem Kristín lyfti 560 kílóum samanlagt, sem er nýtt Evrópumet. Í réttstöðulyftunni lyfti hún 225 kílóum, náði 220 kílóum í hnébeygjunni, sem er Evrópumet, og lyfti svo 115 kílóum í bekkpressu, sem jafnframt er bæting á Íslandsmeti hennar í bekkpressu. Samtals lyfti Kristín 560 kílóum sem er nýtt Evrópumet. Hún varð fyrsti Íslendingurinn til að fagna Evrópumeistaratitli í samanlögðu. Áður hafði Kristín unnið brons á Heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum í október. Kraftlyftingar Borgarbyggð Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Kristín endaði í þriðja sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins hjá Samtökum íþróttafréttamanna en hún er elsta konan í sögunni sem kemst í hóp þriggja efstu. Kristín keppir fyrir ÍA og var kosin Íþróttamaður Akraness 2021 auk þess að vera Kraftlyftingakona ársins. Nú síðast var Kristín kjörin Íþróttamaður Borgarfjarðar 2021 en hún býr þar þótt hún keppi fyrir ÍA. Færsla Kristínar á Instagram.Instagram/@dyralaeknir Kristín vekur athygli á þessum verðlaunum á Instagram síðu sinni með skemmtilegri staðreynd. Kristín, sem er nú 37 ára gömul, var nefnilega ekki að vinna þau verðlaun í fyrsta sinn. Hún vann þau líka árið 1999 þegar hún var bara fimmtán ára gömul. Á þeim tíma var Kristín að gera góða hluti í frjálsum íþróttum en hún tók síðan upp á því að fara að keppa í kraftlyftingum á eldri árum með frábærum árum. Í millitíðinni hefur hún menntað sig sem dýralæknir og eignast börn. Það var full ástæða til að verðlauna Kristínu fyrir afrek sín í fyrra. Hún setti Evrópumet og varð Evrópumeistari í -84 kílóa flokki í klassískum kraftlyftingum þar sem Kristín lyfti 560 kílóum samanlagt, sem er nýtt Evrópumet. Í réttstöðulyftunni lyfti hún 225 kílóum, náði 220 kílóum í hnébeygjunni, sem er Evrópumet, og lyfti svo 115 kílóum í bekkpressu, sem jafnframt er bæting á Íslandsmeti hennar í bekkpressu. Samtals lyfti Kristín 560 kílóum sem er nýtt Evrópumet. Hún varð fyrsti Íslendingurinn til að fagna Evrópumeistaratitli í samanlögðu. Áður hafði Kristín unnið brons á Heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum í október.
Kraftlyftingar Borgarbyggð Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira