Bills slátraði Patriots og heldur áfram leið sinni í átt að Ofurskálinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. janúar 2022 12:01 Josh Allen átti stórkostlegan leik í nótt. NFL Tveir leikir fóru fram í hinni svokölluðu „Wild Card“ umferð NFL-deildarinnar í nótt. Buffalo Bills vann 30 stiga sigur á New England Patriots, 47-17 og Cincinnati Bengals unnu Las Vegas Raiders 26-19. Bills og Bengals eiga því enn möguleika á að komast í leikinn um Ofurskálina. Fyrir leik Bills og Patriots voru liðin nokkuð jöfn en á meðan Buffalo hafði unnið 11 og tapað 6 höfðu Patriots unnið 10 og tapað 7. BIG MAN TD.It's a 47-point party in Buffalo. #BillsMafia #SuperWildCard : #NEvsBUF on CBS : NFL app pic.twitter.com/zaGWns8xd4— NFL (@NFL) January 16, 2022 Leikurinn endaði hins vegar sem leikur kattarins að músinni. Staðan í hálfleik var 27-3 og þó sóknarleikur Patriots hafi skánað örlítið í síðari hálfleik unnu Bills leikinn einkar sannfærandi. Josh Allen, leikstjórnandi Bills, kastaði fyrir fimm snertimörkum. 17. pic.twitter.com/IBUT6HoGZQ— Buffalo Bills (@BuffaloBills) January 16, 2022 Leikur Bengals og Raiders var öllu jafnari en staðan í hálfleik var 10-13. Sóknarleikur beggja hikstaði í síðari hálfleik en á endanum tókst Bengals að landa sigri. NFL veisla Stöð 2 Sport heldur áfram með þremur leikjum í beinni útsendingu í kvöld. Meistarar Tampa Bay Buccaneers taka á móti Philadelphia Eagles klukkan 18.00. Klukkan 21.30 er komið að leik Dallas Cowboys og San Francisco 49ers. Að lokum er svo leikur Kansas City Chiefs of Pittsburgh Steelers klukkan 01.10 í nótt. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Sjá meira
Fyrir leik Bills og Patriots voru liðin nokkuð jöfn en á meðan Buffalo hafði unnið 11 og tapað 6 höfðu Patriots unnið 10 og tapað 7. BIG MAN TD.It's a 47-point party in Buffalo. #BillsMafia #SuperWildCard : #NEvsBUF on CBS : NFL app pic.twitter.com/zaGWns8xd4— NFL (@NFL) January 16, 2022 Leikurinn endaði hins vegar sem leikur kattarins að músinni. Staðan í hálfleik var 27-3 og þó sóknarleikur Patriots hafi skánað örlítið í síðari hálfleik unnu Bills leikinn einkar sannfærandi. Josh Allen, leikstjórnandi Bills, kastaði fyrir fimm snertimörkum. 17. pic.twitter.com/IBUT6HoGZQ— Buffalo Bills (@BuffaloBills) January 16, 2022 Leikur Bengals og Raiders var öllu jafnari en staðan í hálfleik var 10-13. Sóknarleikur beggja hikstaði í síðari hálfleik en á endanum tókst Bengals að landa sigri. NFL veisla Stöð 2 Sport heldur áfram með þremur leikjum í beinni útsendingu í kvöld. Meistarar Tampa Bay Buccaneers taka á móti Philadelphia Eagles klukkan 18.00. Klukkan 21.30 er komið að leik Dallas Cowboys og San Francisco 49ers. Að lokum er svo leikur Kansas City Chiefs of Pittsburgh Steelers klukkan 01.10 í nótt. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Sjá meira