Fílabeinsströndin gerði óvænt jafntefli í Afríkukeppninni Atli Arason skrifar 16. janúar 2022 18:06 Leikmenn Síerra Leóne gátu leyft sér að fagna jafnteflinu við Fílabeinsströndina. Twitter/BRfootball Þrír leikir fóru fram í Afríkukeppninni í dag. Leikið var í riðlum E og F en óvænt úrslit litu dagsins ljós í E-riðli á meðan Túnisar unnu stórsigur í F-riðli. Fílabeinsströndin og Síerra Leóne gerðu óvænt 2-2 jafntefli í E-riðli en Síerra Leóne er að spila á sinni fyrstu afríkukeppni í 26 ár. Franck Kessié, leikmaður AC Milan og Fílabeinsstrandarinnar fór illa af ráði sínu er hann klúðraði vítaspyrnu á 12. mínútu í leik liðanna. Sebastian Haller, leikmaður Ajax, gerði svo fyrsta mark leiksins fyrir Fílabeinsströndina þegar hann skoraði á 25. mínútu eftir stoðsendingu Wilfried Zaha og Fílabeinsströndin fór með 1-0 forystu inn í hálfleik. Öllum að óvörum, þá jafnaði Síerra Leóne leikinn snemma í síðari hálfleik, eða á 55. mínútu, og var þar að verki leikmaður Sohar í Óman, Musa Noah Kamara. Nicolas Pépé, leikmaður Arsenal, kom Fílabeinsstrendingum aftur í forystu 10 mínútum síðar. Í kjölfarið voru, einn af öðrum, öllum helstu stjörnum Fílabeinsstrandarinnar skipt af leikvelli sem átti eftir að koma í bakið á þeim því Alhaji Kamara, leikmaður Randers í Danmörku, jafnaði leikinn á 93. mínútu leiksins og þar við sat. Fílabeinsströndin er eftir leikinn í efsta sæti E-riðils með 4 stig og Síerra Leóne er í því öðru með tvö stig. Alsír og Miðbaugs-Gínea eigast svo við í kvöld í hinum leik riðilsins. Í F-riðli fóru tveir leikir fram. Túnis rúllaði yfir Máritanía, 4-0 en á sama tíma skyldu Gambía og Malí jöfn, 1-1. Úrslitin þýða að Gambía og Malí eru saman í efstu tveimur sætunum með saga stigafjölda og sömu markatölu. Túnis kemur þar á eftir með 3 stig og mun Túnis og Gambía leika úrslitaleik um hvort liðið fer áfram í 16-liða úrslit á fimmtudaginn næsta. Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sjá meira
Fílabeinsströndin og Síerra Leóne gerðu óvænt 2-2 jafntefli í E-riðli en Síerra Leóne er að spila á sinni fyrstu afríkukeppni í 26 ár. Franck Kessié, leikmaður AC Milan og Fílabeinsstrandarinnar fór illa af ráði sínu er hann klúðraði vítaspyrnu á 12. mínútu í leik liðanna. Sebastian Haller, leikmaður Ajax, gerði svo fyrsta mark leiksins fyrir Fílabeinsströndina þegar hann skoraði á 25. mínútu eftir stoðsendingu Wilfried Zaha og Fílabeinsströndin fór með 1-0 forystu inn í hálfleik. Öllum að óvörum, þá jafnaði Síerra Leóne leikinn snemma í síðari hálfleik, eða á 55. mínútu, og var þar að verki leikmaður Sohar í Óman, Musa Noah Kamara. Nicolas Pépé, leikmaður Arsenal, kom Fílabeinsstrendingum aftur í forystu 10 mínútum síðar. Í kjölfarið voru, einn af öðrum, öllum helstu stjörnum Fílabeinsstrandarinnar skipt af leikvelli sem átti eftir að koma í bakið á þeim því Alhaji Kamara, leikmaður Randers í Danmörku, jafnaði leikinn á 93. mínútu leiksins og þar við sat. Fílabeinsströndin er eftir leikinn í efsta sæti E-riðils með 4 stig og Síerra Leóne er í því öðru með tvö stig. Alsír og Miðbaugs-Gínea eigast svo við í kvöld í hinum leik riðilsins. Í F-riðli fóru tveir leikir fram. Túnis rúllaði yfir Máritanía, 4-0 en á sama tíma skyldu Gambía og Malí jöfn, 1-1. Úrslitin þýða að Gambía og Malí eru saman í efstu tveimur sætunum með saga stigafjölda og sömu markatölu. Túnis kemur þar á eftir með 3 stig og mun Túnis og Gambía leika úrslitaleik um hvort liðið fer áfram í 16-liða úrslit á fimmtudaginn næsta.
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sjá meira