Drama í Dallas en létt hjá Brady og tengdasyninum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2022 11:00 Jayron Kearse og félagar í Dallas Cowboys voru eina liðið sem tapaði á heimavelli í úrslitakeppninni um helgina. AP/Ron Jenkins Lið San Francisco 49ers, Kansas City Chiefs og Tampa Bay Buccaneers komust áfram í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í gær og nótt en Dallas Cowboys, Pittsburgh Steelers og Philadelphia Eagles eru úr leik. Cincinnati Bengals og Buffalo Bills komust áfram á laugardaginn en í kvöld kemur í ljós hvort Arizona Cardinals eða Los Angeles Rams komist áfram úr lokaleik helgarinnar. Still 10/10 on the flip. No notes. @cheetah : #PITvsKC on NBC : NFL app pic.twitter.com/aT77OJHZrx— NFL (@NFL) January 17, 2022 Öll dramatík dagsins var í Dallas þar sem Kúrekarnir töpuðu enn á ný í úrslitakeppni. Jú það er ekki auðvelt að vera stuðningsmaður Dallas Cowboys liðsins. Dallas vann sig aftur inn í leikinn en tókst að klúðra síðasta möguleikanum á að skora í lokasókn sinni. Leikstjórendurnir Tom Brady hjá Tampa Bay Buccaneers og Patrick Mahomes hjá Kansas City Chiefs voru ekki í miklum vandræðum með að leiða sín lið áfram. "I'm gonna get one of these at some point.""I need one too!"Jersey exchange coming between Roethlisberger and @PatrickMahomes. #NFLPlayoffs #SuperWildCard pic.twitter.com/L9YKohj9aN— NFL (@NFL) January 17, 2022 Patrick Mahomes, tendasonur Mosfellsbæjar, átti fimm snertimarkssendingar þegar Kansas City Chiefs vann Pittsburgh Steelers 42-21. Chiefs liðið hefur komist alla leið í Super Bowl leikinn undanfarin tvö ár, vann 2020 en tapaði fyrir Tampa Bay Buccaneers í fyrra. Pittsburgh liðið skoraði reyndar fyrstu sjö stig leiksins en Kansas City svaraði með 35 stigum í röð og eftir það voru úrslitin ráðin. Mahomes sýndi þá snilli sína með því að gefa fimm snertimarkssendingar á rúmum ellefu leikmíntum. 5 TDs in the last 11:31.Unreal run from @PatrickMahomes. pic.twitter.com/JY6FSqfNGk— NFL (@NFL) January 17, 2022 Tampa Bay liðið byrjaði titilvörnina með sannfærandi 31-15 sigri á Philadelphia Eagles. Tom Brady átti tvær snertimarkssendingar þar af aðra þeirra á góðvin sinn Rob Gronkowski. Buccaneers komst í 31-0 í leiknum og úrslitin voru löngu ráðin þegar Ernirnir minnkuðu muninn í lokin. Spennan var í Dallas þar sem San Francisco 49ers vann 23-17 sigur á Dallas Cowboys. 49ers var 23-7 yfir í fjórða leikhluta en heimamenn vöknuðu í lokin, minnkuðu muninn í sex stig og fengu svo lokasókn leiksins. What a way to end the game! #SuperWildCard pic.twitter.com/esKKpbkrQn— NFL (@NFL) January 17, 2022 Það voru 32 sekúndur eftir og Dallas liðið tókst að færa hann upp boltann þar til að það voru fjórtán sekúndur eftir. Leikstjórndaninn Dak Prescott hljóp þá með boltann í stað þess að senda hann og Dallas mönnum tókst ekki að koma boltanum aftur í leik áður en tíminn rann út. Dallas náði því ekki að reyna síðustu sendinguna en snertimark hefði jafnað leikinn og aukastigið tryggt þeim þá sigurinn. Dallas Cowboys leit vel út í vetur og vann sér inn heimaleik í þessum fyrsta leik úrslitakeppninnar. Liðið fór ekki lengra og hefur aðeins unnið þrjá leiki í úrslitakeppnin á öldinni. Dallas menn hafa ekki komst í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar síðan liðið varð meistari í janúar 1996. The NFL playoff picture with one game left to play in #SuperWildCard weekend! #NFLPlayoffs pic.twitter.com/ZFjMTeTk8i— NFL (@NFL) January 17, 2022 NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Leik lokið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar náðu sigrinum en misstu Höskuld Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Sjá meira
Cincinnati Bengals og Buffalo Bills komust áfram á laugardaginn en í kvöld kemur í ljós hvort Arizona Cardinals eða Los Angeles Rams komist áfram úr lokaleik helgarinnar. Still 10/10 on the flip. No notes. @cheetah : #PITvsKC on NBC : NFL app pic.twitter.com/aT77OJHZrx— NFL (@NFL) January 17, 2022 Öll dramatík dagsins var í Dallas þar sem Kúrekarnir töpuðu enn á ný í úrslitakeppni. Jú það er ekki auðvelt að vera stuðningsmaður Dallas Cowboys liðsins. Dallas vann sig aftur inn í leikinn en tókst að klúðra síðasta möguleikanum á að skora í lokasókn sinni. Leikstjórendurnir Tom Brady hjá Tampa Bay Buccaneers og Patrick Mahomes hjá Kansas City Chiefs voru ekki í miklum vandræðum með að leiða sín lið áfram. "I'm gonna get one of these at some point.""I need one too!"Jersey exchange coming between Roethlisberger and @PatrickMahomes. #NFLPlayoffs #SuperWildCard pic.twitter.com/L9YKohj9aN— NFL (@NFL) January 17, 2022 Patrick Mahomes, tendasonur Mosfellsbæjar, átti fimm snertimarkssendingar þegar Kansas City Chiefs vann Pittsburgh Steelers 42-21. Chiefs liðið hefur komist alla leið í Super Bowl leikinn undanfarin tvö ár, vann 2020 en tapaði fyrir Tampa Bay Buccaneers í fyrra. Pittsburgh liðið skoraði reyndar fyrstu sjö stig leiksins en Kansas City svaraði með 35 stigum í röð og eftir það voru úrslitin ráðin. Mahomes sýndi þá snilli sína með því að gefa fimm snertimarkssendingar á rúmum ellefu leikmíntum. 5 TDs in the last 11:31.Unreal run from @PatrickMahomes. pic.twitter.com/JY6FSqfNGk— NFL (@NFL) January 17, 2022 Tampa Bay liðið byrjaði titilvörnina með sannfærandi 31-15 sigri á Philadelphia Eagles. Tom Brady átti tvær snertimarkssendingar þar af aðra þeirra á góðvin sinn Rob Gronkowski. Buccaneers komst í 31-0 í leiknum og úrslitin voru löngu ráðin þegar Ernirnir minnkuðu muninn í lokin. Spennan var í Dallas þar sem San Francisco 49ers vann 23-17 sigur á Dallas Cowboys. 49ers var 23-7 yfir í fjórða leikhluta en heimamenn vöknuðu í lokin, minnkuðu muninn í sex stig og fengu svo lokasókn leiksins. What a way to end the game! #SuperWildCard pic.twitter.com/esKKpbkrQn— NFL (@NFL) January 17, 2022 Það voru 32 sekúndur eftir og Dallas liðið tókst að færa hann upp boltann þar til að það voru fjórtán sekúndur eftir. Leikstjórndaninn Dak Prescott hljóp þá með boltann í stað þess að senda hann og Dallas mönnum tókst ekki að koma boltanum aftur í leik áður en tíminn rann út. Dallas náði því ekki að reyna síðustu sendinguna en snertimark hefði jafnað leikinn og aukastigið tryggt þeim þá sigurinn. Dallas Cowboys leit vel út í vetur og vann sér inn heimaleik í þessum fyrsta leik úrslitakeppninnar. Liðið fór ekki lengra og hefur aðeins unnið þrjá leiki í úrslitakeppnin á öldinni. Dallas menn hafa ekki komst í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar síðan liðið varð meistari í janúar 1996. The NFL playoff picture with one game left to play in #SuperWildCard weekend! #NFLPlayoffs pic.twitter.com/ZFjMTeTk8i— NFL (@NFL) January 17, 2022
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Leik lokið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar náðu sigrinum en misstu Höskuld Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn