Um er að ræða fjögurra herbergja íbúð en óhindrað útsýni er úr íbúðinni til suðurs, vesturs og austurs, af svölum sem eru 22 fermetrar að stærð. Hjónasvítunni fylgir fataherbergi og auka baðherbergi.
Frekari upplýsingar má finna á Fasteignavef Vísis en nokkrar myndir af eigninni má sjá hér fyrir neðan.









