Þotu snúið við vegna farþega sem neitaði að bera grímu Árni Sæberg skrifar 21. janúar 2022 19:09 Flugvélin var á vegum American Airlines. AP/Wilfredo Lee Flugvél American Airlines á leið frá Miami til Lundúna á miðvikudaginn var snúið við eftir tæplega klukkustundar flug vegna farþega sem harðneitaði að bera grímu líkt og allir aðrir. Að sögn American Airlines beið lögregla eftir endurkomu vélarinnar til Miami þar sem konu á fimmtugsaldri var fylgt frá borði. Konan sé nú komin á bannlista flugfélagsins. Konan var á fyrsta farrými og nokkuð við skál að sögn Steve Freemans, eins farþega flugsins. „Áfengi kom mikið við sögu og ég var stressaður. Ég sá vel í hvað stefndi. Þau höfðu áminnt hana mikið við svo við bjuggumst eiginlega við þessu,“ hefur staðarmiðillinn Local 10 eftir honum. Farþegar flugsins voru bókaðir í nýtt flug daginn eftir og voru svekktir líkt og búast mátti við. Að sögn breska ríkissútvarpsins komu upp tæplega sex þúsund flugatvik í fyrra sem tengdust óþekkum flugfarþegum. Flest þeirra hafi tengst ágreiningi um grímunotkun. Bandarísk flugmálayfirvöld segja 92 tilvik hafa komið upp, það sem af er ári, þar sem farþegar neituðu að bera grímu. New Unruly Passenger Numbers since 1/1/22:- 151 reports of unruly passengers- 92 related to facemasks- 32 investigations initiated - 4 enforcement action cases initiatedUnruly Passenger Rate as of 1/9/22: 4.4 incidents per 10K flightshttps://t.co/ISiblzAzGi #FlySmart pic.twitter.com/UbF5UIqdcp— The FAA (@FAANews) January 19, 2022 Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira
Að sögn American Airlines beið lögregla eftir endurkomu vélarinnar til Miami þar sem konu á fimmtugsaldri var fylgt frá borði. Konan sé nú komin á bannlista flugfélagsins. Konan var á fyrsta farrými og nokkuð við skál að sögn Steve Freemans, eins farþega flugsins. „Áfengi kom mikið við sögu og ég var stressaður. Ég sá vel í hvað stefndi. Þau höfðu áminnt hana mikið við svo við bjuggumst eiginlega við þessu,“ hefur staðarmiðillinn Local 10 eftir honum. Farþegar flugsins voru bókaðir í nýtt flug daginn eftir og voru svekktir líkt og búast mátti við. Að sögn breska ríkissútvarpsins komu upp tæplega sex þúsund flugatvik í fyrra sem tengdust óþekkum flugfarþegum. Flest þeirra hafi tengst ágreiningi um grímunotkun. Bandarísk flugmálayfirvöld segja 92 tilvik hafa komið upp, það sem af er ári, þar sem farþegar neituðu að bera grímu. New Unruly Passenger Numbers since 1/1/22:- 151 reports of unruly passengers- 92 related to facemasks- 32 investigations initiated - 4 enforcement action cases initiatedUnruly Passenger Rate as of 1/9/22: 4.4 incidents per 10K flightshttps://t.co/ISiblzAzGi #FlySmart pic.twitter.com/UbF5UIqdcp— The FAA (@FAANews) January 19, 2022
Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira