Vilja styrkja tengsl Bandaríkjanna og Íslands Árni Sæberg skrifar 22. janúar 2022 18:23 Chellie Pingree er einn flutningsmanna Íslandsfrumvarpsins. Caroline Brehman/Getty Bandarískir fulltrúadeildaþingmenn hafa lagt fram frumvarp sem þeir kalla Íslandsfrumvarpið. Því er ætlað að styrkja tengsl milli Bandaríkjanna og Íslands með því að heimila sérstök atvinnulandvistarleyfi fyrir Íslendinga. Demókratinn Chellie Pingree tilkynnti í gær að hún hefði lagt fram Íslandsfrumvarpið ásamt þremur öðrum þingmönnum. Á Twitter sagði hún að frumvarpið væri mikilvægur þáttur í því að greiða fyrir starfsemi íslenskra fyrirtækja í Bandaríkjunum. As this story shows, Icelandic companies are unable to access the visas needed to establish working operations in the USThat's why I introduced the ICELAND Act today with @RepRickLarsen, @repdonyoung + @RepJoeCourtney to rectifying this imbalance https://t.co/LzCvzwtqmL— Congresswoman Chellie Pingree (@chelliepingree) January 21, 2022 Þá vísar hún til greinar The Philadelphia Inquirer um Íslenska skyrgerðarmanninn Gunnar Birgisson. Í greininni segir að Gunnar geti ekki starfað hjá sínu eigin fyrirtæki, Reykjavík Creamery, sökum skorts á landvistarleyfi. AP fréttaveitan hefur eftir Pingree að tími sé kominn til að styrka viðskiptasamband landanna og að Ísland sé þegar mikilvægur viðskiptafélagi Bandaríkjanna. „Þau munu styrkja tvíhliða tengls við Ísland og efla fjárfestingar og efnahagslegan vöxt í báðum löndum,“ segir hún um ætluð atvinnulandvistarleyfi handa Íslendingum. Bandaríkin Utanríkismál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Fleiri fréttir Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Sjá meira
Demókratinn Chellie Pingree tilkynnti í gær að hún hefði lagt fram Íslandsfrumvarpið ásamt þremur öðrum þingmönnum. Á Twitter sagði hún að frumvarpið væri mikilvægur þáttur í því að greiða fyrir starfsemi íslenskra fyrirtækja í Bandaríkjunum. As this story shows, Icelandic companies are unable to access the visas needed to establish working operations in the USThat's why I introduced the ICELAND Act today with @RepRickLarsen, @repdonyoung + @RepJoeCourtney to rectifying this imbalance https://t.co/LzCvzwtqmL— Congresswoman Chellie Pingree (@chelliepingree) January 21, 2022 Þá vísar hún til greinar The Philadelphia Inquirer um Íslenska skyrgerðarmanninn Gunnar Birgisson. Í greininni segir að Gunnar geti ekki starfað hjá sínu eigin fyrirtæki, Reykjavík Creamery, sökum skorts á landvistarleyfi. AP fréttaveitan hefur eftir Pingree að tími sé kominn til að styrka viðskiptasamband landanna og að Ísland sé þegar mikilvægur viðskiptafélagi Bandaríkjanna. „Þau munu styrkja tvíhliða tengls við Ísland og efla fjárfestingar og efnahagslegan vöxt í báðum löndum,“ segir hún um ætluð atvinnulandvistarleyfi handa Íslendingum.
Bandaríkin Utanríkismál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Fleiri fréttir Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Sjá meira