Skírð í höfuðið á flugvél Stefán Árni Pálsson skrifar 24. janúar 2022 10:31 Aldís leikur aðalhlutverkið í Svörtum Söndum. Hún hefur slegið í gegn í Svörtu söndum en er svo sannarlega ekki sama týpan og hún leikur. Nei, þessi Icelandair flugfreyja, leikkona, hundakona, handritahöfundur og fagurkeri er lífsglaðari og skemmtilegri en flestir. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason leikkonuna Aldísi Amah Hamilton í morgunkaffi. „Ég var flugfreyja í fimm ár og hætti árið 2020. Þarna sér maður heiminn og við vinkonurnar gátum t.d. farið til Japans sem hafði alltaf verið draumur. Ég sótti um vinnu þarna fyrir sumarið,“ segir Aldís sem er ásamt því að vera leikari í Svörtum söndum einnig einn af handritshöfundunum. „Ég er þrítug kona úr Vesturbænum sem þarf alltaf að taka skýrt fram að ég er Vesturbæingur. Mamma mín er íslensk og pabbi minn er kani,“ segir Aldís sem bjó í Bandaríkjunum í þrjú ár sem barn. Sindri spyr Aldísi af hverju hún ber þetta nafn. Avatar og Hunger Games í uppáhaldi „Mamma var að fljúga og tók eftir því að ein flugvél hét Aldís. Flugvélar Icelandair hétu alltaf eitthvað Dís. Þaðan kom hugmyndin.“ Hún segist hafa farið í leiklistina af því hún gat ekki orðið söngkona. „Ég komst inn í leiklistarskólann og hugsaði þá að þetta væri of gott tækifæri til að sleppa því. Ég myndi vilja leika á móti Heru Hilmars. Ég á samt alveg þann draum að fara út til Hollywood og það hefði verið geggjað að leika í Avatar og ég er sturlaður Hunger Games aðdáandi,“ segir Aldís og bætir við að hana langi mjög mikið að leika með stórleikaranum Idris Elba. Aldís segist spila töluvert tölvuleiki og elskar að fá sér rauðvínsglas og spila tölvuleiki. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Svörtu sandar Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Sjá meira
Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason leikkonuna Aldísi Amah Hamilton í morgunkaffi. „Ég var flugfreyja í fimm ár og hætti árið 2020. Þarna sér maður heiminn og við vinkonurnar gátum t.d. farið til Japans sem hafði alltaf verið draumur. Ég sótti um vinnu þarna fyrir sumarið,“ segir Aldís sem er ásamt því að vera leikari í Svörtum söndum einnig einn af handritshöfundunum. „Ég er þrítug kona úr Vesturbænum sem þarf alltaf að taka skýrt fram að ég er Vesturbæingur. Mamma mín er íslensk og pabbi minn er kani,“ segir Aldís sem bjó í Bandaríkjunum í þrjú ár sem barn. Sindri spyr Aldísi af hverju hún ber þetta nafn. Avatar og Hunger Games í uppáhaldi „Mamma var að fljúga og tók eftir því að ein flugvél hét Aldís. Flugvélar Icelandair hétu alltaf eitthvað Dís. Þaðan kom hugmyndin.“ Hún segist hafa farið í leiklistina af því hún gat ekki orðið söngkona. „Ég komst inn í leiklistarskólann og hugsaði þá að þetta væri of gott tækifæri til að sleppa því. Ég myndi vilja leika á móti Heru Hilmars. Ég á samt alveg þann draum að fara út til Hollywood og það hefði verið geggjað að leika í Avatar og ég er sturlaður Hunger Games aðdáandi,“ segir Aldís og bætir við að hana langi mjög mikið að leika með stórleikaranum Idris Elba. Aldís segist spila töluvert tölvuleiki og elskar að fá sér rauðvínsglas og spila tölvuleiki. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Svörtu sandar Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Sjá meira