Danski þjóðarflokkurinn kominn með nýjan formann Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2022 08:04 Morten Messerschmidt sat lengi á Evrópuþinginu en var kjörinn á danska þingið árið 2019. EPA Danski þingmaðurinn Morten Messerschmidt var í gær kjörinn formaður Danska þjóðarflokksins (d. Dansk Folkeparti). Hann tekur við stöðunni af Kristian Thulesen Dahl sem hætti í kjölfar bágrar niðurstöðu flokksins í sveitarstjórnarkosningunum í nóvember. Kjör Messerschmidts kom ekki á óvart en hann hlaut í fyrstu umferð formannskjörsins um sextíu prósent atkvæði þeirra 825 flokksþingsfulltrúa sem höfðu atkvæðisrétt. Ekki þurfti því fleiri umferðir og var hann lýstur nýr formaður. Messerschmidt segist ætla að leggja áherslu á að skapa einingu innan flokksins, en flokkurinn hefur að undanförnu ítrekað ratað í fréttir vegna sundrungar og þá hafa einstaka kjörnir fulltrúar flokksins verið harðlega gagnrýndir vegna framgöngu sinnar. Messerschmidt hlaut 499 atkvæði í atkvæðagreiðslunni, Martin Henriksen 219 atkvæði og Merete Dea Larsen 104. Hinn 41 árs Messerschmidt var Evrópuþingmaður fyrir Danska þjóðarflokkinn, sem hefur lengi barist fyrir harðari innflytjendalöggjöf, á árunum 2009 til 2019 en var svo kjörinn á danska þingið árið 2019. Hann sat einnig á danska þinginu á árunum 2005 til 2009. Danmörk Tengdar fréttir Beið afhroð í sveitarstjórnarkosningunum og opnar á formannsskipti Danski þjóðarflokkurinn beið afhroð í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fóru í gær og hefur formaður flokksins, Kristian Thulesen Dahl, lagt til að boðað verði til aukalandsþings og nýr formaður kjörinn. 17. nóvember 2021 11:36 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Fleiri fréttir Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ Sjá meira
Kjör Messerschmidts kom ekki á óvart en hann hlaut í fyrstu umferð formannskjörsins um sextíu prósent atkvæði þeirra 825 flokksþingsfulltrúa sem höfðu atkvæðisrétt. Ekki þurfti því fleiri umferðir og var hann lýstur nýr formaður. Messerschmidt segist ætla að leggja áherslu á að skapa einingu innan flokksins, en flokkurinn hefur að undanförnu ítrekað ratað í fréttir vegna sundrungar og þá hafa einstaka kjörnir fulltrúar flokksins verið harðlega gagnrýndir vegna framgöngu sinnar. Messerschmidt hlaut 499 atkvæði í atkvæðagreiðslunni, Martin Henriksen 219 atkvæði og Merete Dea Larsen 104. Hinn 41 árs Messerschmidt var Evrópuþingmaður fyrir Danska þjóðarflokkinn, sem hefur lengi barist fyrir harðari innflytjendalöggjöf, á árunum 2009 til 2019 en var svo kjörinn á danska þingið árið 2019. Hann sat einnig á danska þinginu á árunum 2005 til 2009.
Danmörk Tengdar fréttir Beið afhroð í sveitarstjórnarkosningunum og opnar á formannsskipti Danski þjóðarflokkurinn beið afhroð í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fóru í gær og hefur formaður flokksins, Kristian Thulesen Dahl, lagt til að boðað verði til aukalandsþings og nýr formaður kjörinn. 17. nóvember 2021 11:36 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Fleiri fréttir Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ Sjá meira
Beið afhroð í sveitarstjórnarkosningunum og opnar á formannsskipti Danski þjóðarflokkurinn beið afhroð í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fóru í gær og hefur formaður flokksins, Kristian Thulesen Dahl, lagt til að boðað verði til aukalandsþings og nýr formaður kjörinn. 17. nóvember 2021 11:36