Danir fóru illa með vængbrotna Hollendinga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2022 18:30 Hollendingum gekk illa að stöðva Mathias Gidsel í kvöld. EPA-EFE/Tamas Kovacs Heimsmeistararnir áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotið lið Hollands er liðin mættust í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Danir unnu leikinn með tólf marka mun, lokatölur 35-23. Eins og við Íslendingar þekkjum ágætlega hefur kórónuveiran litað Evrópumótið allhressilega til þessa. Erlingur Richardson, þjálfari Hollands, nældi sér í veiruna og var því ekki á hliðarlínunni í kvöld. Hvort það hefði hjálpað til er óvíst enda Danir með ógnarsterkt lið og ekki enn stigið feilspor á mótinu. Það var í raun ljóst strax frá upphafi leiks að Danir myndu fara með sigur af hólmi en þeir leiddu með níu mörkum í hálfleik, staðan þá 21-12. Á endanum var að svo að Danmörk vann tólf marka sigur 35-23. Four goals in 15 minutes from the amazing Mathias Gidsel@dhf_haandbold #ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/tPVfW1vepv— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2022 Mathias Gidsel fór hamförum í danska liðinu en hann skoraði níu mörk úr aðeins níu skotum. Þar á eftir komu Mikkel Hansen og Jóhan á Plógv Hansen með sjö mörk hvor. Sá síðarnefndi á ættir að rekja til Færeyja. Mikkel Hansen becomes the 3rd player in history to hit 2 5 0 EHF EURO goals with this stunner @dhf_haandbold #ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/qGfYqJG48N— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2022 Niklas Landin og Kevin Møller vörðu svo samtals 16 skot í markinu. Hjá Hollendingum var Dani Baijens markahæstur með sex mörk. Danmörk er enn með fullt hús stiga á mótinu og búið að tryggja sæti sitt í undanúrslitum. Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Sjá meira
Eins og við Íslendingar þekkjum ágætlega hefur kórónuveiran litað Evrópumótið allhressilega til þessa. Erlingur Richardson, þjálfari Hollands, nældi sér í veiruna og var því ekki á hliðarlínunni í kvöld. Hvort það hefði hjálpað til er óvíst enda Danir með ógnarsterkt lið og ekki enn stigið feilspor á mótinu. Það var í raun ljóst strax frá upphafi leiks að Danir myndu fara með sigur af hólmi en þeir leiddu með níu mörkum í hálfleik, staðan þá 21-12. Á endanum var að svo að Danmörk vann tólf marka sigur 35-23. Four goals in 15 minutes from the amazing Mathias Gidsel@dhf_haandbold #ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/tPVfW1vepv— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2022 Mathias Gidsel fór hamförum í danska liðinu en hann skoraði níu mörk úr aðeins níu skotum. Þar á eftir komu Mikkel Hansen og Jóhan á Plógv Hansen með sjö mörk hvor. Sá síðarnefndi á ættir að rekja til Færeyja. Mikkel Hansen becomes the 3rd player in history to hit 2 5 0 EHF EURO goals with this stunner @dhf_haandbold #ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/qGfYqJG48N— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2022 Niklas Landin og Kevin Møller vörðu svo samtals 16 skot í markinu. Hjá Hollendingum var Dani Baijens markahæstur með sex mörk. Danmörk er enn með fullt hús stiga á mótinu og búið að tryggja sæti sitt í undanúrslitum.
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Sjá meira