Hvetur fólk til þess að tilkynna ofbeldismál innan samtakanna Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 26. janúar 2022 12:16 Valgerður Rúnarsdóttir er yfirlæknir á Vogi. sigurjón ólason Yfirlæknir á Vogi segir að kynferðisofbeldi líðist ekki innan SÁÁ og hvetur þá sem orðið hafi fyrir ofbeldi til þess að láta vita. Samtökin séu á vegferð breytinga. Jódís Skúladóttir, þingmaður VG og fyrrum skjólstæðingur SÁÁ sagði í kvöldfréttum okkar í gær að starfsmaður samtakanna hefði misnotað hana þremur árum áður en hann tók á móti henni við komuna í meðferð. Jódís segir sögu sína ekki einsdæmi innan Samtakanna og telur að þar viðgangist ófagleg vinnubrögð, sér í lagi í ofbeldismálum og málefnum kvenna. Starfsmaðurinn starfar enn hjá samtökunum. Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi segir að ofbeldismál séu litin alvarlegum augum og þau líðist ekki meðferðarstarfinu. Hún segir ömurlegt að heyra af reynslu kvenna og segir samtökin á vegferð breytinga. „Við erum búin að vera á vegferð að breyta mjög miklu hjá okkur síðustu árin og erum áfram á þeirri vegferð. Það er bara varðandi nálgun sjúklinga, áfallamiðaða nálgun og meiri kynjaskiptingu og allt til þess að stuðla að öryggi sjúklinga. Ef við verðum þess áskynja að það sé eitthvað ofbeldi eða áreiti hvort sem það er sjúklingur eða starfsmaður þá er brugðist við því strax og af miklum alvarleika,“ sagði Valgerður. Forgangsmál að hlusta á þolendur Valgerður hvetur alla sem orðið hafi fyrir ofbeldi eða áreitni innan samtakanna til þess að láta vita. „Algjörlega og sérstaklega í okkar daglegu störfum þá er það algjört forgangsmál að það er alltaf hlustað og tekið tillit til slíkra kvartana og við stöndum með þolendum, alltaf. Það sem hægt er að gera í liðnum atburðum viljum við koma að eins vel og við getum.“ Ólga innan SÁÁ Kynferðisofbeldi Mál Einars Hermannssonar MeToo Tengdar fréttir Fordæma hegðun Einars og boða formannskjör Framkvæmdastjórn SÁÁ fordæmir Einar Hermannsonar vegna vændiskaupa hans sem greint hefur verið frá í fjölmiðlum. Nýtt formannskjör fer fram á föstudaginn. 25. janúar 2022 21:38 Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Jódís Skúladóttir, þingmaður VG og fyrrum skjólstæðingur SÁÁ sagði í kvöldfréttum okkar í gær að starfsmaður samtakanna hefði misnotað hana þremur árum áður en hann tók á móti henni við komuna í meðferð. Jódís segir sögu sína ekki einsdæmi innan Samtakanna og telur að þar viðgangist ófagleg vinnubrögð, sér í lagi í ofbeldismálum og málefnum kvenna. Starfsmaðurinn starfar enn hjá samtökunum. Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi segir að ofbeldismál séu litin alvarlegum augum og þau líðist ekki meðferðarstarfinu. Hún segir ömurlegt að heyra af reynslu kvenna og segir samtökin á vegferð breytinga. „Við erum búin að vera á vegferð að breyta mjög miklu hjá okkur síðustu árin og erum áfram á þeirri vegferð. Það er bara varðandi nálgun sjúklinga, áfallamiðaða nálgun og meiri kynjaskiptingu og allt til þess að stuðla að öryggi sjúklinga. Ef við verðum þess áskynja að það sé eitthvað ofbeldi eða áreiti hvort sem það er sjúklingur eða starfsmaður þá er brugðist við því strax og af miklum alvarleika,“ sagði Valgerður. Forgangsmál að hlusta á þolendur Valgerður hvetur alla sem orðið hafi fyrir ofbeldi eða áreitni innan samtakanna til þess að láta vita. „Algjörlega og sérstaklega í okkar daglegu störfum þá er það algjört forgangsmál að það er alltaf hlustað og tekið tillit til slíkra kvartana og við stöndum með þolendum, alltaf. Það sem hægt er að gera í liðnum atburðum viljum við koma að eins vel og við getum.“
Ólga innan SÁÁ Kynferðisofbeldi Mál Einars Hermannssonar MeToo Tengdar fréttir Fordæma hegðun Einars og boða formannskjör Framkvæmdastjórn SÁÁ fordæmir Einar Hermannsonar vegna vændiskaupa hans sem greint hefur verið frá í fjölmiðlum. Nýtt formannskjör fer fram á föstudaginn. 25. janúar 2022 21:38 Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Fordæma hegðun Einars og boða formannskjör Framkvæmdastjórn SÁÁ fordæmir Einar Hermannsonar vegna vændiskaupa hans sem greint hefur verið frá í fjölmiðlum. Nýtt formannskjör fer fram á föstudaginn. 25. janúar 2022 21:38