Segir frásögn þingmanns um starfsemi SÁÁ byggja á úreltum hugmyndum Fanndís Birna Logadóttir skrifar 26. janúar 2022 21:01 Ingunn Hansdóttir, yfirsálfræðingur SÁÁ, segir Jódísi Skúladóttur hafa farið með rangt mál. Mynd/SÁÁ Ingunn Hansdóttir, yfirsálfræðingur SÁÁ, hafnar alfarið fullyrðingum þingmanns Vinstri grænna um að ófagleg vinnubrögð hafi fengið að viðgangast innan samtakanna. Hún segir allt meðferðarstarf byggja á gagnreyndum aðferðum og segir miklar breytingar hafa orðið á síðustu árum. Jódís Skúladóttir steig í gær fram sem fyrrum skjólstæðingur SÁÁ og greindi frá því að starfsmaður samtakanna hafi misnotað hana þegar hún var sautján ára, þremur árum áður en hann tók síðan á móti henni við komuna í meðferð. Umræddur maður starfi enn á vegum samtakanna. Ingunn Hansdóttir, yfirsálfræðingur SÁÁ, ræddi málið í viðtali við umsjónarmenn Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag en hún sagði leitt að heyra af reynslu Jódísar og að margt sem hún hafi sagt væri umhugsunarvert. Sú mynd sem Jódís hafi dregið upp af meðferðarstarfi SÁÁ hafi þó ekki verið rétt. „Margt af því sem hún sagði var bara rangt og byggði á úreltum hugmyndum um hvað við gerum í dag í meðferð SÁÁ. Hún var að jöfnum höndum að tala um samtökin en síðan eru við líka með meðferðarstarf sem er sem sagt heilbrigðisþjónusta SÁÁ,“ sagði Ingunn. Að sögn Ingunnar fór Jódís með rangt mál varðandi nokkra þætti auk þess sem hún gagnrýndi starfsfólk. Ingunn bendir á að áfengis- og vímuefnaráðgjafar séu lögverndað starfsheiti og að mikil fræðsla fari fram áður en starfsleyfi er gefið út. „Þetta er þriggja ára nám þar sem eru ekki bara nokkrar vikur í fræðslu eins og hún hélt fram, heldur 300 klukkustundir í fræðslu, það eru staðfest próf, mikil handleiðsla og sex þúsund klukkustundir í þjálfun,“ sagði Ingunn. „Það er mun meiri handleiðsla og starfsþjálfun heldur en margar aðrar umönnunarstéttir og heilbrigðisstéttir frá. Þannig þetta er alrangt, það starfar engin hjá okkur án þess að hann hafi þessi réttindi staðfest af embætti landlæknis,“ sagði Ingunn. Hún segir mögulegt að önnur staða hafi verið uppi á teningnum þegar Jódís leitaði til samtakanna en núverandi fyrirkomulag hefur verið í gildi frá árinu 2006. „Þetta eru gamlar og úreltar hugmyndar sem kannski voru við lýði þegar að hún kom til meðferðar fyrir síðustu aldarmót. Hlutirnir hafa þróast, þannig áður en maður fer af stað að tala um svona hvernig starf er inni í heilli stofnun þá þarf kannski að kynna sér málin,“ segir Ingunn. Hún bendir á að allt meðferðarstarf byggi á gagnreyndum aðferðum og eru þau með áfallamiðaða nálgun. „Hún er svolítið að líkja þessu við, og setja í sama pott, eins og við værum trúarsamtök jafnvel. Þannig það þarf líka bara að koma fram að við erum að byggja þetta á faglegum grunni. Það var ekki alltaf þannig og þetta bara þróast með tímanum. Það eru miklar breytingar og þróun í þekkingu í meðferðarstarfi og við erum bara stödd þar,“ sagði Ingunn. Viðtalið við Ingunni í heild sinni má finna hér fyrir neðan: Ólga innan SÁÁ Kynferðisofbeldi Heilbrigðismál Reykjavík síðdegis Tengdar fréttir Talsverð eftirspurn eftir vændi á Íslandi og kallar eftir þyngri refsingum Talsverð eftispurn er eftir vændi á Íslandi. Þetta segir talskona Stígamóta sem telur vændiskaup fráfarandi formanns SÁÁ grafalvarleg í ljósi valdaójafnvægis. Hún kallar eftir þyngri refsingum við vændiskaupum. 26. janúar 2022 20:00 Fordæma hegðun Einars og boða formannskjör Framkvæmdastjórn SÁÁ fordæmir Einar Hermannsonar vegna vændiskaupa hans sem greint hefur verið frá í fjölmiðlum. Nýtt formannskjör fer fram á föstudaginn. 25. janúar 2022 21:38 Rótin sendir yfirlýsingu vegna SÁÁ: „Brot Einars gegn konunni er nöturleg valdamisnotkun“ Rótin - félag um málefni kvenna, segist harma þann skaða sem skjólstæðingur SÁÁ hefur lýst að Einar Hermannsson, fráfarandi formaður félagsins, hafi valdið henni. Brotin séu nöturleg valdamisnotkun stjórnarmannsins. 25. janúar 2022 14:32 Einar hafi haft frumkvæði að samskiptum um kynlíf gegn greiðslu Einar Hermannsson, fráfarandi formaður SÁÁ, hafði frumkvæði að samskiptum við skjólstæðing stofnunarinnar um kynlíf gegn greiðslum. Þetta sýna skilaboð milli Einars og konunnar, sem birtast í umfjöllun Stundarinnar um málið. 25. janúar 2022 09:18 Afsögn formanns SÁÁ: Svaraði auglýsingu um kynlíf gegn greiðslu Einar Hermannsson hefur sagt af sér sem formaður SÁÁ. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá honum til fjölmiðla. Hann segir ástæðuna þá að hann hafi svarað auglýsingu á netinu fyrir einhverjum árum þar sem í boði hafi verið kynlíf gegn greiðslu. Það mál hafi ratað aftur upp á yfirborðið. 24. janúar 2022 16:57 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Fleiri fréttir Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Sjá meira
Jódís Skúladóttir steig í gær fram sem fyrrum skjólstæðingur SÁÁ og greindi frá því að starfsmaður samtakanna hafi misnotað hana þegar hún var sautján ára, þremur árum áður en hann tók síðan á móti henni við komuna í meðferð. Umræddur maður starfi enn á vegum samtakanna. Ingunn Hansdóttir, yfirsálfræðingur SÁÁ, ræddi málið í viðtali við umsjónarmenn Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag en hún sagði leitt að heyra af reynslu Jódísar og að margt sem hún hafi sagt væri umhugsunarvert. Sú mynd sem Jódís hafi dregið upp af meðferðarstarfi SÁÁ hafi þó ekki verið rétt. „Margt af því sem hún sagði var bara rangt og byggði á úreltum hugmyndum um hvað við gerum í dag í meðferð SÁÁ. Hún var að jöfnum höndum að tala um samtökin en síðan eru við líka með meðferðarstarf sem er sem sagt heilbrigðisþjónusta SÁÁ,“ sagði Ingunn. Að sögn Ingunnar fór Jódís með rangt mál varðandi nokkra þætti auk þess sem hún gagnrýndi starfsfólk. Ingunn bendir á að áfengis- og vímuefnaráðgjafar séu lögverndað starfsheiti og að mikil fræðsla fari fram áður en starfsleyfi er gefið út. „Þetta er þriggja ára nám þar sem eru ekki bara nokkrar vikur í fræðslu eins og hún hélt fram, heldur 300 klukkustundir í fræðslu, það eru staðfest próf, mikil handleiðsla og sex þúsund klukkustundir í þjálfun,“ sagði Ingunn. „Það er mun meiri handleiðsla og starfsþjálfun heldur en margar aðrar umönnunarstéttir og heilbrigðisstéttir frá. Þannig þetta er alrangt, það starfar engin hjá okkur án þess að hann hafi þessi réttindi staðfest af embætti landlæknis,“ sagði Ingunn. Hún segir mögulegt að önnur staða hafi verið uppi á teningnum þegar Jódís leitaði til samtakanna en núverandi fyrirkomulag hefur verið í gildi frá árinu 2006. „Þetta eru gamlar og úreltar hugmyndar sem kannski voru við lýði þegar að hún kom til meðferðar fyrir síðustu aldarmót. Hlutirnir hafa þróast, þannig áður en maður fer af stað að tala um svona hvernig starf er inni í heilli stofnun þá þarf kannski að kynna sér málin,“ segir Ingunn. Hún bendir á að allt meðferðarstarf byggi á gagnreyndum aðferðum og eru þau með áfallamiðaða nálgun. „Hún er svolítið að líkja þessu við, og setja í sama pott, eins og við værum trúarsamtök jafnvel. Þannig það þarf líka bara að koma fram að við erum að byggja þetta á faglegum grunni. Það var ekki alltaf þannig og þetta bara þróast með tímanum. Það eru miklar breytingar og þróun í þekkingu í meðferðarstarfi og við erum bara stödd þar,“ sagði Ingunn. Viðtalið við Ingunni í heild sinni má finna hér fyrir neðan:
Ólga innan SÁÁ Kynferðisofbeldi Heilbrigðismál Reykjavík síðdegis Tengdar fréttir Talsverð eftirspurn eftir vændi á Íslandi og kallar eftir þyngri refsingum Talsverð eftispurn er eftir vændi á Íslandi. Þetta segir talskona Stígamóta sem telur vændiskaup fráfarandi formanns SÁÁ grafalvarleg í ljósi valdaójafnvægis. Hún kallar eftir þyngri refsingum við vændiskaupum. 26. janúar 2022 20:00 Fordæma hegðun Einars og boða formannskjör Framkvæmdastjórn SÁÁ fordæmir Einar Hermannsonar vegna vændiskaupa hans sem greint hefur verið frá í fjölmiðlum. Nýtt formannskjör fer fram á föstudaginn. 25. janúar 2022 21:38 Rótin sendir yfirlýsingu vegna SÁÁ: „Brot Einars gegn konunni er nöturleg valdamisnotkun“ Rótin - félag um málefni kvenna, segist harma þann skaða sem skjólstæðingur SÁÁ hefur lýst að Einar Hermannsson, fráfarandi formaður félagsins, hafi valdið henni. Brotin séu nöturleg valdamisnotkun stjórnarmannsins. 25. janúar 2022 14:32 Einar hafi haft frumkvæði að samskiptum um kynlíf gegn greiðslu Einar Hermannsson, fráfarandi formaður SÁÁ, hafði frumkvæði að samskiptum við skjólstæðing stofnunarinnar um kynlíf gegn greiðslum. Þetta sýna skilaboð milli Einars og konunnar, sem birtast í umfjöllun Stundarinnar um málið. 25. janúar 2022 09:18 Afsögn formanns SÁÁ: Svaraði auglýsingu um kynlíf gegn greiðslu Einar Hermannsson hefur sagt af sér sem formaður SÁÁ. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá honum til fjölmiðla. Hann segir ástæðuna þá að hann hafi svarað auglýsingu á netinu fyrir einhverjum árum þar sem í boði hafi verið kynlíf gegn greiðslu. Það mál hafi ratað aftur upp á yfirborðið. 24. janúar 2022 16:57 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Fleiri fréttir Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Sjá meira
Talsverð eftirspurn eftir vændi á Íslandi og kallar eftir þyngri refsingum Talsverð eftispurn er eftir vændi á Íslandi. Þetta segir talskona Stígamóta sem telur vændiskaup fráfarandi formanns SÁÁ grafalvarleg í ljósi valdaójafnvægis. Hún kallar eftir þyngri refsingum við vændiskaupum. 26. janúar 2022 20:00
Fordæma hegðun Einars og boða formannskjör Framkvæmdastjórn SÁÁ fordæmir Einar Hermannsonar vegna vændiskaupa hans sem greint hefur verið frá í fjölmiðlum. Nýtt formannskjör fer fram á föstudaginn. 25. janúar 2022 21:38
Rótin sendir yfirlýsingu vegna SÁÁ: „Brot Einars gegn konunni er nöturleg valdamisnotkun“ Rótin - félag um málefni kvenna, segist harma þann skaða sem skjólstæðingur SÁÁ hefur lýst að Einar Hermannsson, fráfarandi formaður félagsins, hafi valdið henni. Brotin séu nöturleg valdamisnotkun stjórnarmannsins. 25. janúar 2022 14:32
Einar hafi haft frumkvæði að samskiptum um kynlíf gegn greiðslu Einar Hermannsson, fráfarandi formaður SÁÁ, hafði frumkvæði að samskiptum við skjólstæðing stofnunarinnar um kynlíf gegn greiðslum. Þetta sýna skilaboð milli Einars og konunnar, sem birtast í umfjöllun Stundarinnar um málið. 25. janúar 2022 09:18
Afsögn formanns SÁÁ: Svaraði auglýsingu um kynlíf gegn greiðslu Einar Hermannsson hefur sagt af sér sem formaður SÁÁ. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá honum til fjölmiðla. Hann segir ástæðuna þá að hann hafi svarað auglýsingu á netinu fyrir einhverjum árum þar sem í boði hafi verið kynlíf gegn greiðslu. Það mál hafi ratað aftur upp á yfirborðið. 24. janúar 2022 16:57