Dorrit endurheimti Louis Vuitton kápuna sem var stolið Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 2. febrúar 2022 11:02 Dorrit í kápunni. Skjáskot/Instagram Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú Íslands, getur nú tekið gleði sína á ný þar sem Louis Vuitton kápan hennar sem týndist í Lundúnum undir lok síðasta árs er loksins fundin. Dorrit auglýsti eftir kápunni í desember og bauð fundarlaun fyrir þann sem gæti haft upp á henni. Kápan hefur mikið tilfinningalegt gildi fyrir hana og er hætt í framleiðslu svo flíkin er aðeins til í takmörkuðu upplagi og er nokkurra milljón króna virði. Hún segir öryggismyndavélar hafa verið hetjan í fundinum og orðið til þess að kápan komst í réttar hendur. Dorrit virðist ánægð að endurheimta hana í nýlegri ferð sinni til Lundúna og mun líklega ekki líta af henni í bráð. Dorrit er algjör tískugyðja.Getty/ David M. Benett Samkvæmt Instagram reikningum hennar virðist þó hafa verið brotist inn í bílinn hennar í sömu ferð og færði henni kápuna. Óprúttnu aðilarnir tóku þó ekki það allra verðmætasta að hennar mati, íslenska vatnið sem var í flösku í bílnum. Tíska og hönnun Ólafur Ragnar Grímsson Tengdar fréttir Dorrit keypti tíu verk Sunnevu á einu bretti „Þeir sem misstu af tækifærinu þurfa bara að bíða, því ég er bara rétt að byrja.“ segir listakonan Sunneva Ása Weisshappel á Facebook síðu sinni. 4. október 2021 15:21 Samson bjargaði Dorrit á ögurstundu Dorrit Moussaief fyrrverandi forsetafrú er í bataferli með spelku heima eftir að hundur hennar Samson felldi hana á göngu í Mosfellssveit í gær. 27. ágúst 2021 10:04 Dorrit segir Vigdísi besta forseta Íslands Dorrita Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, óskar Vigdísi Finnbogadóttur innilega til hamingju með afmælið í fallegri færslu á Instagram. 15. apríl 2020 13:46 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Dorrit auglýsti eftir kápunni í desember og bauð fundarlaun fyrir þann sem gæti haft upp á henni. Kápan hefur mikið tilfinningalegt gildi fyrir hana og er hætt í framleiðslu svo flíkin er aðeins til í takmörkuðu upplagi og er nokkurra milljón króna virði. Hún segir öryggismyndavélar hafa verið hetjan í fundinum og orðið til þess að kápan komst í réttar hendur. Dorrit virðist ánægð að endurheimta hana í nýlegri ferð sinni til Lundúna og mun líklega ekki líta af henni í bráð. Dorrit er algjör tískugyðja.Getty/ David M. Benett Samkvæmt Instagram reikningum hennar virðist þó hafa verið brotist inn í bílinn hennar í sömu ferð og færði henni kápuna. Óprúttnu aðilarnir tóku þó ekki það allra verðmætasta að hennar mati, íslenska vatnið sem var í flösku í bílnum.
Tíska og hönnun Ólafur Ragnar Grímsson Tengdar fréttir Dorrit keypti tíu verk Sunnevu á einu bretti „Þeir sem misstu af tækifærinu þurfa bara að bíða, því ég er bara rétt að byrja.“ segir listakonan Sunneva Ása Weisshappel á Facebook síðu sinni. 4. október 2021 15:21 Samson bjargaði Dorrit á ögurstundu Dorrit Moussaief fyrrverandi forsetafrú er í bataferli með spelku heima eftir að hundur hennar Samson felldi hana á göngu í Mosfellssveit í gær. 27. ágúst 2021 10:04 Dorrit segir Vigdísi besta forseta Íslands Dorrita Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, óskar Vigdísi Finnbogadóttur innilega til hamingju með afmælið í fallegri færslu á Instagram. 15. apríl 2020 13:46 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Dorrit keypti tíu verk Sunnevu á einu bretti „Þeir sem misstu af tækifærinu þurfa bara að bíða, því ég er bara rétt að byrja.“ segir listakonan Sunneva Ása Weisshappel á Facebook síðu sinni. 4. október 2021 15:21
Samson bjargaði Dorrit á ögurstundu Dorrit Moussaief fyrrverandi forsetafrú er í bataferli með spelku heima eftir að hundur hennar Samson felldi hana á göngu í Mosfellssveit í gær. 27. ágúst 2021 10:04
Dorrit segir Vigdísi besta forseta Íslands Dorrita Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, óskar Vigdísi Finnbogadóttur innilega til hamingju með afmælið í fallegri færslu á Instagram. 15. apríl 2020 13:46