Kalla eftir því að opnað verði fyrir almenningshlaup að nýju Sindri Sverrisson skrifar 2. febrúar 2022 14:31 Almenningshlaup hafa legið í ákveðnum dvala síðustu tvö ár og til að mynda hefur Reykjavíkurmaraþonið ekki farið fram síðan árið 2019. vísir/vilhelm Frjálsíþróttasamband Íslands hefur skorað á stjórnvöld að breyta reglum um samkomutakmarkanir svo að aðildarfélög geti haldið fjölmenn almenningshlaup utandyra eftir að lítið hafi verið um þau síðustu tvö ár. Í yfirlýsingu frá FRÍ segir að almenningshlaup séu bæði mikilvægur þáttur í að viðhalda og bæta almenna lýðheilsu, sem og í að bæta tekjuöflun frjálsíþróttafélaga. Erfitt sé að skilja ástæður þess að almenningshlaup undir beru lofti, þar sem hlauparar dreifist um mislangar hlaupaleiðir, lúti sömu sóttvarnareglum og aðrar íþróttir. Þær reglur kveða á um að allt að 50 manns megi koma saman vegna íþróttaæfinga og keppni. „Engin efnisleg eða læknisfræðileg rök lúta lengur að því að viðhalda íþyngjandi hömlum á framkvæmd almenningshlaupa,“ segir í yfirlýsingu FRÍ þar sem kallað er eftir því að almenningshlaup lúti sömu reglum og sundlaugar og skíðasvæði, sem taka mega á móti 75% af leyfilegum fjölda. Yfirlýsing frá FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands vekur athygli á erfiðri stöðu almenningshlaupa á síðustu tveimur árum. Almenningshlaup eru mikilvægur þáttur í að viðhalda og bæta almenna lýðheilsu. Þau eru einnig mikilvægur þáttur í tekjuöflun frjálsíþróttafélaga. Vegna harðra sóttvarnarreglna hafa vel flest almenningshlaup verið felld niður undanfarin tvö ár. Óþarft á að vera að benda á að almenningshlaup fara fram utandyra þar sem hlauparar dreifast yfir mis langar hlaupaleiðir. Erfitt að skilja ástæður þess að almenningshlaup undir beru lofti falli undir sömu sóttvarnarreglur og gilda um allar íþróttir á meðan t.d. sundlaugar og skíðasvæði fá að taka á móti 75% af leyfilegum fjölda. Þá er óhjákvæmilegt að benda á þann mismun sem virðist hafa gilt milli hlaupviðburða sem haldin eru af aðildarfélögum ÍSÍ annars vegar og hins vegar hlaupa sem haldin eru af aðilum sem standa fyrir utan ÍSÍ. Á meðan eins metra fjarlægðarreglan er enn í gildi þá eru miklar hömlur lagðar á að mögulegt sé að færa umhverfi almenningshlaupa í eðlilegt horf. Engin efnisleg eða læknisfræðileg rök lúta lengur að því að viðhalda íþyngjandi hömlum á framkvæmd almenningshlaupa. Telur FRÍ tímabært að þau lúti sömu reglum og sundlaugar og skíðasvæði. Mikilvægt er út frá lýðheilsu sjónarmiðum að taka ákveðin og afgerandi skref hið fyrsta til að liðka fyrir almenningshlaupum. Hlaup Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Í yfirlýsingu frá FRÍ segir að almenningshlaup séu bæði mikilvægur þáttur í að viðhalda og bæta almenna lýðheilsu, sem og í að bæta tekjuöflun frjálsíþróttafélaga. Erfitt sé að skilja ástæður þess að almenningshlaup undir beru lofti, þar sem hlauparar dreifist um mislangar hlaupaleiðir, lúti sömu sóttvarnareglum og aðrar íþróttir. Þær reglur kveða á um að allt að 50 manns megi koma saman vegna íþróttaæfinga og keppni. „Engin efnisleg eða læknisfræðileg rök lúta lengur að því að viðhalda íþyngjandi hömlum á framkvæmd almenningshlaupa,“ segir í yfirlýsingu FRÍ þar sem kallað er eftir því að almenningshlaup lúti sömu reglum og sundlaugar og skíðasvæði, sem taka mega á móti 75% af leyfilegum fjölda. Yfirlýsing frá FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands vekur athygli á erfiðri stöðu almenningshlaupa á síðustu tveimur árum. Almenningshlaup eru mikilvægur þáttur í að viðhalda og bæta almenna lýðheilsu. Þau eru einnig mikilvægur þáttur í tekjuöflun frjálsíþróttafélaga. Vegna harðra sóttvarnarreglna hafa vel flest almenningshlaup verið felld niður undanfarin tvö ár. Óþarft á að vera að benda á að almenningshlaup fara fram utandyra þar sem hlauparar dreifast yfir mis langar hlaupaleiðir. Erfitt að skilja ástæður þess að almenningshlaup undir beru lofti falli undir sömu sóttvarnarreglur og gilda um allar íþróttir á meðan t.d. sundlaugar og skíðasvæði fá að taka á móti 75% af leyfilegum fjölda. Þá er óhjákvæmilegt að benda á þann mismun sem virðist hafa gilt milli hlaupviðburða sem haldin eru af aðildarfélögum ÍSÍ annars vegar og hins vegar hlaupa sem haldin eru af aðilum sem standa fyrir utan ÍSÍ. Á meðan eins metra fjarlægðarreglan er enn í gildi þá eru miklar hömlur lagðar á að mögulegt sé að færa umhverfi almenningshlaupa í eðlilegt horf. Engin efnisleg eða læknisfræðileg rök lúta lengur að því að viðhalda íþyngjandi hömlum á framkvæmd almenningshlaupa. Telur FRÍ tímabært að þau lúti sömu reglum og sundlaugar og skíðasvæði. Mikilvægt er út frá lýðheilsu sjónarmiðum að taka ákveðin og afgerandi skref hið fyrsta til að liðka fyrir almenningshlaupum.
Yfirlýsing frá FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands vekur athygli á erfiðri stöðu almenningshlaupa á síðustu tveimur árum. Almenningshlaup eru mikilvægur þáttur í að viðhalda og bæta almenna lýðheilsu. Þau eru einnig mikilvægur þáttur í tekjuöflun frjálsíþróttafélaga. Vegna harðra sóttvarnarreglna hafa vel flest almenningshlaup verið felld niður undanfarin tvö ár. Óþarft á að vera að benda á að almenningshlaup fara fram utandyra þar sem hlauparar dreifast yfir mis langar hlaupaleiðir. Erfitt að skilja ástæður þess að almenningshlaup undir beru lofti falli undir sömu sóttvarnarreglur og gilda um allar íþróttir á meðan t.d. sundlaugar og skíðasvæði fá að taka á móti 75% af leyfilegum fjölda. Þá er óhjákvæmilegt að benda á þann mismun sem virðist hafa gilt milli hlaupviðburða sem haldin eru af aðildarfélögum ÍSÍ annars vegar og hins vegar hlaupa sem haldin eru af aðilum sem standa fyrir utan ÍSÍ. Á meðan eins metra fjarlægðarreglan er enn í gildi þá eru miklar hömlur lagðar á að mögulegt sé að færa umhverfi almenningshlaupa í eðlilegt horf. Engin efnisleg eða læknisfræðileg rök lúta lengur að því að viðhalda íþyngjandi hömlum á framkvæmd almenningshlaupa. Telur FRÍ tímabært að þau lúti sömu reglum og sundlaugar og skíðasvæði. Mikilvægt er út frá lýðheilsu sjónarmiðum að taka ákveðin og afgerandi skref hið fyrsta til að liðka fyrir almenningshlaupum.
Hlaup Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira