Viðar hafi gerst sekur um einelti og kvenfyrirlitningu Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 3. febrúar 2022 11:35 Viðar Þorsteinsson, er fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar. Vísir/Baldur Viðar Þorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar, gerðist sekur um einelti og kvenfyrirlitningu gegn starfsfólki skrifstofu Eflingar að því er fram kemur í skýrslu sálfræði- og ráðgjafastofunnar Lífs og sálar, sem fengin var til að gera úttekt á vinnustaðnum í vetur. Niðurstöðurnar voru kynntar á starfsmannafundi Eflingar í morgun en sálfræðistofan var fengin til að gera úttektina eftir uppþotið sem þar varð í haust. Þá sagði Sólveig Anna Jónsdóttir, þáverandi formaður Eflingar, af sér auk þess sem Viðar sagði upp störfum. Samkvæmt heimildum fréttastofu er dregin upp svört mynd af stjórnarháttum Viðars og Sólveigar á vinnustaðnum. Stjórnarhættirnir eru sagðir hafa batnað til muna eftir að þau hurfu frá störfum og ný forysta tók við í haust. Úttektin er byggð á viðtölum við hátt í fimmtíu starfsmenn skrifstofunnar. Ekki var gerð sérstök eineltisúttekt. Það er þó mat sálfræðistofunnar eftir viðtölin að framkoma Viðars við nokkra undirmenn sína eigi að flokka sem vinnustaðaeinelti og í skýrslunni segir að hann hafi einnig gerst sekur um kvenfyrirlitningu. Þá segir að starfsfólk skrifstofunnar hafi margoft leitað til Sólveigar Önnu og kvartað undan Viðari en hún hafi aldrei aðhafst neitt í málinu. Sólveig Anna hefur aftur gefið kost á sér sem næsti formaður Eflingar.vísir/vilhelm Sem fyrr segir var ákveðið að fá óháðan aðila til að gera vinnustaðaúttektina í nóvember síðastliðnum og áttu niðurstöðurnar alltaf að vera kynntar fyrir starfsmannahóp skrifstofunnar í kring um lok janúar. Forystufólk Eflingar vildi ekki tjá sig um málið í samtali við fréttastofu í morgun en segir að von sé á tilkynningu vegna úttektarinnar síðar í dag. Ólga innan Eflingar Stéttarfélög Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Sjá meira
Niðurstöðurnar voru kynntar á starfsmannafundi Eflingar í morgun en sálfræðistofan var fengin til að gera úttektina eftir uppþotið sem þar varð í haust. Þá sagði Sólveig Anna Jónsdóttir, þáverandi formaður Eflingar, af sér auk þess sem Viðar sagði upp störfum. Samkvæmt heimildum fréttastofu er dregin upp svört mynd af stjórnarháttum Viðars og Sólveigar á vinnustaðnum. Stjórnarhættirnir eru sagðir hafa batnað til muna eftir að þau hurfu frá störfum og ný forysta tók við í haust. Úttektin er byggð á viðtölum við hátt í fimmtíu starfsmenn skrifstofunnar. Ekki var gerð sérstök eineltisúttekt. Það er þó mat sálfræðistofunnar eftir viðtölin að framkoma Viðars við nokkra undirmenn sína eigi að flokka sem vinnustaðaeinelti og í skýrslunni segir að hann hafi einnig gerst sekur um kvenfyrirlitningu. Þá segir að starfsfólk skrifstofunnar hafi margoft leitað til Sólveigar Önnu og kvartað undan Viðari en hún hafi aldrei aðhafst neitt í málinu. Sólveig Anna hefur aftur gefið kost á sér sem næsti formaður Eflingar.vísir/vilhelm Sem fyrr segir var ákveðið að fá óháðan aðila til að gera vinnustaðaúttektina í nóvember síðastliðnum og áttu niðurstöðurnar alltaf að vera kynntar fyrir starfsmannahóp skrifstofunnar í kring um lok janúar. Forystufólk Eflingar vildi ekki tjá sig um málið í samtali við fréttastofu í morgun en segir að von sé á tilkynningu vegna úttektarinnar síðar í dag.
Ólga innan Eflingar Stéttarfélög Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Sjá meira