Hailey Bieber mögulega að setja á markað sitt eigið vörumerki Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. febrúar 2022 10:00 Ofurfyrirsætan Hailey Bieber heitir fullu nafni Hailey Rhode Baldwin Bieber. Gettty/Alexander Tamargo HI beauty teymið Heiður Ósk og Ingunn Sig, þáttastjórnendur Snyrtiborðsins, lifa og hrærast í heimi snyrtivara, förðunar og hárs. Í nýjasta pistlinum velta þær fyrir sér hvað sé að gerast hjá ofurfyrirsætunni Haylie Bieber, eiginkonu Justin Bieber. Við gefum þeim orðið. Er Hailey Bieber að fara að droppa nýju snyrtivörumerki? Hún er búin að vera að teasea okkur vel á instagram síðustu vikur og höfum við spottað hana tagga merkið Rhode víðsvegar um instagram. Rhode er millinafnið hennar og virðist allt benda til þess að það sé húðumhirðu merki. Á myndunum má sjá að áhersla merkisins sé að undirstrika nátturulegu fegurð húðarinnar og auka ljóma en Hailey birti nýlega þessar myndir af sér þar sem hún líkti húð sinni við sykurhúðaðann kleinuhring. View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Hailey teasar okkur með þessari línu en förðunarfræðingurinn Nina Park frá Chanel Beauty póstaði einnig mynd af Hailey fyrr í janúar og taggar merkið Rhode á kinnbeinið hennar. View this post on Instagram A post shared by Nina Park (@ninapark) Merkið virðist falla ótrúlega vel við fyrirhafnalaust útlít Biebers en hún sést oftar en ekki skarta litlum andlitsfarða og frísklegri, ljómandi húð. View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) Það virðist því vera stutt í útgáfu vörumerkisins en við mælum með að forvitnir fylgi aðgangnum @rhode til að vera með þeim fyrstu til að næla sér í vörurnar. Þegar þetta er skrifað hefur merkið fengið 65.000 fylgjendur þrátt fyrir að hafa aldrei birt mynd. Fyrsti þátturinn af nýrri þáttaröð af Snyrtiborðinu var sýndur hér á Lífinu á Vísi á miðvikudag og hefur fengið ótrúlega flottar móttökur. Hægt er að horfa á þáttinn hér fyrir neðan. Tíska og hönnun Förðun Hollywood Tengdar fréttir „Hyljari er ein af mínum uppáhalds vörum“ Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í fyrsta þættinum talar Heiður Ósk um hyljara. 4. febrúar 2022 14:01 Lærði tólf ára að nota eyeliner og notar bol til að móta krullurnar „Ég var tólf ára held ég,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton um það hvenær hún byrjaði að farða sig. Á þessum tíma var ekki að finna förðunarþætti og kennslumyndbönd á Youtube svo hún notaði tímarit til að læra af. 2. febrúar 2022 10:01 Fengu loksins að fara heim til viðmælenda Leikkonan Aldís Amah Hamilton verður gestur í fyrsta þættinum af glænýrri þáttaröð af Snyrtiborðinu með HI beauty. Þættirnir verða sýndir hér á Lífinu á Vísi næstu átta miðvikudaga. 1. febrúar 2022 21:11 Uppáhalds lúkkin okkar úr Emily in Paris Netflix þættirnir Emily in Paris með Lily Collins hafa vakið mikla athygi og þá sérstaklega þegar kemur að klæðnaði, förðun og hári. Heiður Ósk og Ingunn Sig í HI beauty tóku saman sín uppáhalds lúkk úr þáttunum. Við gefum þeim orðið. 16. janúar 2022 12:01 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Er Hailey Bieber að fara að droppa nýju snyrtivörumerki? Hún er búin að vera að teasea okkur vel á instagram síðustu vikur og höfum við spottað hana tagga merkið Rhode víðsvegar um instagram. Rhode er millinafnið hennar og virðist allt benda til þess að það sé húðumhirðu merki. Á myndunum má sjá að áhersla merkisins sé að undirstrika nátturulegu fegurð húðarinnar og auka ljóma en Hailey birti nýlega þessar myndir af sér þar sem hún líkti húð sinni við sykurhúðaðann kleinuhring. View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Hailey teasar okkur með þessari línu en förðunarfræðingurinn Nina Park frá Chanel Beauty póstaði einnig mynd af Hailey fyrr í janúar og taggar merkið Rhode á kinnbeinið hennar. View this post on Instagram A post shared by Nina Park (@ninapark) Merkið virðist falla ótrúlega vel við fyrirhafnalaust útlít Biebers en hún sést oftar en ekki skarta litlum andlitsfarða og frísklegri, ljómandi húð. View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) Það virðist því vera stutt í útgáfu vörumerkisins en við mælum með að forvitnir fylgi aðgangnum @rhode til að vera með þeim fyrstu til að næla sér í vörurnar. Þegar þetta er skrifað hefur merkið fengið 65.000 fylgjendur þrátt fyrir að hafa aldrei birt mynd. Fyrsti þátturinn af nýrri þáttaröð af Snyrtiborðinu var sýndur hér á Lífinu á Vísi á miðvikudag og hefur fengið ótrúlega flottar móttökur. Hægt er að horfa á þáttinn hér fyrir neðan.
Tíska og hönnun Förðun Hollywood Tengdar fréttir „Hyljari er ein af mínum uppáhalds vörum“ Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í fyrsta þættinum talar Heiður Ósk um hyljara. 4. febrúar 2022 14:01 Lærði tólf ára að nota eyeliner og notar bol til að móta krullurnar „Ég var tólf ára held ég,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton um það hvenær hún byrjaði að farða sig. Á þessum tíma var ekki að finna förðunarþætti og kennslumyndbönd á Youtube svo hún notaði tímarit til að læra af. 2. febrúar 2022 10:01 Fengu loksins að fara heim til viðmælenda Leikkonan Aldís Amah Hamilton verður gestur í fyrsta þættinum af glænýrri þáttaröð af Snyrtiborðinu með HI beauty. Þættirnir verða sýndir hér á Lífinu á Vísi næstu átta miðvikudaga. 1. febrúar 2022 21:11 Uppáhalds lúkkin okkar úr Emily in Paris Netflix þættirnir Emily in Paris með Lily Collins hafa vakið mikla athygi og þá sérstaklega þegar kemur að klæðnaði, förðun og hári. Heiður Ósk og Ingunn Sig í HI beauty tóku saman sín uppáhalds lúkk úr þáttunum. Við gefum þeim orðið. 16. janúar 2022 12:01 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
„Hyljari er ein af mínum uppáhalds vörum“ Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í fyrsta þættinum talar Heiður Ósk um hyljara. 4. febrúar 2022 14:01
Lærði tólf ára að nota eyeliner og notar bol til að móta krullurnar „Ég var tólf ára held ég,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton um það hvenær hún byrjaði að farða sig. Á þessum tíma var ekki að finna förðunarþætti og kennslumyndbönd á Youtube svo hún notaði tímarit til að læra af. 2. febrúar 2022 10:01
Fengu loksins að fara heim til viðmælenda Leikkonan Aldís Amah Hamilton verður gestur í fyrsta þættinum af glænýrri þáttaröð af Snyrtiborðinu með HI beauty. Þættirnir verða sýndir hér á Lífinu á Vísi næstu átta miðvikudaga. 1. febrúar 2022 21:11
Uppáhalds lúkkin okkar úr Emily in Paris Netflix þættirnir Emily in Paris með Lily Collins hafa vakið mikla athygi og þá sérstaklega þegar kemur að klæðnaði, förðun og hári. Heiður Ósk og Ingunn Sig í HI beauty tóku saman sín uppáhalds lúkk úr þáttunum. Við gefum þeim orðið. 16. janúar 2022 12:01