Ótrúleg endurkoma Breiðabliks | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. febrúar 2022 22:40 Höskuldur Gunnlaugsson í baráttunni. Midtjylland Karlalið Breiðabliks í knattspyrnu er þátttakandi í æfingamótinu Atlantic Cup sem nú fer fram í Portúgal. Liðið mætti danska úrvalsdeildarliðinu Midtjylland í kvöld og kom til baka eftir að lenda 3-0 undir og bar á endanum sigur úr býtum eftir vítaspyrnukeppni. Breiðablik lagði B-lið enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford á dögunum. Í kvöld var mótherjinn töluvert sterkari en Midtjylland er í harðri baráttu um danska meistaratitilinn. Það byrjaði ekki byrlega fyrir Blika sem voru lentir 3-0 undir eftir aðeins rúmlega hálftíma leik. Marrony kom danska liðinu yfir og Victor Lind skoraði svo tvívegis í kjölfarið. Útlitið því frekar dökkt fyrir Kópavogsliðið er gengið var til búningsherbergja. Danska félagið byrjaði töluvert betur.Midtjylland Kristinn Steindórsson hóf endurkomu Breiðabliks með marki á 53. mínútu leiksins. Þegar átta mínútur voru til leiksloka minnkaði Gísli Eyjólfsson muninn í 3-2 og nokkrum mínútum síðar jafnaði Benedikt Warén metin. Staðan því 3-3 er flautað var til leiksloka. Í kjölfarið var farið beint í vítaspyrnukeppni þar sem Breiðablik hafði betur 5-4. Keppnina má sjá hér að neðan. Klippa: Breiðablik vann Midtjylland eftir vítaspyrnukeppni Blikar fengu eitt stig fyrir jafntefli kvöldsins og annað stig fyrir að vinna vítaspyrnukeppnina. Breiðablik er því með fimm stig eftir tvo leiki á Atlantic Cup. Fótbolti Breiðablik Tengdar fréttir Óskar Hrafn gæti mætt syni sínum í beinni á Stöð 2 Sport Karlalið Breiðabliks er fulltrúi Íslands á Atlantic Cup sem fer fram á Algarve í Portúgal Kópavogsliðið mætir þar mörgum sterkum erlendum liðum. 2. febrúar 2022 10:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Sjá meira
Breiðablik lagði B-lið enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford á dögunum. Í kvöld var mótherjinn töluvert sterkari en Midtjylland er í harðri baráttu um danska meistaratitilinn. Það byrjaði ekki byrlega fyrir Blika sem voru lentir 3-0 undir eftir aðeins rúmlega hálftíma leik. Marrony kom danska liðinu yfir og Victor Lind skoraði svo tvívegis í kjölfarið. Útlitið því frekar dökkt fyrir Kópavogsliðið er gengið var til búningsherbergja. Danska félagið byrjaði töluvert betur.Midtjylland Kristinn Steindórsson hóf endurkomu Breiðabliks með marki á 53. mínútu leiksins. Þegar átta mínútur voru til leiksloka minnkaði Gísli Eyjólfsson muninn í 3-2 og nokkrum mínútum síðar jafnaði Benedikt Warén metin. Staðan því 3-3 er flautað var til leiksloka. Í kjölfarið var farið beint í vítaspyrnukeppni þar sem Breiðablik hafði betur 5-4. Keppnina má sjá hér að neðan. Klippa: Breiðablik vann Midtjylland eftir vítaspyrnukeppni Blikar fengu eitt stig fyrir jafntefli kvöldsins og annað stig fyrir að vinna vítaspyrnukeppnina. Breiðablik er því með fimm stig eftir tvo leiki á Atlantic Cup.
Fótbolti Breiðablik Tengdar fréttir Óskar Hrafn gæti mætt syni sínum í beinni á Stöð 2 Sport Karlalið Breiðabliks er fulltrúi Íslands á Atlantic Cup sem fer fram á Algarve í Portúgal Kópavogsliðið mætir þar mörgum sterkum erlendum liðum. 2. febrúar 2022 10:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Sjá meira
Óskar Hrafn gæti mætt syni sínum í beinni á Stöð 2 Sport Karlalið Breiðabliks er fulltrúi Íslands á Atlantic Cup sem fer fram á Algarve í Portúgal Kópavogsliðið mætir þar mörgum sterkum erlendum liðum. 2. febrúar 2022 10:30