Stórstjarna NFL-deildarinnar handtekin strax eftir Pro Bowl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2022 09:00 Alvin Kamara sést hér á hliðarlínunni í Pro Bowl leiknum í gær. Getty/Christian Petersen Alvin Kamara, einn besti hlaupari NFL-deildarinnar og lykilmaður New Orleans Saints, var handtekinn í gær. Kamara er sakaður um árás á næturklúbbi kvöldið fyrir Pro Bowl-leikinn sem fór fram í Las Vegas í gær. Lögreglan var kölluð út á sjúkrahús þar sem lá maður sem sakaði NFL-stjörnuna um líkamsárás. Lögreglumennirnir komust að því að maðurinn hefði verið laminn af Kamara. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Stjörnuhelgi NFL-deildarinnar fór fram um helgina en þar hittast bestu leikmenn deildarinnar fyrir utan þá sem komast með liðum sínum í Super Bowl. Kamera fór út á lífið daginn fyrir leikinn og virðist hafa komið sér í vandræði á umræddum klúbbi. Kamera spilaði Pro Bowl-leikinn eftir atvikið þar sem hann greip fjóra bolta fyrir 23 jördum. Lögreglan beið hans eftir leikinn og handtók hann. Kamera þurfti að dúsa í fangelsinu yfir nóttina en trygging sakborningsins er fimm þúsund Bandaríkjadalir eða um 626 þúsund krónur íslenskar. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NFL Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sjá meira
Kamara er sakaður um árás á næturklúbbi kvöldið fyrir Pro Bowl-leikinn sem fór fram í Las Vegas í gær. Lögreglan var kölluð út á sjúkrahús þar sem lá maður sem sakaði NFL-stjörnuna um líkamsárás. Lögreglumennirnir komust að því að maðurinn hefði verið laminn af Kamara. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Stjörnuhelgi NFL-deildarinnar fór fram um helgina en þar hittast bestu leikmenn deildarinnar fyrir utan þá sem komast með liðum sínum í Super Bowl. Kamera fór út á lífið daginn fyrir leikinn og virðist hafa komið sér í vandræði á umræddum klúbbi. Kamera spilaði Pro Bowl-leikinn eftir atvikið þar sem hann greip fjóra bolta fyrir 23 jördum. Lögreglan beið hans eftir leikinn og handtók hann. Kamera þurfti að dúsa í fangelsinu yfir nóttina en trygging sakborningsins er fimm þúsund Bandaríkjadalir eða um 626 þúsund krónur íslenskar. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NFL Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sjá meira