Bretar og Írar hættir við að sækja um HM í fótbolta 2030 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2022 11:00 Þessi bikar fer ekki á loft á Wembley sumarið 2030. Getty/Marc Atkins Bretland og Írland vildu fá að halda heimsmeistarakeppnina í fótbolta eftir átta ár en ekki lengur. HM 2030 fer því ekki fram í Englandi, Skotlandi, Wales, Norður-Írlandi eða Írlandi. Breska ríkisstjórnin lét framkvæma hagkvæmni könnun á því að halda heimsmeistaramót miðað við það að halda Evrópumót. Helstu niðurstöður voru þær að halda HM sé risafengið, rándýrt hégómafullt verkefni. Það þýddi jafnframt að knattspyrnusambönd þjóðanna ætla að einbeita sér frekar að því að fá að halda Evrópukeppnina sumarið 2028. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Að halda EM skilar svipuðu til baka og HM en kostnaður við slíka keppni er miklu minni. Þrátt fyrir minni keppni þá er ætlun allra knattspyrnusambandanna fimm að halda áfram að vinna saman. HM 2030 er söguleg keppni því þá verða hundrað ár liðin frá því að heimsmeistarakeppnin fór fram í fyrsta sinn í Úrúgvæ 1930. Úrúgvæ er að bjóða sig fram á ný en nú í samstarfi með nágrönnum sínum frá Argentínu, Paragvæ og Síle. Það er líka framboð frá Marokkó sem og tvö framboð frá Evrópu. Annað þeirra er sameiginlegt framboð frá Íberíuþjóðunum Spáni og Portúgal. Hitt er frá Balkanskaganum eða sameiginlegt framboð frá Búlgaríu, Grikklandi, Rúmeníu og Serbíu. HM 2022 í Katar Bretland Írland Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Breska ríkisstjórnin lét framkvæma hagkvæmni könnun á því að halda heimsmeistaramót miðað við það að halda Evrópumót. Helstu niðurstöður voru þær að halda HM sé risafengið, rándýrt hégómafullt verkefni. Það þýddi jafnframt að knattspyrnusambönd þjóðanna ætla að einbeita sér frekar að því að fá að halda Evrópukeppnina sumarið 2028. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Að halda EM skilar svipuðu til baka og HM en kostnaður við slíka keppni er miklu minni. Þrátt fyrir minni keppni þá er ætlun allra knattspyrnusambandanna fimm að halda áfram að vinna saman. HM 2030 er söguleg keppni því þá verða hundrað ár liðin frá því að heimsmeistarakeppnin fór fram í fyrsta sinn í Úrúgvæ 1930. Úrúgvæ er að bjóða sig fram á ný en nú í samstarfi með nágrönnum sínum frá Argentínu, Paragvæ og Síle. Það er líka framboð frá Marokkó sem og tvö framboð frá Evrópu. Annað þeirra er sameiginlegt framboð frá Íberíuþjóðunum Spáni og Portúgal. Hitt er frá Balkanskaganum eða sameiginlegt framboð frá Búlgaríu, Grikklandi, Rúmeníu og Serbíu.
HM 2022 í Katar Bretland Írland Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira