61 prósent landsmanna frekar eða mjög andvíg kvótakerfinu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. febrúar 2022 07:12 Ef horft er til tekna er andstaðan við kvótakerfið minnst hjá þeim sem eru með 800 þúsund krónur eða meira í tekjur á mánuði. Þó segjast 56 prósent þess hóps vera andvíg kvótakerfinu. Vísir/Vilhelm Ríflega 60 prósent landsmanna eru andvíg kvótakerfinu en 20 prósent eru mjög eða frekar hlynnt því. Andstaðan er meiri meðal kvenna en karla og meiri hjá þeim sem búa á höfuðborgarsvæðinu en hjá þeim sem búa á landsbyggðinni. Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag en um er að ræða niðurstöður könnunar Prósents. 65 prósent kvenna segjast andvíg kvótakerfinu en 59 prósent karla. Sömuleiðis eru 65 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins á móti kvótakerfinu en 55 prósent íbúa á landsbyggðinni. Sé horf til aldurshópa er andstaðan mest meðal einstaklinga á aldrinum 35 til 44 ára; 71 prósent. Andstaðan er minnst meðal ungmenna á aldrinum 18 til 24 ára en í þeim aldurshóp er að finna stærsta hóp þeirra sem segjast hvorki með né á móti kvótakerfinu; 35 prósent. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir erfitt að draga skýrar ályktanir af niðurstöðum könnunarinnar, enda hafi fólk margar og misjafnar skoðanir á því hvernig breyta eigi kerfinu. „Ég hef séð svona spurningar og niðurstöður áður þannig að þetta kemur mér ekki á óvart,“ hefur Fréttablaðið eftir Heiðrúnu. Sjávarútvegur Skoðanakannanir Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Innlent Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Innlent „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Erlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Sjá meira
Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag en um er að ræða niðurstöður könnunar Prósents. 65 prósent kvenna segjast andvíg kvótakerfinu en 59 prósent karla. Sömuleiðis eru 65 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins á móti kvótakerfinu en 55 prósent íbúa á landsbyggðinni. Sé horf til aldurshópa er andstaðan mest meðal einstaklinga á aldrinum 35 til 44 ára; 71 prósent. Andstaðan er minnst meðal ungmenna á aldrinum 18 til 24 ára en í þeim aldurshóp er að finna stærsta hóp þeirra sem segjast hvorki með né á móti kvótakerfinu; 35 prósent. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir erfitt að draga skýrar ályktanir af niðurstöðum könnunarinnar, enda hafi fólk margar og misjafnar skoðanir á því hvernig breyta eigi kerfinu. „Ég hef séð svona spurningar og niðurstöður áður þannig að þetta kemur mér ekki á óvart,“ hefur Fréttablaðið eftir Heiðrúnu.
Sjávarútvegur Skoðanakannanir Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Innlent Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Innlent „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Erlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Sjá meira