Hafa úrskurðað um orsök dauða Bob Saget Atli Ísleifsson skrifar 10. febrúar 2022 07:35 Bob Saget lést á hótelherbergi sínu í Orlando í Flórída þann 9. janúar síðastliðinn. AP Fjölskylda bandaríska grínistans Bob Saget hefur nú greint frá því hvað það var sem dró Saget til dauða, en hann fannst látinn á hótelherbergi í Orlandi í Flórída í síðasta mánuði, 65 ára að aldri. Ýmsar vangaveltur hafa verið um hvort hann hafi látist af völdum hjartaáfalls eða heilablóðfalls, en starfsfólk Ritz-hótelsins komu að Saget látnum í rúmi sínu eftir að hafa fengið beiðni frá aðstandendum grínistans um að kanna málið eftir að þau höfðu ekki náð sambandi við hann í einhvern tíma. Í yfirlýsingu frá fjölskyldunni segir hins vegar að ekki hafi verið um heilablóðfall eða hjartaáfall að ræða, heldur hafi hann látist af völdum höfuðáverka. „Yfirvöld hafa slegið því föstu að Bob lést af völdum höfuðáverka,“ segir í yfirlýsingunni að því er fram kemur í frétt Deadline. Hafi hann rekið hnakkann í eitthvað og farið svo að sofa án þess að hugsa meira um það. Ennfremur segir að Saget hafi hvorki verið undir áhrifum áfengis né annarra fíkniefna þegar hann lést. Fjölskyldan þakkar sömuleiðis fyrir allan þann stuðning sem þau hafi fengið í kjölfar andláts Sagets. Túlkaði Danny Tanner í Full House Saget var þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk ekkilsins Danny Tanner í þáttunum Full House, sem framleiddir voru á árunum 1987 til 1995. Í þáttunum sagði frá uppeldi hans á þremur dætrum sínum með aðstoð tveggja bræðra sinna sem þeir John Stamos og Dave Coulier túlkuðu. Candace Cameron Bure, Jodie Sweetin fóru með hlutverk tveggja elstu dætranna, DJ og Stephanie, og Mary-Kate og Ashley Olsen skiptust á að túlka þá yngstu, Michelle. Síðar meir átti Saget einnig eftir að stýra þáttunum America‘s Funniest Home Videos og vera sögumaðurinn í þáttunum How I Met Your Mother. Saget setti sig aftur í spor Tanner þegar Netflix hóf framleiðslu á þáttunum Fuller House árið 2016 þar sem kastljósinu var beint að eldri dætrum Tanner sérstaklega. Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Bob Saget er látinn Bandaríski leikarinn og grínistinn Bob Saget, sem þekktastur er fyrir leik sinn í þáttunum Full House, er látinn, 65 ára að aldri. Hann fannst látinn á hótelherbergi sínu á Ritz-Carlton hótelinu í Orlando í Flórída í gær. 10. janúar 2022 07:21 Stjörnurnar minnast Bob Saget Ástkæri leikarinn og grínistinn Bob Saget kvaddi þennan heim skyndilega í gær og eru vinir hans og samstarfsfólk um allan heim að minnast hans með fallegum orðum og sögum. 10. janúar 2022 15:15 Minntist Bob Saget: „Ég tók þetta upp fjórtán sinnum“ Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel minntist vinar síns Bob Saget í þættinum í gær. Eins og fjallað hefur verið um hér á Vísi fannst Bandaríski leikarinn og grínistinn látinn á tótelherbergi í Flórída. 11. janúar 2022 15:01 John Mayer og Jeff Ross minnast Bob Saget í bílnum hans John Mayer og Jeff Ross minnast Bob Saget á leiðinni heim af flugvellinum þar sem þeir voru að sækja bílinn hans eftir að hann féll frá um helgina. 13. janúar 2022 14:30 Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Ýmsar vangaveltur hafa verið um hvort hann hafi látist af völdum hjartaáfalls eða heilablóðfalls, en starfsfólk Ritz-hótelsins komu að Saget látnum í rúmi sínu eftir að hafa fengið beiðni frá aðstandendum grínistans um að kanna málið eftir að þau höfðu ekki náð sambandi við hann í einhvern tíma. Í yfirlýsingu frá fjölskyldunni segir hins vegar að ekki hafi verið um heilablóðfall eða hjartaáfall að ræða, heldur hafi hann látist af völdum höfuðáverka. „Yfirvöld hafa slegið því föstu að Bob lést af völdum höfuðáverka,“ segir í yfirlýsingunni að því er fram kemur í frétt Deadline. Hafi hann rekið hnakkann í eitthvað og farið svo að sofa án þess að hugsa meira um það. Ennfremur segir að Saget hafi hvorki verið undir áhrifum áfengis né annarra fíkniefna þegar hann lést. Fjölskyldan þakkar sömuleiðis fyrir allan þann stuðning sem þau hafi fengið í kjölfar andláts Sagets. Túlkaði Danny Tanner í Full House Saget var þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk ekkilsins Danny Tanner í þáttunum Full House, sem framleiddir voru á árunum 1987 til 1995. Í þáttunum sagði frá uppeldi hans á þremur dætrum sínum með aðstoð tveggja bræðra sinna sem þeir John Stamos og Dave Coulier túlkuðu. Candace Cameron Bure, Jodie Sweetin fóru með hlutverk tveggja elstu dætranna, DJ og Stephanie, og Mary-Kate og Ashley Olsen skiptust á að túlka þá yngstu, Michelle. Síðar meir átti Saget einnig eftir að stýra þáttunum America‘s Funniest Home Videos og vera sögumaðurinn í þáttunum How I Met Your Mother. Saget setti sig aftur í spor Tanner þegar Netflix hóf framleiðslu á þáttunum Fuller House árið 2016 þar sem kastljósinu var beint að eldri dætrum Tanner sérstaklega.
Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Bob Saget er látinn Bandaríski leikarinn og grínistinn Bob Saget, sem þekktastur er fyrir leik sinn í þáttunum Full House, er látinn, 65 ára að aldri. Hann fannst látinn á hótelherbergi sínu á Ritz-Carlton hótelinu í Orlando í Flórída í gær. 10. janúar 2022 07:21 Stjörnurnar minnast Bob Saget Ástkæri leikarinn og grínistinn Bob Saget kvaddi þennan heim skyndilega í gær og eru vinir hans og samstarfsfólk um allan heim að minnast hans með fallegum orðum og sögum. 10. janúar 2022 15:15 Minntist Bob Saget: „Ég tók þetta upp fjórtán sinnum“ Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel minntist vinar síns Bob Saget í þættinum í gær. Eins og fjallað hefur verið um hér á Vísi fannst Bandaríski leikarinn og grínistinn látinn á tótelherbergi í Flórída. 11. janúar 2022 15:01 John Mayer og Jeff Ross minnast Bob Saget í bílnum hans John Mayer og Jeff Ross minnast Bob Saget á leiðinni heim af flugvellinum þar sem þeir voru að sækja bílinn hans eftir að hann féll frá um helgina. 13. janúar 2022 14:30 Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Bob Saget er látinn Bandaríski leikarinn og grínistinn Bob Saget, sem þekktastur er fyrir leik sinn í þáttunum Full House, er látinn, 65 ára að aldri. Hann fannst látinn á hótelherbergi sínu á Ritz-Carlton hótelinu í Orlando í Flórída í gær. 10. janúar 2022 07:21
Stjörnurnar minnast Bob Saget Ástkæri leikarinn og grínistinn Bob Saget kvaddi þennan heim skyndilega í gær og eru vinir hans og samstarfsfólk um allan heim að minnast hans með fallegum orðum og sögum. 10. janúar 2022 15:15
Minntist Bob Saget: „Ég tók þetta upp fjórtán sinnum“ Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel minntist vinar síns Bob Saget í þættinum í gær. Eins og fjallað hefur verið um hér á Vísi fannst Bandaríski leikarinn og grínistinn látinn á tótelherbergi í Flórída. 11. janúar 2022 15:01
John Mayer og Jeff Ross minnast Bob Saget í bílnum hans John Mayer og Jeff Ross minnast Bob Saget á leiðinni heim af flugvellinum þar sem þeir voru að sækja bílinn hans eftir að hann féll frá um helgina. 13. janúar 2022 14:30