KR og Stjarnan með stórsigra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. febrúar 2022 22:35 Pálmi Rafn skoraði eitt fimm marka KR í kvöld. Vísir/Hulda Margrét KR og Stjarnan unnu stórsigra í Lengjubikar karla og kvenna í fótbolta í kvöld. KR heimsótti Aftureldingu í Mosfellsbæ í riðli 3 í A-deild Lengjubikars karla. Heimamenn leika í Lengjudeildinni í sumar á meðan KR-ingar stefna á að vera í baráttunn um Íslandsmeistaratitilinn og það mátti sjá á leik liðanna í kvöld. KR skoraði þrjú mörk á tæpum tíu mínútna kafla undir lok fyrri hálfleiks og var því 3-0 yfir er flautað var til hálfleiks. Stefán Árni Geirsson kom Vesturbæingum yfir, Stefan Alexander Ljubicic tvöfaldaði forystuna og Pálmi Rafn Pálmason bætti þriðja markinu við. Sigurður Bjartur Hallsson kom inn af bekknum í hálfleik og skoraði tvívegis í síðari hálfleik, lokatölur 5-0 KR í vil. KR var án margra sterkra leikmanna í kvöld en Finnur Tómas Pálmason og Hallur Hansson eru ekki komnir með leikheimild. Þá voru Kristinn Jónsson og Kjartan Henry Finnbogason einnig fjarri góðu gamni. Í riðli 1 í A-deild Lengjudeildar kvenna mættust Stjarnan og Selfoss. Gestirnir voru án sterkra leikmanna á borð við Sif Atladóttur og Barbáru Sól Gísladóttur þar sem þær eru ekki komnar með leikheimild. Líkt og í Mosfellsbæ voru fimm mörk skoruð en í Garðabænum var það heimaliðið sem skoraði öll mörkin. Jasmín Erla Ingadóttir skoraði fyrsta mark Stjörnunnar í kvöld.vísir/bára Jasmín Erla Ingadóttir kom Stjörnunni yfir og Gyða Kristín Gunnarsdóttir tvöfaldaði forystuna fyrir hálfleik. Arna Dís Arnþórsdóttir bætti þriðja markinu við á 56. mínútu og fjórum mínútum síðar hafði Katrín Ásbjörnsdóttir skorað fjórða mark Stjörnunnar. Alma Mathiesen bætti svo fimmta markinu við áður en leiknum lauk. Öruggur 5-0 sigur Stjörnunnar staðreynd. Selfoss var án bæði Sif Atladóttur og Barbáru Sól Gísladóttur í kvöld. Fótbolti Íslenski boltinn KR Stjarnan Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Sjá meira
KR heimsótti Aftureldingu í Mosfellsbæ í riðli 3 í A-deild Lengjubikars karla. Heimamenn leika í Lengjudeildinni í sumar á meðan KR-ingar stefna á að vera í baráttunn um Íslandsmeistaratitilinn og það mátti sjá á leik liðanna í kvöld. KR skoraði þrjú mörk á tæpum tíu mínútna kafla undir lok fyrri hálfleiks og var því 3-0 yfir er flautað var til hálfleiks. Stefán Árni Geirsson kom Vesturbæingum yfir, Stefan Alexander Ljubicic tvöfaldaði forystuna og Pálmi Rafn Pálmason bætti þriðja markinu við. Sigurður Bjartur Hallsson kom inn af bekknum í hálfleik og skoraði tvívegis í síðari hálfleik, lokatölur 5-0 KR í vil. KR var án margra sterkra leikmanna í kvöld en Finnur Tómas Pálmason og Hallur Hansson eru ekki komnir með leikheimild. Þá voru Kristinn Jónsson og Kjartan Henry Finnbogason einnig fjarri góðu gamni. Í riðli 1 í A-deild Lengjudeildar kvenna mættust Stjarnan og Selfoss. Gestirnir voru án sterkra leikmanna á borð við Sif Atladóttur og Barbáru Sól Gísladóttur þar sem þær eru ekki komnar með leikheimild. Líkt og í Mosfellsbæ voru fimm mörk skoruð en í Garðabænum var það heimaliðið sem skoraði öll mörkin. Jasmín Erla Ingadóttir skoraði fyrsta mark Stjörnunnar í kvöld.vísir/bára Jasmín Erla Ingadóttir kom Stjörnunni yfir og Gyða Kristín Gunnarsdóttir tvöfaldaði forystuna fyrir hálfleik. Arna Dís Arnþórsdóttir bætti þriðja markinu við á 56. mínútu og fjórum mínútum síðar hafði Katrín Ásbjörnsdóttir skorað fjórða mark Stjörnunnar. Alma Mathiesen bætti svo fimmta markinu við áður en leiknum lauk. Öruggur 5-0 sigur Stjörnunnar staðreynd. Selfoss var án bæði Sif Atladóttur og Barbáru Sól Gísladóttur í kvöld.
Fótbolti Íslenski boltinn KR Stjarnan Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Sjá meira