Vakinn við það að sérsveitin bankaði upp á: „Þeir báðust síðan bara afsökunar og fóru“ Fanndís Birna Logadóttir skrifar 13. febrúar 2022 17:58 Halldór segist frekar hafa verið til í að vakna við vekjaraklukkuna. Vísir/Vilhelm Halldór Ingi Sævarsson var vakinn með áhugaverðum hætti í morgun þegar sérsveitin bankaði óvænt upp á en þeir höfðu þá farið íbúðarvillt. „Ef að þið viljið vakna fljótt og örugglega mæli ég með því að fá sérsveitina til að banka uppá hjá ykkur á sunnudagsmorgni,“ segir Halldór á Twitter síðu sinni. „Fátt sem vekur þig jafn fljótt og að sjá 6 sérsveitarmenn fara íbúðar villt.“ Í samtali við fréttastofu segir Halldór að það hafi verið óvænt að sjá fullbúna sérsveitarmenn standa fyrir utan hjá sér. Ef að þið viljið vakna fljótt og örugglega mæli ég með því að fá sérsveitina til að banka uppá hjá ykkur á sunnudagsmorgni.. fátt sem vekur þig jafn fljótt og að sjá 6 sérsveitarmenn fara íbúðar villt— dóri Sævarsson (@halldoringi) February 13, 2022 Hann lýsir því að þeir hafi bankað ítrekað þar til hann fór að lokum til dyra en klukkan var þá í kringum níu. „Þeir spurðu hvort ég væri ákveðinn maður og ég sagði bara nei, ég er Dóri. Svo spurðu þau hvort einhver með þessu nafni byggi þarna og ég sagði nei,“ segir Halldór í samtali við fréttastofu. „Þeir báðust síðan bara afsökunar og fóru,“ segir hann enn fremur. Aðspurður um hvort hann telji að uppákoman tengist skotárásinni í miðbænum í nótt telur Halldór svo ekki vera. „En þetta var náttúrulega sérsveitin þannig ég veit ekki,“ segir Halldór. Þeir báðu mig afsökunar á að hafa farið á ranga íbúð. Eftir að ég sagði þeim að ég héti dóri en ekki eitthvað annað— dóri Sævarsson (@halldoringi) February 13, 2022 Ég án gríns reyndi það sneri mér á hina hliðina og allt, en þá bönkuðu þeir bara fastar— dóri Sævarsson (@halldoringi) February 13, 2022 Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Frásögn sjónarvotts: Íslendingur hleypti af fimm eða sex skotum með vélbyssu Íslenskur karlmaður hleypti af fimm eða sex skotum með vélbyssu nærri bílastæðahúsi við Bergstaðastræti laust fyrir klukkan eitt í nótt. Hann hæfði annan karlmann sem var fluttur særður á sjúkrahús. Sá er úr bráðri lífshættu. Þetta er önnur skotárásin í Reykjavík í vikunni. 13. febrúar 2022 11:29 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Sjá meira
„Ef að þið viljið vakna fljótt og örugglega mæli ég með því að fá sérsveitina til að banka uppá hjá ykkur á sunnudagsmorgni,“ segir Halldór á Twitter síðu sinni. „Fátt sem vekur þig jafn fljótt og að sjá 6 sérsveitarmenn fara íbúðar villt.“ Í samtali við fréttastofu segir Halldór að það hafi verið óvænt að sjá fullbúna sérsveitarmenn standa fyrir utan hjá sér. Ef að þið viljið vakna fljótt og örugglega mæli ég með því að fá sérsveitina til að banka uppá hjá ykkur á sunnudagsmorgni.. fátt sem vekur þig jafn fljótt og að sjá 6 sérsveitarmenn fara íbúðar villt— dóri Sævarsson (@halldoringi) February 13, 2022 Hann lýsir því að þeir hafi bankað ítrekað þar til hann fór að lokum til dyra en klukkan var þá í kringum níu. „Þeir spurðu hvort ég væri ákveðinn maður og ég sagði bara nei, ég er Dóri. Svo spurðu þau hvort einhver með þessu nafni byggi þarna og ég sagði nei,“ segir Halldór í samtali við fréttastofu. „Þeir báðust síðan bara afsökunar og fóru,“ segir hann enn fremur. Aðspurður um hvort hann telji að uppákoman tengist skotárásinni í miðbænum í nótt telur Halldór svo ekki vera. „En þetta var náttúrulega sérsveitin þannig ég veit ekki,“ segir Halldór. Þeir báðu mig afsökunar á að hafa farið á ranga íbúð. Eftir að ég sagði þeim að ég héti dóri en ekki eitthvað annað— dóri Sævarsson (@halldoringi) February 13, 2022 Ég án gríns reyndi það sneri mér á hina hliðina og allt, en þá bönkuðu þeir bara fastar— dóri Sævarsson (@halldoringi) February 13, 2022
Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Frásögn sjónarvotts: Íslendingur hleypti af fimm eða sex skotum með vélbyssu Íslenskur karlmaður hleypti af fimm eða sex skotum með vélbyssu nærri bílastæðahúsi við Bergstaðastræti laust fyrir klukkan eitt í nótt. Hann hæfði annan karlmann sem var fluttur særður á sjúkrahús. Sá er úr bráðri lífshættu. Þetta er önnur skotárásin í Reykjavík í vikunni. 13. febrúar 2022 11:29 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Sjá meira
Frásögn sjónarvotts: Íslendingur hleypti af fimm eða sex skotum með vélbyssu Íslenskur karlmaður hleypti af fimm eða sex skotum með vélbyssu nærri bílastæðahúsi við Bergstaðastræti laust fyrir klukkan eitt í nótt. Hann hæfði annan karlmann sem var fluttur særður á sjúkrahús. Sá er úr bráðri lífshættu. Þetta er önnur skotárásin í Reykjavík í vikunni. 13. febrúar 2022 11:29