Baldvin á HM eftir glæsilegt Íslands- og skólamet Sindri Sverrisson skrifar 14. febrúar 2022 10:00 Baldvin Þór Magnússon hefur bætt sig svakalega á síðustu misserum og heldur áfram á þeirri braut. emueagles.com Akureyringurinn Baldvin Þór Magnússon er kominn með sæti á HM í frjálsum íþróttum innanhúss sem fram fer í Belgrad í Serbíu eftir rúman mánuð. Baldvin, sem er 22 ára gamall, tryggði sér HM-sæti með stórkostlegu 3.000 metra hlaupi í Boston um helgina, þar sem hann keppti á móti fyrir Eastern Michigan háskólann. Baldvin hljóp á 7:47,51 mínútum og stórbætti þar með Íslandsmetið í greininni, sem hann tvíbætti á síðasta ári. Fyrra met hans var 7:53,72 mínútur. „Hann hljóp sex sekúndum undir sínum besta tíma og setti nýtt skólamet. Það er ekki hægt að biðja um meira en þetta,“ sagði Mark Rinker, aðstoðarþjálfari Eastern Michigan frjálsíþróttaliðsins. View this post on Instagram A post shared by EMU XC/TF (@emuxc_tf) Baldvin, sem hafnaði í 5. sæti á mótinu í Boston, á einnig Íslandsmetið í 1.500 metra hlaupi utanhúss frá því í apríl í fyrra þegar hann sló 39 ára gamalt met Jóns Diðrikssonar. Baldvin er greinilega til alls líklegur í ár en fyrir viku varð hann fyrstur Íslendinga til að hlaupa einnar mílu hlaup á innan við fjórum mínútum, eða 3:58,08 mínútum. Þar sem hlaupið fór fram á 300 metra braut telst það þó ekki sem Íslandsmet. Frjálsar íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjör: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjör: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjá meira
Baldvin, sem er 22 ára gamall, tryggði sér HM-sæti með stórkostlegu 3.000 metra hlaupi í Boston um helgina, þar sem hann keppti á móti fyrir Eastern Michigan háskólann. Baldvin hljóp á 7:47,51 mínútum og stórbætti þar með Íslandsmetið í greininni, sem hann tvíbætti á síðasta ári. Fyrra met hans var 7:53,72 mínútur. „Hann hljóp sex sekúndum undir sínum besta tíma og setti nýtt skólamet. Það er ekki hægt að biðja um meira en þetta,“ sagði Mark Rinker, aðstoðarþjálfari Eastern Michigan frjálsíþróttaliðsins. View this post on Instagram A post shared by EMU XC/TF (@emuxc_tf) Baldvin, sem hafnaði í 5. sæti á mótinu í Boston, á einnig Íslandsmetið í 1.500 metra hlaupi utanhúss frá því í apríl í fyrra þegar hann sló 39 ára gamalt met Jóns Diðrikssonar. Baldvin er greinilega til alls líklegur í ár en fyrir viku varð hann fyrstur Íslendinga til að hlaupa einnar mílu hlaup á innan við fjórum mínútum, eða 3:58,08 mínútum. Þar sem hlaupið fór fram á 300 metra braut telst það þó ekki sem Íslandsmet.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjör: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjör: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjá meira