„Þetta er einfaldlega orkustigið sem þarf ef þú ætlar að vinna leiki í þessari deild“ Siggeir F. Ævarsson skrifar 14. febrúar 2022 21:20 Jóhann Þór stýrði Grindavík í kvöld. Vísir/Vilhelm Jóhann Þór Ólafsson, aðstoðarþjálfari Grindavíkur, var við stjórnvölin í kvöld þar sem Daníel Guðni tók út leikbann. Hann tók undir þá greiningu mína að það hefði verið engu líkara en tvö mismunandi Grindavíkurlið hefðu mætt til leiks í fyrri og seinni hálfleik, en frammistaðan var eins og svart og hvítt hjá þeim gulklæddu í kvöld. „Já það er alveg rétt hjá þér. Við vorum mjög flatir í fyrri hálfleik og varnarleikurinn mjög langt frá því sem við ætluðum okkur. Við vorum með ákveðna hluti í „scouting“ fyrir leik sem við ætluðum að nýta okkur sem var bara alls ekki að ganga í fyrri hálfleik. Við breyttum aðeins til í hálfleik og komum þá loksins orkustiginu upp hjá okkur sem þarf einfaldlega bara að vera til staðar ef þú ætlar að vinna leiki í þessari deild. Við erum bara mjög sáttir við seinni hálfleikinn.“ Talandi um orkustigið þá tók Grindavík 16-0 áhlaup á Val og utanfrá séð hefði ekki komið neinum á óvart þó svo að orkan hefði klárast eftir þriðja leikhluta. Sú varð þó heldur betur ekki raunin. „Við náttúrulega fengum svakalegt framlag frá EC í þriðja leikhluta, og raunar í fjórða líka þó hann hafi ekki verið að skora þá. Við gerðum líka vel í að skipta og rótera og þær breytingar sem við vorum að gera komu þokkalega vel út. Ég verð bara að senda mikið hrós á drengina fyrir það hvernig þeir spiluðu hér í seinni hálfleik.“ Jói vildi lítið spá um framhaldið enda deildin æði óútreiknanleg og staðan í töflunni þétt. „Eins og ég sagði fyrir leik, það er bara „on to the next one“. Við erum að fara að spila við Njarðvík á föstudaginn og svo kemur landsleikjahlé. Það er bara sá leikur næst. Við vorum flottir í kvöld og náum vonandi að byggja ofan á þessa frammistöðu í næsta leik.“ Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
„Já það er alveg rétt hjá þér. Við vorum mjög flatir í fyrri hálfleik og varnarleikurinn mjög langt frá því sem við ætluðum okkur. Við vorum með ákveðna hluti í „scouting“ fyrir leik sem við ætluðum að nýta okkur sem var bara alls ekki að ganga í fyrri hálfleik. Við breyttum aðeins til í hálfleik og komum þá loksins orkustiginu upp hjá okkur sem þarf einfaldlega bara að vera til staðar ef þú ætlar að vinna leiki í þessari deild. Við erum bara mjög sáttir við seinni hálfleikinn.“ Talandi um orkustigið þá tók Grindavík 16-0 áhlaup á Val og utanfrá séð hefði ekki komið neinum á óvart þó svo að orkan hefði klárast eftir þriðja leikhluta. Sú varð þó heldur betur ekki raunin. „Við náttúrulega fengum svakalegt framlag frá EC í þriðja leikhluta, og raunar í fjórða líka þó hann hafi ekki verið að skora þá. Við gerðum líka vel í að skipta og rótera og þær breytingar sem við vorum að gera komu þokkalega vel út. Ég verð bara að senda mikið hrós á drengina fyrir það hvernig þeir spiluðu hér í seinni hálfleik.“ Jói vildi lítið spá um framhaldið enda deildin æði óútreiknanleg og staðan í töflunni þétt. „Eins og ég sagði fyrir leik, það er bara „on to the next one“. Við erum að fara að spila við Njarðvík á föstudaginn og svo kemur landsleikjahlé. Það er bara sá leikur næst. Við vorum flottir í kvöld og náum vonandi að byggja ofan á þessa frammistöðu í næsta leik.“ Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira