Öruggur Evrópusigur Magdeburg Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. febrúar 2022 19:47 Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði þrjú mörk fyrir Magdeburg í kvöld. Peter Niedung/NurPhoto via Getty Images Íslendingaliðið Magdeburg lenti ekki í miklum vandræðum er liðið tók á móti Gorenje í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Liðið vann öruggan tíu marka sigur, 34-24. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson leika með liði Magdeburg, en þeir skoruðu báðir þrjú mörk í kvöld. Magdeburg tók forystuna snemma og náði mest níu marka forskoti í fyrri hálfleik. Liðið fór með átta marka forystu inn í hálfleikinn í stöðunni 20-12. Heimamenn í Magdeburg gátu því leyft sér að slaka örlítið á í síðari hálfleik, en þrátt fyrir það juku þeir forskot sitt lítillega. Þeir unnu að lokmu öruggan tíu marka sigur, 34-24. Magdeburg situr í efsta sæti C-riðils með 13 stig eftir sjö leiki, tíu stigum meira en Gorenje sem situr í næst neðsta sæti. HEIMSIEG in der European League! 💪Wir gewinnen mit 34:24 gegen RK Gorenje Velenje 💚❤️Danke für eure Unterstützung #gruenrotewand!Spielbericht 👉 https://t.co/Q9mRVmRBi8#scmhuja #magdeburgerjungs 📸 Franzi Gora pic.twitter.com/dvr4BXT6Og— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) February 15, 2022 Á sama tíma heimsóttu Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í Aix lið Nexe í sama riðli. Lítið hefur gengið hjá Aix í Evrópudeildinni, en liðið mátti sætta sig við fjögurra marka tap í kvöld, 33-29. Kristján og félagar sitja á botni riðilsins með aðeins eitt stig. Þá unnu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG nauman eins marks sigur gegn Chekhovskiye Medvedi, 27-26. Líkt og oft áður á þessu tímabili þurfti Viktor að gera sér það að góðu að sitja á bekknum, en liðið trónir á toppi B-riðils með 11 stig eftir sjö leiki. Handbolti Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Sjá meira
Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson leika með liði Magdeburg, en þeir skoruðu báðir þrjú mörk í kvöld. Magdeburg tók forystuna snemma og náði mest níu marka forskoti í fyrri hálfleik. Liðið fór með átta marka forystu inn í hálfleikinn í stöðunni 20-12. Heimamenn í Magdeburg gátu því leyft sér að slaka örlítið á í síðari hálfleik, en þrátt fyrir það juku þeir forskot sitt lítillega. Þeir unnu að lokmu öruggan tíu marka sigur, 34-24. Magdeburg situr í efsta sæti C-riðils með 13 stig eftir sjö leiki, tíu stigum meira en Gorenje sem situr í næst neðsta sæti. HEIMSIEG in der European League! 💪Wir gewinnen mit 34:24 gegen RK Gorenje Velenje 💚❤️Danke für eure Unterstützung #gruenrotewand!Spielbericht 👉 https://t.co/Q9mRVmRBi8#scmhuja #magdeburgerjungs 📸 Franzi Gora pic.twitter.com/dvr4BXT6Og— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) February 15, 2022 Á sama tíma heimsóttu Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í Aix lið Nexe í sama riðli. Lítið hefur gengið hjá Aix í Evrópudeildinni, en liðið mátti sætta sig við fjögurra marka tap í kvöld, 33-29. Kristján og félagar sitja á botni riðilsins með aðeins eitt stig. Þá unnu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG nauman eins marks sigur gegn Chekhovskiye Medvedi, 27-26. Líkt og oft áður á þessu tímabili þurfti Viktor að gera sér það að góðu að sitja á bekknum, en liðið trónir á toppi B-riðils með 11 stig eftir sjö leiki.
Handbolti Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Sjá meira