„Að hafa hana og Karen saman í liði er smá svindl“ Sindri Sverrisson skrifar 16. febrúar 2022 12:30 Hildur Þorgeirsdóttir er mikill handboltaheili, segir Anna Úrsúla Guðmundsdóttir. vísir/hulda margrét Hildur Þorgeirsdóttir og Karen Knútsdóttir áttu ríkan þátt í naumum sigri Fram á Haukum í toppslagnum í Olís-deildinni í handbolta um helgina og þær voru lofaðar í hástert í Seinni bylgjunni. „Hildur átti virkilega öflugan leik og þetta er leikmaður sem að má ekki gleyma,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir, stjórnandi þáttarins. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir tók undir það: „Hún er þvílíkur handboltaheili. Hún getur einhvern veginn alltaf komið sér í færi. Hún smeygir sér stundum og maður skilur ekki hvernig maður missti af henni,“ sagði Anna. „Hún er bara mætt á réttum tímapunkti, á rétta staði,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested áður en Anna bætti við: „Hún veit hvað er að fara að gerast. Að hafa hana og Karen saman í liði er smá svindl.“ Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um lykilmenn Fram „Ákvarðanatakan hjá Karen er náttúrulega á einhverju öðru stigi. Hún er búin að lesa þetta allt fram í tímann og veit nákvæmlega hvernig leikurinn er að fara að þróast,“ sagði Svava. Fram vann þó aðeins eins marks sigur, 24-23, og Sólveig benti á að Haukar gætu svekkt sig á því að hafa ekkert fengið út úr leiknum: „Ég held að þegar Haukarnir skoði varnarleikinn sinn á móti Hildi, þá verði þær þokkalega svekktar,“ sagði Sólveig áður en talið barst að hinni efnilegu Ernu Guðlaugu Gunnarsdóttur sem átti einnig sinn þátt í sigri Fram. Umræðuna má sjá hér að ofan. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Seinni bylgjan Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
„Hildur átti virkilega öflugan leik og þetta er leikmaður sem að má ekki gleyma,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir, stjórnandi þáttarins. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir tók undir það: „Hún er þvílíkur handboltaheili. Hún getur einhvern veginn alltaf komið sér í færi. Hún smeygir sér stundum og maður skilur ekki hvernig maður missti af henni,“ sagði Anna. „Hún er bara mætt á réttum tímapunkti, á rétta staði,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested áður en Anna bætti við: „Hún veit hvað er að fara að gerast. Að hafa hana og Karen saman í liði er smá svindl.“ Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um lykilmenn Fram „Ákvarðanatakan hjá Karen er náttúrulega á einhverju öðru stigi. Hún er búin að lesa þetta allt fram í tímann og veit nákvæmlega hvernig leikurinn er að fara að þróast,“ sagði Svava. Fram vann þó aðeins eins marks sigur, 24-23, og Sólveig benti á að Haukar gætu svekkt sig á því að hafa ekkert fengið út úr leiknum: „Ég held að þegar Haukarnir skoði varnarleikinn sinn á móti Hildi, þá verði þær þokkalega svekktar,“ sagði Sólveig áður en talið barst að hinni efnilegu Ernu Guðlaugu Gunnarsdóttur sem átti einnig sinn þátt í sigri Fram. Umræðuna má sjá hér að ofan. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Seinni bylgjan Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira