Grunaður um að hafa nauðgað karlmanni á skemmtistað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. febrúar 2022 15:54 Meint brot áttu sér stað á salerni á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur í ágúst í fyrra. Vísir/Vilhelm Karlmaður nokkur hefur verið ákærður fyrir tilraun til nauðgunar og nauðgun á salerni á skemmtistað einum í miðbæ Reykjavíkur í ágúst 2021. Þá er hann sakaður um brot gegn lögum um útlendinga fyrir að framvísa fölsuðum skilríkjum. Fram kemur í ákæru á hendur manninum að hann hafi ruðst inn á salerni á ónafngreindum skemmtistað í miðborginni aðfaranótt sunnudagsins 8. ágúst í fyrra. Þar hafi annar karlmaður verið staddur. Ákærði hafi dregið niður um hann buxur og nærbuxur og reynt að hafa endaþarmsmök við hann án hans samþykkis. Karlmaðurinn segist ítrekað hafa sagst ekki vilja þetta. Hann hafi reynt að ýta ákærða frá og þegar hann náði að ýta honum frá hafi ákærði farið niður á hnén og reynt að hafa munnmök við brotaþola sem náði að komast út af salerninu. Í öðrum ákærulið segir að ákærði hafi stuttu síðar farið á eftir karlmanninum inn á salernið, þrýst honum upp að vegg, dregið niður um hann buxur og haft við hann endaþarmsmök án hans samþykkis. Brotaþoli segist ítrekað hafa tjáð ákærða að hann vildi þetta ekki og reynt að komast í burtu. Þegar honum hafi tekist það hafi ákærði tekið í hönd hans, þvingað hann á hné og látið hann hafa við sig munnmök. Hann hafi ekki hætt því þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir þar um auk þess sem hann hafi reynt að slá frá sér. Þá hafi ákærði fróað sér fyrir framan hann þar til brotaþoli hafi komist út af salerninu. Farið er fram á fimm milljónir króna í miskabætur fyrir karlmanninn, brotaþola í málinu. Í þriðja lið ákærunnar kemur fram að ákærði sé grunaður um brot gegn lögum um útlendinga. Hann hafi við handtöku um nóttina haft í vörslum sínum falsað ökuskírteini með gildistíma frá 2019 til 2029 og sömuleiðis falsað kennivottorð með svipaðan gildistíma. Málið er til meðferðar hjá Héraðsdómi Reykjavíkur og er aðalmeðferð fyrirhuguð í mars. Kynferðisofbeldi Reykjavík Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Sjá meira
Fram kemur í ákæru á hendur manninum að hann hafi ruðst inn á salerni á ónafngreindum skemmtistað í miðborginni aðfaranótt sunnudagsins 8. ágúst í fyrra. Þar hafi annar karlmaður verið staddur. Ákærði hafi dregið niður um hann buxur og nærbuxur og reynt að hafa endaþarmsmök við hann án hans samþykkis. Karlmaðurinn segist ítrekað hafa sagst ekki vilja þetta. Hann hafi reynt að ýta ákærða frá og þegar hann náði að ýta honum frá hafi ákærði farið niður á hnén og reynt að hafa munnmök við brotaþola sem náði að komast út af salerninu. Í öðrum ákærulið segir að ákærði hafi stuttu síðar farið á eftir karlmanninum inn á salernið, þrýst honum upp að vegg, dregið niður um hann buxur og haft við hann endaþarmsmök án hans samþykkis. Brotaþoli segist ítrekað hafa tjáð ákærða að hann vildi þetta ekki og reynt að komast í burtu. Þegar honum hafi tekist það hafi ákærði tekið í hönd hans, þvingað hann á hné og látið hann hafa við sig munnmök. Hann hafi ekki hætt því þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir þar um auk þess sem hann hafi reynt að slá frá sér. Þá hafi ákærði fróað sér fyrir framan hann þar til brotaþoli hafi komist út af salerninu. Farið er fram á fimm milljónir króna í miskabætur fyrir karlmanninn, brotaþola í málinu. Í þriðja lið ákærunnar kemur fram að ákærði sé grunaður um brot gegn lögum um útlendinga. Hann hafi við handtöku um nóttina haft í vörslum sínum falsað ökuskírteini með gildistíma frá 2019 til 2029 og sömuleiðis falsað kennivottorð með svipaðan gildistíma. Málið er til meðferðar hjá Héraðsdómi Reykjavíkur og er aðalmeðferð fyrirhuguð í mars.
Kynferðisofbeldi Reykjavík Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Sjá meira