Þorleifur: „Hraunaði yfir stelpurnar í hálfleik“ Andri Már Eggertsson skrifar 16. febrúar 2022 20:24 Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var svekktur með úrslit leiksins Vísir/Hulda Margrét Grindavík steinlá fyrir Fjölni í Subway-deild kvenna í kvöld. Leikurinn endaði 90-66 og var Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, afar svekktur með úrslitin. „Mér fannst leikurinn mjög lélegur fyrir utan þriðja leikhluta. Ég vonaðist eftir því að við myndum halda áfram að spila vel í fjórða leikhluta en það gekk alls ekki og Fjölnir stakk af,“ sagði Þorleifur svekktur með síðasta fjórðung. Grindavík vann þriðja leikhluta og minnkaði forskot Fjölnis niður í sex stig en þá virtist blaðran vera sprungin. „Það fór mikil orka í að vera elta svona lengi. Í þriðja leikhluta fórum við í svæðisvörn sem við höfðum lítið æft en það virkaði. Í fjórða leikhluta þá fjaraði orkan út og Fjölnir gekk á lagið.“ Þorleifur var afar ósáttur með hvernig Grindavík spilaði í fyrri hálfleik og lét hann sitt lið heyra það í hálfleik. „Mér fannst vanta viljann til að spila í fyrri hálfleik. Ég hraunaði vel yfir stelpurnar í hálfleik og sagði ýmislegt sem ég get ekki sagt í sjónvarpi. Það virkaði en svo var orkan búin í fjórða leikhluta og því fór sem fór,“ sagði Þorleifur að lokum. UMF Grindavík Subway-deild kvenna Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira
„Mér fannst leikurinn mjög lélegur fyrir utan þriðja leikhluta. Ég vonaðist eftir því að við myndum halda áfram að spila vel í fjórða leikhluta en það gekk alls ekki og Fjölnir stakk af,“ sagði Þorleifur svekktur með síðasta fjórðung. Grindavík vann þriðja leikhluta og minnkaði forskot Fjölnis niður í sex stig en þá virtist blaðran vera sprungin. „Það fór mikil orka í að vera elta svona lengi. Í þriðja leikhluta fórum við í svæðisvörn sem við höfðum lítið æft en það virkaði. Í fjórða leikhluta þá fjaraði orkan út og Fjölnir gekk á lagið.“ Þorleifur var afar ósáttur með hvernig Grindavík spilaði í fyrri hálfleik og lét hann sitt lið heyra það í hálfleik. „Mér fannst vanta viljann til að spila í fyrri hálfleik. Ég hraunaði vel yfir stelpurnar í hálfleik og sagði ýmislegt sem ég get ekki sagt í sjónvarpi. Það virkaði en svo var orkan búin í fjórða leikhluta og því fór sem fór,“ sagði Þorleifur að lokum.
UMF Grindavík Subway-deild kvenna Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira